Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.11.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 27.11.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 27. nóvember 2008 vsv Verkstjóri Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða verkstjóra í fiskvinnslu félagsins. Ábyrgðar- og starfssvið: • Hefur umsjón með fiskvinnslu félagsins, þ.e. uppsjávarvinnslu, humarvinnslu og bolfiskvinnslu. • Nýting framleiðslukerfa, s.s. Inova og WiseFish, til hámörkunar á afköstum og hagkvæmni vinnslukerfa. • Hefur umsjón með almennum vinnsluþáttum s.s. mönnun vinnslukerfa, vinnslu- og afurðanýtingu, þjálfun og árangurs mati starfsmanna, gæðaeftirliti og þrifamálum. • Hefur umsjón með að unnið sé í samræmi við verklagsreglur og verklýsingar ígæðahandbókVinnslustöðvarinnar hf. og að HACCP kerfi vinnslunnar sé virkt. Menntun og hæfniskröfur: • Reynsla af stjórnun er æskileg. • Menntun og reynsla í sjávarútvegi er æskileg. • Tölvukunnátta er nauðsynleg. Umsóknir skulu sendar til Sigurjóns Gísla Jónssonar, framleiðslustjóra á netfangið: sigurjon@vsv.is. Einnig veitir hann nánari upplýsingar um starfið ígegn um tölvupóst eða ísíma 488 8030. Umsóknarfrestur er til og með: 08.12.2008 Vinnslustöðin er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Velta félagsins nam 5,6 milljörðum króna árið 2007 og hagnaður var 636 milljónir króna. Landvinnsla fyrirtækisins samanstendur af uppsjávarvinnslu, saltfiskverkun, humarfrystingu og bolfiskfrystingu. Vinnslustöðin gerirút 6 skip; 2 uppsjávarskip og 4 togskip og rekuraukþess fiskimjölsverksmiðju. Hér eru sögurnar I óteljandi Óste' pót^tteson Sagt er frá athafna- mönnum og farand- verkafólki, knattspyrnuköppum og stjórnmálamönnum og síóast en ekki síst baráttunni um fram- . ^^. tíð byggöar í CT£B^ ^HsVn*' Vestmannaeyjum. BÓKAÚTGÁFANHÓLAR __________ bolar@simnet.is Eyja.rettir.is - fréttír milli Frétta m ?™ Páll ðskar í Uestmannaeyjum Páll ðskar uerður í Offficel f östudaginn 28. nóv. að árita nýja diskinn sinn. n M m lilelni «erOur diskurlnn a UIMsverei. Æ^ TJ ^--fcjjj^l (?'íí o Ta" U-^l Officelsúperstore Skeifan 550-4110, Smáralind 550-4140, Kringlan 550-4130, Hafnarfjörður 550-4120, Selfoss 550-4190, Vestmannaeyjar 550-4180, Egilsstaðir 550-4160, Akureyri 550-4150, (safjörður 550-4170 4

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.