Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 20.11.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 20. nóvember 2008 OPIÐ HÚS í ARNARDRANGI HILMISGÖTU 11 Opið hús hvern þriðjudag kl 13-15. Alltaf heitt á könnunni og allir eru velkomnir. Lífsgæði og lífsgleði er sameiningartákn „Heima-hópsins" 25. nóvember GILDI SJÁLFSHJÁLPARHÓPA - kynning og umræður - Umsjón: Guðný Bjarnadóttir, djákni Framundan:: 2. des.:: Jólin -undirbúningur sálarinnar. 9. des.:: Jólin - veraldlegur undirbúningur. 16. des.:: Jólin - hvað er jólabarn í þínum huga? 23. des.:: Heitt súkkulaði og meðlæti 30. des.:: Litið um öxl og fram í tímann Heimahópurinn Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja Aöventuskreytingar Frœðsluaðili og staður: Viska. Strandvegi 50 Leiðbeinandi: Berglind Erlingadóttir Timi og dagsetning: Laugardaginn 29. nóvember kl. 14:15 Á nómskeiðinu verður unninn hefðbundinn vafinn krans með greni og thuju, skreyttur með glerkramarhúsum og fl. eða skreyting sem gœti farið í glugga og/eða arinhillu. Hdmarksfjöldi d hvert nómskeið er tíu. Verð krónur 10.900,- Efni í kransinn er innifalið í nómskeiðinu. „Klœddu þig vel“ námskeið um að finna sinn eigin stíl og ímynd og klœða sig eftir vaxtarlagi. Frœðsluaðili og staður: Viska, Strandvegi 50 3. hœð Leiðbeinandi: Eva Dögg Sigurgeirsd. markaðsstjóri og tískuráögjafi Tími og dagsetning: 29. nóvember kl. 10:30-13:30 Fjallað er um hvernig kiœðast á út frá vaxtarlagi. Kennt er hvernig meta má bestu þœtti líkamans og ráðleggja fatnað út frá því. Nemendur fá þjálfun I að meta hvaða snið af fatnaði fer hverjum einstaklingi fyrir sig. Hvað hentar þér sjálfum/sjálfri í lit og stíl. Almenn útlitsráðgjöf. Verð krónur 7.500,- Vistfrœði Vestmannaeyja Námskeiðið er œtlað áhugamönnum um vistfrœði Vestmanna- eyja, sögu eyjanna út frá jarð- og vistfrœðilegu sjónar- miði.Viðfangsefnið er námskeið sem inniheldur eftirfarandi þœtti: Vistfrœði sjávar / Jarðfrœði / Vistfrœði sjófugla Gróðurfar Eyjanna / Svœðisþekking. Námskeiðið hefst í janúar. Kennarar á námskeiðinu eru sérfrœð- ingar í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Námskeiðið er styrkt af Starfsmenntaráði. www.viska.eyjar.is I viska@eyjar.is Sími 481-1950 og 661-1950 Félagsstarf á Suðurlandi Suðurglugginn ehf safnar nú upplýsingum um hvers kyns félags- og menningarstarf sem er í boði á Suðurlandi og opið er öllum almenningi. Ljóst er að félagslíf á Suðurlandi er blómlegt, en nokkuð skortir á að upplýsingar um það félagsstarf sem er i boði séu aðgengilegar almenningi. Stjórnir félagasamtaka eru hvattar til að senda eftirtaldar upplýsingar fyrir 1. desember til skráningar í gagna- grunninn á netfangið glugginn@sudurglugginn.is: • Heiti félagsskapar • Stutt lýsing á starfssemi • Starfssvæði • Fundarstaður og tími • Heimasíða og /eóa veffang umsjónaraðila • Simanúmer tengiliðar. Gert er ráð fyrir að gagnagrunnurinn verði þýddur á ensku og á þriðja mál. Listinn verður birtur í héraðsfréttablaðinu Glugganum en til framtíðar vistaður rafrænt á vegum opinbers aðila á Suðurlandi og þar með aðgengilegur fyrir almenning. Gagnagrunnurinn mun ná til félagsstarfs i Ámessýslu, Rangárvallasýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og í Vestmannaeyjum. Verkefnió er styrkt af Menningarráði Suðurlands Augnlæknir Gunnar Sveinbjörnsson augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni 24. - 27. nóvember. Tímabókanir í síma 481-1588 föstudaginn 21. nóvember frá kl. 9-12 og mánudaginn 24. nóvember í síma 481-1955. Heil brigðisstofnunin Vestmannaeyjum GIGTARLEIKFIMI Námskeið fyrir einstaklinga með gigt hefst 24. nóvember. Tímarnir verða í aðstöðu sjúkraþjálfara á 3.hæð Heilbrigðisstofnunarinnar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 17.30. Leiðbeinandi á námskeiðinu er: Anna Hulda Ingadóttir, sjúkraþjálfari Nánari upplýsingar veitir Anna Hulda í síma 899-7776. Aðalfundur Haldinn í golfskálanaum fimmtud. 4. des kl. 20:00 Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál A ^1938 1 G r fj 70 ára afmælisfagnaður Föstudaginn 5. des í golfskálanum Matur, glens og gaman. Verð 2,500 kr Skráning í golfskála fyrir 2. des S 481-2363 / 893-2363 TANNRÉTTINGASÉRFRÆÐINGUR Laugardaginn 29. nóvember, verður Berglind Jóhannsdóttir, tannréttingasérfræðingur með skoðanir á Kirkjuvegi 10 a. Upplýsingar hjá Gyðu í síma 564-6640. ALIT FYRIR GÆLUDÝRIN ________KAKADÚ_____________ HÚIAGÖTU 22 | S. 481-3153 /Cö'' /-7' • - Smáar Hús til leigu Til leigu lítið einbýlishús.3-4 svefnherbergi. Nýstandsett. Laust 1. nóv. Uppl. í síma 698-2993. Til sölu Nýr Renault Master L2H2 sendibíll ekinn 15þús. Frábær bíll með hurðir báðum megin og góða burðargetu. Bakkmyndvél og bluetooth fyrir símann. Fæst á mjög sanngjörnu verði. Upp- lýsingar Gísli 693-3903. Til sölu Renault Traffic sendibíll 2006 ekinn 76þús. Styttri gerðin með lágum topp. Mjög þægilegur og góður vinnubíll. Fæst á mjög sanngjörnu verði. Uþplýsingar Gísli 693-3903. Handverksmarkaður verður haldinn í anddyri Bóka- safnsins dagana 5. og 6. desem- ber. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt hafi samb. við Oddu Báru í s. 866-2743 eða 481-1804. íbúð óskast Óska eftir íbúð til leigu. Uppl. í síma 897-2009, Einar. Bfll til sölu Toyota Foreigner, árg ‘96, 3L turbo diesel. Skoðaður. 10-09 f góðu lagi. Uppl. í s. 847-2056. Til sölu Regnhlífakerra og barnabílstóll (fyrir 2 ára +) er sem nýtt. Selst ódýrt. Uppl. í s. 894-2064. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð að Kirkjubæjarbraut 16. Uppl. fs. 481-2403. Herbalife Ómissandi á krepputímum. Sími 481-1920 og 896-3438. Tónfundir Tónlistarskólans Haldnir í skólanum alla miðvikudaga kl. 17.30. Allir velkomnír AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 12.10 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.