Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 5
Fréttir / Fimmtudagur 18. september 2008 5 BRYGGJU DAGUR LAUGARDAGINN 20. SEPT. DAGSKRA HEFST KL. 13.00 Á FRIÐARHAF NARSVÆÐIN U Kaffi og med því...! Algjör kamivalstemning... STARFSMAÐUR ÓSKAST Óskum eftir lager- & útkeyrslumanni. Nánari upplýsingar gefur Ingólfur í s. 897-1172. Skriflegar umsóknir óskast fyrir 25. september Póst box 14, 902 Vestmannaeyjar. imk Karl Kristmanns UMBOÐS- & HEILDVERSLUN SÍMI 481 1971 - P.O, BOX 14 - 900 VESTMANNAEYJAR ATVINNA Oskum eftir hressum og (iugJegitm starfslo’öftum til helgar og afleysingarstarfa „nú þegar“. Upplýsingar veitir I 'órunri, aðeins á vinnustað. REKSTRARSTJORI í UESTMANNAEYJUM íslenska Gámafélagið óskar eftir að ráða til starfa starfsmann til aö stjórna rekstri félagsins í Vestmannaeyjum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði taekni og/eða viðskipta. • Frumkvæði og metnaður. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. • Víðtæk reynsla af stjórnun nauðsynleg. • Reynsla af tilboðs- og samningagerð æskileg. Rekstrarstjóri hefur yfirumsjón með eftirfarandi þáttum: • Daglegum rekstri í sorpeyðingarstöð. • Sorphirðu, verktakastarfsemi og hjá gröfufyrirtæki. • Áætlanagerð og stefnumótun. • Öll mannaforráð og stjórnun starfsmannamála. • Upplýsingaflæði og samstarf við yfirmenn í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Laus er staða á Saumastofu Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja Um er að ræða 40 til 50 % dagvinnu á morgnana. Starfssvið saumastofu er meðal annars: Saumur og viðgerð á starfsmannafat- naði, umsjón með búningsklefum, fatnaði og líni og tilfallandi þvottur á líni og á fatnaði skjólstæðinga. Starfið er laust frá 1. október nk. Nánari upplýsingar veitir Eydís Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri alla virka daga milli kl 8 og 16. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Stavey. Umsóknareyðublöð liggja frammi á símavakt HSV. Umsóknarfrestur er til 26. september 2008 Heilbrigðisstofnunin VESTMANNAEYjUM Umsóknir óskast sendar til framkvæmdastjóra starfsmannasviðs, Helgu Fjólu Sæmundsdóttur, helga@igf.is fyrir 25. september. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli Guðlausson í Vestmannaeyjum í síma: 840-5811. Um fyrirtækið (slenska Gámafélagið er ört vaxandi fyrirtæki sem er leiðandi afl í umhverfismálum og veitir heildarlausnir í: sorphirðu, götusópun, umhverfishreinsun, hálkueyðingu og snjómokstri á sérhæfðum tækjum, tækjaleigu og verktakavinnu. Hjá fyrirtækinu starfa 240 starfsmenn í fjölmörgum deildum um land allt. UMHVERFIÐ ER ÞITT HUERFI 577 57 57 & ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ íslenska Gámafélagiö • Gufunesi 112 Reykjavik T (+354) 577 5757 • F (+354) 577 5758 • www.igf.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.