Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 10
12 Fréttir / Fimmtudagur 17. júlí 2008 Vestm a n n aeyj a bæ r ATVINNA Óskað er eftir kvenmanni til starfa í íþróttamiðstöðinni. Um er að ræða 50% stöðugildi til framtíðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í september nk. í starfinu felst m.a. baðvarsla, sundlaugarvarsla, hrein- gerningar, afgreiðsla o.fl. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Leitað er að starfsmanni með góða þjónustulund sem á gott með að umgangast börn jafnt sem fullorðna. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhúss og ber að skila umsóknum þangað. Umsóknarfrestur er til 24. júlí. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 481-2400 og 861-6520. íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vest- mannaeyja í dag, fimmtudaginn 17. júlí kl. 18.00 í Listaskólanum við Vesturveg. Útvarpað verður frá fundinum á ÚV FM 104,0 Bæjarstjóri Deiliskipulag miðbæjar - tillaga um umferðarbreytingar Vestmannaeyjabær vill með auglýsingu þessari boða hagsmunaaðila á miðbæjarsvæði til kynningar- og sam- ráðsfundar þann 22. júlí nk. Fundurinn verður haldinn í fundarsal umhverfis-og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1. 2h. kl. 16:00. Á fundinum verður fjallað um fyrirliggjandi tillögur að umferðarbreytingum á Bárustíg, Strandvegi og Skólavegi. Vestmannaeyjabær hefur ráðið til verksins ráðgjafa í skipulags-og umferðarmálum frá Alta ehf. og mun aðili á þeirra vegum sjá um undirbúning og kynningu á tillögum. Á fundinn mæta f.h. Vestmannaeyjabæjar fulltrúar umhverfis- og skipulagsráðs, bæjarstjóri og starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs. Hagsmunaðilar geta bæði verið þeir aðilar sem eru eig- endur fasteigna á svæðinu eða aðrir aðilar sem hafa hug á að taka þátt í uppbyggingu svæðisins, t.d. með byggingu mannvirkja. Hér getur verið um að ræða fyrirtæki, einstak- linga og félagasamtök eða aðra hópa. Deiliskipulag miðbæjar var í vinnslu á árunum 1999 til 2005 og var staðfest í B-deild þann 29.04.2005. Skipulagssvæðið afmarkast af Hvítingavegi í suðri, Strandvegi í norðri, Kirkjuvegi í austri og Skólavegi í vestri. Skipulags- og byggingafulltrúi Vestmannaeyja Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is ALLT FYRIR GÆLUDÝRIN KAKADÚ HÖLAGÖTll 22 | S. 481-3153 Þióðhðtíðartiald óskast ó leigu óskar Svabba - s. 822-2270 Vestmannaeyjabær Deiliskipulag miðbæjar - tillaga um umferðarbreytingar Næstkomandi miðvikudag 23. júlí verður bæjarbúum boðið að kynna sér tillögur að breytingum á umferð í miðbæ Vestmannaeyja. Tillögur verða til sýnis hjá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyja að Tangagötu 1. 2. h. frá kl.14:00 til 17:00. Kynntar verða fyrirliggjandi tillögur að umferðarbreytingum á Bárustíg, Strandvegi og Skólavegi. Vestmannaeyjabær hefur ráðið til verksins ráðgjafa í skipulags- og umferðar- málum frá Alta ehf. og mun aðili á þeirra vegum kynna tillögur ásamt starfsmönnum umhverfis- og framkvæmda- sviðs. Skipulags- og byggingafulltrúi Vestmannaeyja. Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari' Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Minningarkorf Krabbavarnar Vm. Hólmfríöur Ólafsdóttir Túngötu 21 / sími 481 -1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ simi 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13/ simi 868-0334 Minningarkort SlysavarnadeildarincLar Eykyndils Ester Vuldimarsdóttir Áshamri 63 / s. 481-1468 Oktavía Andersen Bröttugötu 8 / s. 481-1248 Ingihjörg Andersen Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Blómastofa Vm./Heildsalinn \festm.br. 37 / s. 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13 / s. 481-1018 Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 481-1916 Anna Jónsdóttir sími 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Allur ágóði rennur til kristniboðs. Minningarkort Kvenfélags Landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Marta Siguijónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ 481-1491 Blómaskerið Bárustíg 11 / 481-2955 Ullarblóm Skólavegi 13 / 868-0334 Minningarkort Kvenfélagsins Líknar Stefania Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34/sími 481-2155 Guðrún Helga Bjarnadóttir, Hólagötu 42 / sími: 481-1848 Ullarblóm Skólavegi 13 / sími:481-1018 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / sími 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sími 481-3314 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37 / sími 481-1491 Blómaskerið Bárustíg / sími 481-2955 Allur ágóði rennur í sjúkrahússjóð félagsins ^ r- Smáar Tapað fundið Svartur Nokia 2630 sími tapaðist einhvern tíma í kringum Shell- mótshelgina. Finnandi vinsam- lega hafi samband í síma 697 6601. Fundarlaun. 3ja herb. íbúð til leigu Góð 3ja herb íbúð í Áshamri til leigu, á efstu hæð með miklu útsýni. Laus fljótlega. Vinsaml. hringið i s. 820-7103. Til sölu Nýlegur ísskápur með frysti til sölu, selst á 20.000 krónur. Einnig eldavél með keramikhell- um sem selst fyrir lítið. Trimmhjól á 10.000 kr. Tölvustóll fyrir lítið eða gefins. Sími 481-2296. íbúð óskast yfir þjóðhátíð Við erum tvö ábyrg og reyklaus pör sem óskum eftir íbúð til leigu yfir verslunarmannahelgina, frá föstudegi til mánudags. Áhuga- samir endilega hafið samband í síma 865-8496. Tinna. Barnapössun - þjóðhátíð Tek að mér að passa börn á þjóðhátíð. Uppl. í s. 858-7514 / 867-9470, Svetlana. Herbalife Besti morgunverður í heimi, eftir því sem sumir segja. Sími 481- 1920 og 896-3438. Barnapössun - Þjóðhátíð Tek að mér að passa börn á Þjóðhátíð. Uppl. í s. 858-7514 eða 867-9470, Svetlana. íbúð/hús á þjóðhátíð Vinahópur úr Rvk sárvantar gistingu yfir Þjóðhátíð. Reglusöm, reyklaus og áfengi í góðu hóf. Meðmæli frá Eyjafólki. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband í s. 867-8170 eða á mag22@hi.is Til sölu þjóðhátíðartjald Til sölu stórt þjóðhátíðartjald, verð kr. 50 þús. stgr. Uppl. í síma 481-1739. Tapað fundið Ég týndi uppáhalds peysunni minni á goslokum. Finnandi vin- samlegast hafi samband í s. 840- 4445, Biggi Moli. Til sölu Peugeot skellnaðra, árg 2005, lítið ekin, vel meðfarin. Uppi. í s. 895-5761. Til sölu Honda CRV, executive. Árg. 2005 verð kr. 2.390 þús, áhv. 2.250 þús. Uppl. í s. 862-2984. íbúð laus yfir Þjóðhátíð Er með lausa 3ja herb. íbúð yfir Þjóðhátíð Uppl. í s. 698-6478 eða 481-2677. Btlskúrssala á Hvítingavegi 10 Ýmislegt til sölu v/flutnings erlendis. t.d. ísskápur, AEG uppþvottavél, glerskápur, frystik- ista, borðtennisborð, hlaupabretti, eldhúsborð o.m.fl. og fullt af punti. Allt á góðu verði. Allir velkomnir á Sunnudag kl. 14 til 16.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.