Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 14
14 Fréttir / Fimmtudagur 21. ágúst 2008 Heiðarvegur 20. Hólagata 40. Húsin sem prýða bæinn Brottfluttir Eyjamenn og aðrir sem þekkja til í Eyjum hafa haft orð í því hvað bærinn hefur tekið miklum stakkaskiptum til hins betra. Þakka þeir það einkum fram- taki einstaklinga sem hafa tekið hús sín í gegn. Það er hætt við að þetta fari fram hjá okkur sem búum hér en glöggt er gestsaugað og því engin ástæða til að efast um fullyrðingu gestanna. Sæþór Vídó, ljósmyndari Frétta fór um bæinn til að leita uppi hús sem hafa tekið breytingum til hins betra á síðustu mánuðum og misserum. I lúsin eru valin af handahófi en þau eiga það sameiginlegt að í dag eru þau bæjarprýði. Brekastígur 29. Vestmannabraut 48 b. Faxastígur 35. '^^Jq Strembugata 15. Heiðarvegur 56. Heiðarvegur9 b.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.