Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 23. október 2008 , ÞARFTU AÐ KOMA ÞÍNU A FRAMFÆRI? Prentaðar í 2000 eintökum og sendar til Eyjamanna út um allan heim. Prentuð í 2000 eintökum og dreift frítt í Vestmannaeyjum og á www.eyjafrettir.is eyjafrettir.is suðurland.is Fréttavefir Eyjamanna og Sunnlendinga allra. VILTU FÁ TILBOÐ í AUGLÝSINGAR í FRÉTTUM, lfAKTINNI OG/EÐA Á NETINU? Sendu póst á fréttir@eyjafrettir.is eða hringdu í 481-1300 og kannaðu málið. Það er hagstæðara en þú heldur.;-) Vestmannaeyjabær Traktorsgrafa til sölu Til sölu er Schaeff traktorsgrafa árgerð 1989. Grafan er staðsett í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja. Þeir sem áhuga hafa, er bent á að hafa samband við Guðmund Þ. B. Ólafsson, rekstrarstjóra ÞMV, sími 488-2500 og 897-1114. Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyium | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 29. október 2008 ki. 14:00 Bárustígur 2, 218-2616, þingl. eig. Elias B Bjamhéðinsson, gerðar- beiðendur Avant hf, íbúðalánasjóður, Vestmannaeyjabær og Þekking - Tristan hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 21. október 2008. AIIT FYRIR GÆLUDÝRIN umu. HÓLAGÖTU 22 | S. 481-3153 SENDIBILASTÖÐ 8 * Ueitið*«*oða a JÞ ★ ★ SELF0SSI • S. 482 4040 BAKAÐ Á STEINI STEIN FLOTTASTIR ttlL BRAUD BÖKIIfl Á STEINI Smáar Til sölu fjallahjól Nýtt 18“ Dömu fjallahjól til sölu með Shimano gírum. Kostaði nýtt kr. 25 þús. selst á kr. 17 þús. Aidrei verið notað. Upplýsingar í síma 846-9572. íbúð til leigu Hæð og ris í miðbænum til leigu. Leigist með húsgögnum eða eftir samkomulagi. Uppl. í s. 895-2235. Tinna er týnt. Svört læða hvarf úr Hrauntúni fimmtudaginn 9.okt. Hún er með bleika ól, merkt Tinna. Hún hefur líklegast lokast einhver staðar inni.Henni er sárt saknað. Hafðið samband í síma 481-2840 eða 869-8682 eftir kl.16.00. Til sölu Toyota Yaris T-sport, svartur, árg. 2005, ekinn 28 þús. Upplýsingar í síma 847-2058. Auglýsingasíminn er 481-1300 Vilhjálmur Bergsteínsson % 481-2943 % 897-1178 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a r i Faxastíg 2a Sími: 481 1612 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 12.10 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.