Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 16. október 2008 [ ÁRGANGUR 1964 kom saman í Eyjum fyrir nokkru og var vel mætt eins og myndin af þeim ber með sér. Margt var til skemmtunar gert. Á föstudeginum hittust þau í Alþýðuhúsinu þar sem var horðhald, skemmtiatriði á heimsvísu og óvæntar uppákomur í boði ábúenda fastalandsins og útlendingahersveitarinnar. Á laugardaginn voru herlegheitin skipulögð af Eyjabúum og var slegið upp gosloka/þjóðhátiðar/árgangsmótastemmingu í Pipp kró í Skvisusundi og fleira seni kom á óvart. Árgangur 1964: Efsta röð frá vinstri: Svanhvít Þráinsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir, Linda Ragnarsd, Kolbrún Elíasd, Jóna Helgad, Sigríður Gísladóttir Sigrún Elíasd, Ingibjörg Brynjarsd, Sigurbjörg Jónsdóttir, Jóhanna Hauksd, Grímur Gíslason, Berglind Sigurðard, Ágústa Kristjánsd og Elva Osk Olafsdóttir. Frá vinstri önnur röð: Magni Hauks, Davíð Jóhanns, Karl Helga, Magnús Hörður Högnason, Bjarki Kristjánsson, Högni Hilmis, Guðmundur Tómasson, Sigurgrímur Árni Urban, Guðrún Sigurgeirs, Helga Bryndís Magnúsd, Ósvaldur F. Guðjónsson, Bertha María Arsæls, Sóley Ólafsd, Þuríður Georgsd, Adda Sigurðard, Unnur Sigmarsdóttir. Aftasta röð frá vinstri: Olafur Sigurðsson, Bergur Guðnason, Elías Bjarnhéðinsson, Jón Gíslason, Sigurður Kristinsson, Bergþóra Þórhalls, Svava Bjarnad, Iris Þórðard, Sigurpáll Scheving, Jóhanna Gunnlaugs, Lúðvík Bergvinsson, Rut Haralds, Stefanía Ástvalds, Hlynur Stefánsson og Þorgeir Richardsson. Mynd Baldur Dýrfjörð. í messu í Landakirkju á sunnudaginn fór fram formleg atlicnding á altarisdúk og skírnarkjól sem Helgi Pálmason gaf kirkjunni. Kjóll og dúkur þykja listilega saumaðir en Helgi saumaði þá báða og gaf til minningar um konu sína, Erlu Guðnadóttur, sem var frá Miðbæ í Vestmannaeyjum. Hér er Helgi með Inga Sigurðssyni formanni sóknarnefndar Landakirkju, Oddnýju Garðarsdóttur meðhjálpara, og Valgerði Magnúsdóttur en móðir hennar og Erla voru vinkonur. PRÍMADONNURNAR náðu að trylla lýðinn með Abbalögunum. VSV fólki í stuði Vinnslustöðin bauð til árshátíðar í meinfyndin skot og enginn lá Höllinni á laugardagskvöldið þar óvígur eftir. Karl Orvarsson. sem mættu um 170 manns. Mikið eftirherma með meiru, var veislu- fjör var, maturinn frá Einsa kalda stjóri og tókst honum að ná upp brást ekki vonum fólks og boðið mikilli stemmningu. var upp á fjölbreytt skemmtiatriði. Prímadonnurnar, Rúna, Hulda og Jóhann Rúnar Sigurðsson, sem Guðbjörg sungu nokkur lög með bar hitann og þungann af Abba og náðu að trylla lýðinn undirbúningnum, var ánægður þannig að ótrúlegasta fólk var með hvernig til tókst. farið að dansa uppi á borðum. Tenerífeferðin, sem starfsfólkið Þessu lauk svo með Ijúfum tónum fór í lok sumars, var gerð upp í en Dans á rósum lék fyrir dansi stuttum auglýsingum sem skotið fram á nótt. var inn á milli atriða. Meinlaus en KARL veislustjóri fékk aðstoð þegar kom að því að draga í happ- drætti kv öldsins. LISTAVERK Kjóllinn og altarisdúkurinn þykja listilega vel saumaðir. Þarna hefur Helgi brugðið fyrir sig harðangri og klaustri við saumaskapinn. Freyja Jónsdóttir og Hólmfríður Ólafsdóttir virða kjólinn fyrir sér. i

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.