Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 4
4 Fréttir / Fimmtudagur 11. september 2008 Blogghelmar Stefán Þór Steindórsson: Hvað er til ráða með Hásteinsvöll Það liggur fyrir frá KSI að ekki verði gefið undanþáguleyfi fyrir leikjum ÍBV ef liðið fer upp um deild og spili í úrvalsdeild sumarið 2009. Leyfiskerfí KSÍ setur kröfu á að lið í efstu deild spili með yfir- byggða stúku og það hafa Eyja- menn ekki. Vestmannaeyjabær hefur nú þegar eyrnamerkt 300 milljónir til bygg- ingu knattspyrnuhúss og skal því ÍBV velja hvort taka eigi af þeim peningum fyrir byggingu stúku eða bærinn komi ekki að byggingunni. Þá tel ég að leita megi annarra leiða og skoða hvað nú þegar stendur við Hásteinsvöll. Við Hásteinsvöll er steypt stúka sem rúmar 535 í sæti og hægt væri að nýta það og eingöngu byggja þak yfir. Þetta væri ódýrara en að fara í alveg nýja stúku þó svo að kostir þessháttar mannvirkis væru ýmsir. Svoleiðis mannvirki kostar á bilinu 80 tillOO milljónir en þar væri einnig búningaaðstaða, sal- emi, skrifstofur og ýmis önnur þægindi. Við höfum Týsheimilið nú þegar þar sem eru búningaaðstaða, salerni skrifstofur og ýmis önnur þægindi og því má leggja upp með ódýrari mannvirki. Þak yfir stúkuna okkar. Hér er hugmynd mín af uppbygg- ingu sem gæti gagnast og auðveld- ara væri að fjármagna þetta en fjár- mögnun á byggingu ýmissa hluta sem nú þegar eru til staðar. http://rocco22.blog.is/blog/rocco22/ entry/633850/ Tímamót í útgerðar- sögu Hugins Áhöfnin á Huginn VE bloggar af sjónum. Það hafa svo sannarlega orðið tímamót í sögu útgerðar Hugins þar sem við erum farnir að selja öll okkar sfidarflök á Viðskiptanetinu. Erum við að fá yfir 300 kr fyrir kílóið og er eftir- spurnin það mikil að við höfum engan vegin undan henni. Híft var í nótt og fengum við 200 rúmmetra og var makrfil í miklum meirihluta. Það eru alveg að verða komin tvö lög í framlestina og fer því að styttast í þessu og reikna fróðustu menn með því að túrnum verði lokið fyrir helgi. Eyjamaður vlkunnar: Þakklát þeim sem glöddu okkur Jón Ingi er Eyjamaður vikunnar. Jón Ingi Guðjónsson hélt upp á það um helgina að tíu ár eru frá því hann tók við rekstri Lundans. Margt var um manninn á lau- gardaginn á þessum tímamótum og greinilegt að fólk vildi samgleðjast Jóni Inga á þessu tímamótum. Jón Ingi er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Jón Ingi Guðjónsson. Fæðingardagur: 5. Febrúar 1946. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Giftur Steinunni Guðmundsdóttur og eigum Svan Birki saman og svo eru það Hlynur Már, Valur Heiðar og Dagbjört Laufey. Draumabfilinn: Pajero. Uppáhaldsmatur: Nautasteikin, maður. Versti matur: Mér finnst enginn matur vondur. Uppáhalds vefsíða: Vötn og veiði til dæmis. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Er alæta, það gerir starfið. Aðaláhugamál: Allur veiðiskapur. Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Hafdís Kristjánsdóttir, líkamsrækt- arfrömuður er matgæðungur vik- unnar: Ég þakka hinum síkáta „sjó- manni“ honum Gulla fyrir áskorun- ina. Erfiðast fannst mér að velja hvaða hollu, góðu og einföldu upp- skrift ég ætti að bjóða upp á, en að lokum varð þessi fyrir valinu. Kjúklingasalat með þurrris- tuðum núðlum. Fyrir 4 til 6. 4 til 6 Kjúklingabringur 1 rauðlaukur 1 poki spínat 1 poki rucola 1 bakki af íslenskum kirsuberja- tómötum 1 pakki af núðlum (litlu pakkn- ingamar með instant-núðlum) 1 stk mangó 1 bolli Thai sweet chilli sauce 1 poki fumhnetur Salat dressing: 1/2 bolli góð olía 1/4 bolli balsamedik 2 msk sojasósa 2 msk sykur Olía, edik, sojasósa og sykur sett saman í pott og hrært saman að suðu. Þá er potturinn tekinn af hellunni og dressingin látin kólna á meðan annað er gert klárt. Hræra annað slagið í dressingunni til að hún skilji sig ekki. Núðlumar eru muldar niður, settar Það væri gaman að fá að hitta Dalai Lama. Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Vestmannaeyjar. Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Liverpool og Torres, að sjálfsögðu. Ertu hjátrúarfullur: Já, ætli það ekki. Stundar þú einhverja íþrótt: Nei, ekki nema maður fari að skreppa í Hressó. á þurra pönnu og ristaðar. Síðan að þurrsteikja fumhnetumar. Salatinu er blandað saman á fat, rauðlaukur er skorinn í strimla, mangóið afhýtt og skorið í hæfilega bita og tómatamir skornir í tvennt. Þetta sett út á salatið. Kjúklingabringumar eru skornar í litla bita og steiktar á pönnu, krydda með maldon salti og pipar. Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir og aftur fréttir. Hvers vegna fórst út í veitinga- rekstur: Vildi breyta til eftir að hafa verið lengi til sjós og kannski fyrir tilviljun. Eru Eyjamenn góðir gestir: Já. Ég mundi segja það og það sann- aðist um helgina. Eitthvað lokum: Við hjónin viljum nota tækifærið og þakka öllum sem samglöddust okkur um helgina. Hella Thai sweet chilli sósunni í lokin hellt yfir kjúklinginn. Hella kjúklingnum yfir salatið. Setja núðlumar og fumhneturnar yfir salatið og hella dressingunni yfir allt saman í lokin. Borið fram með Hatting Filonino Dumm brauði, frosið í pokum. Verði ykkur að góðu. -Kirkjcir bozjurins: Landakirhja Fimmtudagur 11. september Kl. 10.00. Foreldramorgunn, kaffi og spjall, gengið inn frá Skólavegi. Kl. 20.00. Æfing hjá Kirkjukór Landakirkju. Föstudagur 12. september Kl. 13.00. Æfing hjá Litlu læri- sveinunum í safnaðarheimilinu, yngri hópur. Kl. 14.00. Æfing hjá Litlu læri- sveinunum í safnaðarheimilinu, eldri hópur. Védís Guðmundsdóttir sér um æfingar Litlu lærisveinanna. . Laugardagur 13. september Kl. 14.00. Útför Lilju Þorleifs- dóttur. Sunnudagur 14. september Kl. 11.00. Bamaguðsþjónusta. Fyrsta bamasamvera vetrarins, þar sem söngur og gleði eru allsráðan- di. Ný kirkjubók verður afhent krökkunum og fjársjóðskista opnuð. Lítill drengur verður færður til skímar. Kl. 14.00. Almenn guðsþjónusta þar sem fermingarböm og foreldrar em boðin sérstaklega velkomin. Kór Landakirkju syngur undir stjóm Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr. Kris'.ján Bjömsson þjónar fyrir altari og sr. Guðmundur Örn prédikar. Að guðsþjónustu lokinni er fundur í safnaðarheimilinu með fermingar- börnum og foreldrum þeirra. Kl. 20.30. Æskulýðsfélagsfundur í safnaðarheimili Landakirkju, gengið inn frá Skólavegi Mánudagur 15. september Kl. 19.30. Vinir í bata, andlegt ferðalag fyrir konur og karla á öllum aldri. Opinn kynningarfundur í fræðslustofunni. Þriðjudagur 16. september Kl. 14.30. Fermingarfræðsla í fræðslustofunni, gengið inn frá kirkjutorginu. Kl. 20.00. Fundur með sóknar- nefnd, starfsfólki og leiðtogum í starfi kirkjunnar í safnaðarheimili Landakirkju. Bakkelsi eftir fund. Miðvikudagur 17. september Kl. 11.00. Helgistund á Hraun- búðum. Kl. 13.00. og 13.45. Fermingarfæðsla í fræðslustofunni, gengið inn frá kirkjutorginu. Hvítasunnu- kirkjan Mánudagur 8. 9. - laugardagur 13. 9. bænavika Kl. 20:00, biðjum í gegn! Laugardagur 13. september Kl. Brauðsbrotning. Sunnudagur 14. september Kl. 13.00 Samkoma, ræðumaður Guðni Hjálmarsson. Vertu velkomin(n) friður Guðs veri með þér. Matgozðingur vikunnar: Kjúklingasalat með þurrristuðum núðlum Hafdís er matgœðingur vikunnar. Nýfazddir Eyjamcnn: Magdalena fæddist í Reykjavík þann 13. mars 2008 og var hún 16 merkur og 54 sm. Foreldrar hennar eru Ester Torfadóttir og Jónas Logi Omarsson. Þann 13. maí eignuðust Elva Björk Einarsdóttir og Hörður Þór Harðarson drenginn Gabríel Þór sem var 15 merkur og 54 sm. Hér er hann með systrum sínum, Birtu Líf Heklu Sól. Aðventkirkjan Laugardagur Vertu velkominn að rannsaka með okkur Biblíuna kl. 10:30. Sérstök dagskrá fyrir bömin. Sjáumst! Vetrarstarf Litlu læri- sveinana og Stúlkna- kórsins að hefjast Litlu Lærisveinamir og Stúlkna- kórinn hefja göngu sína á ný föstu- daginn 12. september. Æfingatími er sá sami og alltaf, á föstudögum klukkan 13:00 hjá Lærisveinunum og klukkan 14:00 hjá Stúlkna- kómum. Ég vona að ég sjái sem flesta aftur og að sjálfsögðu er nýjum meðlim- um tekið opnum örmum. Védís Guðmundsdóttir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.