Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 11.09.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 11. september 2008 Vestmannaeyjabær ÚTBOÐ: FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚS Umhverfis- og Framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir tilboðum í Fjölnota íþróttahús ásamt búnaði. Verkkaupinn Vestmannaeyjabær óskar eftir fjölnota íþróttahúsi. Mannvirkið er aflokað tii að iðkendur íþrótta fái skjól fyrir veðrum. Verkið nær til alls undirbúnings, s.s. allrar hönnunar, gerð uppdrátta/ teikninga og verklýsinga, efnisöflunar, s.s. efnisskilgreiningu, pöntunar og uppsetningar, byggingu húsa s.s. uppsteypu, frágangs og lagna, innra eftirlits á framkvæmdatímanum og frágangi alls umhverfis sem raskast vegna framkvæmdarinnar. Afhending útboðagagna frá: 11.09.2008 Kynningarfundur: 19.09.2008 kl. 14.00-16.00 Kynningarstaður: Týsheimili við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum. Lok fyrirspurnartíma: 1.11.2008 Svarfrestur til: 4.11.2008 Opnunartími tilboða: 11.11.2008 kl. 10.00 Opnunarstaður tilboða: Umhverfis- og Framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar, Tangagötu 1, 900 Vestmannaeyjar. Svartími tilboða: 6 vikur frá opnun tilboða. Afhending gagna á geisladiski fer fram á skrifstofu Umhverfis- og Framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar, Tangagötu 1, 900 Vestmannaeyjum. Sími 488-5030. Einnig er hægt að óska eftir gögnum á netfanginu umh verfissvid@ vestmannaeyjar. is Starfsfólk óskast Óskum eftir fólki til starfa í félagslegri liðveislu. Um er að ræða hlutastarf með börnum, unglingum og/eða full- orðnum. Félagsleg liðveisla er persónulegur stuðningur og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Vestmannaeyja (STAVEY). Umsóknareyðublöð má nálgast í afgreiðslu Ráðhússins eða á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar, vestmannaeyjar.is undir auglýsingar og umsóknir. Umsóknarfrestur er til 26.09. 2008. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Frekari upplýsingar gefur Jóhanna Hauksdóttir ráðgjafarþroskaþjálfi í síma 488-2000 eða 481-2127 Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Elskuleg kona mín, nióðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Lilja Þorleifsdóttir frá Litlanesi á Gjögri í Strandasýslu, búsett á Áshamri 5 andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þann 4. september síðastliðinn. Útfor hennar fer fram frá Landakirkju laugardaginn 13. september, klukkan tvö. Brynjúlfur Jónatansson Halldór Guðbjamason Ragnheiður Brynjúlfsdóttir Smári Grímsson Hjálmar Brynjúlfsson Margrét Ársælsdóttir Anna Brynjúlfsdóttir Rúnar Páll Bryjúlfsson Edda Sigurbjörg Jóhannsdóttir Brynhildur Brynjúlfsdóttir Rafn Pálsson Steinunn Jónatansdóttir Oðinn Steinson ömmuböm og fjölskyldur þeirra. ATVINNA ísfélag Vestmannaeyja hfauglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Þjónustustjóri á útgerðarsviði félagsins - Upplýsingar veitir Eyþór Harðarson í síma 861-2287 - eh@isfelag.is Rafvirki í landvinnslu félagsins í Vestmannaeyjum - Upplýsingar veitir Björn B. Hákonarson í síma 892-0215 - bjorn@isfelag.is Iðnaðarmaður í landvinnslu félagsins í Vestmannaeyjum - Upplýsingar veitir Björn B. Hákonarson í síma 892-0215 - bjorn@isfelag.is ítarlegri upplýsingar um hvert starf má nálgast á heimasíðu félagsins www.isfelag.is Umsóknarfrestur um ofangreind störfer til 18. september næstkomandi. Umsóknir sendist til ísfélag Vestmannaeyja hf„ Strandvegi 28, 900 Vestmannaeyjum eða á ofangreind netföng. ISFELAG VESTMANNAEYJA HE Strandvcgur 28 • 900 Vcstmannaexjum Kiwanisfélagar! Fyrsti fundur haustsins er á fimmtu- dagskvöld, 11. september kl. 19.30. Þetta verður fjölbreyttur almennur félagsmála fundur. Stjórn Helgafells X ■ ■ J ... •""--'A _ FRAMHALDSSKÓ1.1NN 1 VESTMANNAEYJUM ÖLDUNGADEILD FÍV - INNRITUN Eftirtaldir áfangar verða í boði á haustönn 2008, ef næg þátttaka fæst: - Byrjunaráfangar (102/202) 1 íslensku ensku dönsku og stærðfræði. - Spænska 103. Þeir einstaklingar eða hópar sem hefðu áhuga á öðrum áföngum eru hvattir til að láta vita á skrifstofu FÍV. Innritun er á skrifstofu FÍV og í síma 488-1070 til mánudags 14. september. Kennslugjald er 12000 kr fyrir fyrsta áfangan og 6000 fyrir hvern áfanga umfram einn. flLLT FYRIR GÆLUDÝRIN ________KAKADÚ_____________ HÚLAGOTU 22 | S. 481-3153 ;--Á' . Smáar Tapað - fundið Blár útivistarbakpoki (MCKIN- LEY) tapaðist á sunnudagskvöld- inu á þjóðhátíð í einu af hvítu tjöldunum hjá eyjamönnum og er hans sárt saknað. Uppl. í GSM. 868-7813, Elín. Til leigu 2ja herb. íbúð miðsvæðis til leigu með eða án húsgagna. Eingöngu reglusamir koma til greina. Tímabil frá 15/9 til 15/6. Uppl. í síma 891-7102 og 587-8853. Tapað - fundið Svört cintamani flíspeysa, hálf- rennd, tapaðist við gervigras- völlinn við Hamarsskóla föstu- daginn síðasta. Finnandi hringi í s. 481-2148 eða 698-2148 Rósa Til leigu Til leigu er stór íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað í bænum, lang- tímaleiga. íbúðin getur losnað næstu mánaðarmót. Uppl. í síma 481-2722 og 692-4794. STIMPLAR Ýmsar gerðir og litir Eyjaprent Strandvegi 47 - Sími 481 1300 AA furtdir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 °/o 897-1178 BAKAÐ Á STEINI STEINFLOTTASTIR ÖLL BRAUÐ BÖKUD Á STEINI Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.