Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.2008, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.2008, Blaðsíða 5
Fréttir / Fimmtudagur 30. október 2008 5 Foreldrar og aöstandendur einhverfra barna Félagiö Einhugur, foreldrafélag Eyjabarna á einhverfurófinu auglýsir opinn félagsfund í Þórsheimilinu fimmtudagskvöldiö 30. október kl. 20.00 Á fundinum verður félagiö, stjórn þess og lög kynnt. Tilgangur og markmiö félagsins er að gœta hagsmuna barna meö einhverfurófsröskun í Vestmannaeyjum og fjölskyldna þeirra. Viö bjóðum velkomna alla foreldra og aðstandendur barna meö einhverfurófs- raskanir og einnig þá sem vinna meö börnum á einhverfurófinu og vilja leggja okkur liö. Vonumst til aö sjá sem flesta. Heitt á könnunni! Stjórnin , ÞARFTU AÐ KOMA ÞINU A FRAMFÆRI? Prentaðar í 2000 eintökum og sendar til Eyjamanna út um allan heim. Prentuð í 2000 eintökum og dreift frítt í Vestmannaeyjum og á www.eyjafrettir.is eyjafrettir.is suðurland.is Fréttavefir Eyjamanna og Sunnlendinga allra. VILTU FÁ TILBOÐ í AUGLÝSINGAR í FRÉTTGM, VAKTINNI OG/EÐA Á NETINU? Sendu póst á fréttir@eyjafrettir.is eða hringdu í 481-1300 og kannaðu málið. Það er hagstæðara en þú heldur.;-) STIMPLAR Ýmsar gerðir og litir Eyjaprent Strandvegi 47 - Sími 481 1300 Tónleikar Gunnar Þórðarson - gítar Bjöm Thoroddsen - gítar Jón Rafnsson - kontrabassi A efnisskránni cru íslensk |>jóðlög auk laga eftir Gunnar Þórðarson, Björn Thoroddsen o.tl. Aðgangseyrir kr.2000,- sunnudaginn 2.nóvember ld.20.00 í Akoges salnum GUITAR ISLANCIO - í fyrsta sinn í Vestmannaeyjum - Járnsmiðir Blikksmiðir Aðstoðarmenn Eyjablikk ehf. vantar vana menn til starfa í blikk- og stálsmiðju sinni. Upplýsingar veitir Stebbi í S. 898-0787. BEINÞÉTTNIMÆLING Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ÍVestmannaeyjum verður með beinþéttnimælingar dagana 13.-14. nóvember á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Vinsamlegast pantið tíma í síma 891-9644. Efbeinþéttni er ómæld þá kemur beinþynningin ekki í Ijós fyrr en brot verður og þá oft við lítinn áverka. Mikilvægt er að finna þá einstaklinga sem eru í mestri áhættu svo hægt sé að beita forvörnum og meðferð. Viðhöldum lífsgæðum og verndum beinin. Besfu þahhir fyrir góða þátlíöhu og viðtöhurí Helgina 17.-19. október stóð Sögusetur 1627 fyrir ráðstef- nunni „Sjórán í Norðurhöfum- Olafur Egilsson og Tyrkjaránið í sögulegu samhengi." Megintilgangurinn var tví- þættur. Annars vegar að kanna möguleika á að efla menn- ingar- og fræðatengsl við aðrar þjóðir og hins vegar hvernig nýta mætti menningartengda ferðaþjónustu til atvinnu- sköpunar. Til voru kallaðir erlendir og innlendir fræði- menn sem miðluðu okkur af reynslu sinni. Allir fyrirlesarar og aðrir gestir lýstu yfir mikilli ánægju með dvölina hér og töldu möguleika okkar Vestmannaeyinga mikla til framtíðar. Margar spennandi hugmyndir komu fram, aðrar voru þurrkaðar út og okkar bíður nú mikið verk að nýta okkur útkomuna sem best öllu bæjarfélaginu til heilla. Stjóm Sögusetursins vill þakka þátttakendum, Vestmannaeyja- bæ, listamönnum, þjónustu- aðilum, fyrirtækjum, einstak- lingum og öllum öðrum sem lögðust á eitt með að gera gest- um okkar dvölina eftirminni- lega. Einnig ber sérstaklega að þakka Menningarráði Suður- lands, Impru, fjárlaganefnd Alþingis, Atvinnuþróunar- félagi Suðurlands, Vaxtar- samningi Suðurlands og Vestmannaeyja, Pokasjóði og Iðnaðarráðuneyti. Án ykkar hefði aldrei orðið nein ráðstefna. Með áfram- haldandi stuðningi ykkar er stefnan mörkuð! Stjórn Söguseturs 1627 www.1627.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.