Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 18.12.2008, Blaðsíða 4
4 Fréttir / Fimmtudagur 18. desember2008 Bloggheimar Eyjamaður vikunnar: viðtal við Pál Oskar Kirkjur bazjarins um jólin: landakirkia Hörður Bjarnason, tólf ára, er ákveðinn í að verða blaðamaður. Hann lætur ekki standa við orðin tóm því hann greip Pál Óskar og tók við hann viðtal sem birtist í Fréttum í dag. Auk þess er hann að undirbúa viðtöl við Elliða Vignis- son, bæjarstjóra og Geir Haarde, forsætisráðherra. Hörður er Eyja- maður vikunnar. Nafn: Hörður Bjamason. Fæðingardagur: 28. júlí 1996. Fæðingarstaður: Reykjavfk. Fjölskylda: Mamma mín heitir Brynja og bróðir minn Haukur. Draumabfllinn: Á engan drauma- bfl. Uppáhaldsmatur: Aspassúpa. Versti matur: Lasagna. Uppáhalds vefsíða: y3.com sem er leikjasiða. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Bara einhver tónlist, er alæta á tónlist. Matgazðingur vikunnar: Skötuselur -Eg tek áskorun „vinkonu" minnar og ætla að bjóða upp á léttan skötu- selsrétt fyrir jólin og frábæran Toblerone ís, segir Þuríður Guðjónsdóttir sem er matgæðingur vikunnar. Skötuselur: Þar sem mér gengur erfiðlega að fara eftir kryddi í uppskriftum, er dálítið gróf á því, þá verður hver og einn að frnna sín takmörk. Og hefst þá lesturinn: Ristið brauð, smyrjið með smjöri og stráið hvftlauksdufti yfir. Setjið í eldfast mót með smáslatta af rjóma yfir. Hrísgrjón (mild karry, bláu pakkarnir) x 2 soðnir samkvæmt leiðbeiningum, dreift yfir brauðið. Skötusel velt upp úr hveiti sem hefur verið kryddað með slatta af salti og pipar. Steiktur upp úr góðri matarolíu, sem er vel krydduð með karrýi. Síðan settur ofan á hrísgrjónin. Sósa: Slatti af majonesi 1 peli rjómi Hvítlauksduft eftir þörfum Nýburar: Annika fæddist í Vestmannaeyjum þann 24 águst. Foreldrar hennar eru Sævar Benónýsson og Unnur Dóra Tryggvadóttir. Hún vó 3690 gr. og var 52 cm á hæð. Fjölskyldan býr í Eyjum. Hörður er Eyjamaður vikunnar. Aðaláhugamál: Sund, skátastarf og blaðamennska. Hvaða mann/konu myndir þú vil ja hitta úr mannkynssögunni: Bara veit það ekki. Fallegasti staður sem þú hefur kontið á: Vestmannaeyjar. Uppáhaids íþróttamaður og íþróttafélag: Torres, Gerrard, Liverpool og ÍBV. Ertu hjátrúarfullur: Já, pínu. Stundar þú einhverja íþrótt: Sund. Uppáhaldssjónvarpsefni: Simpson, CSI New York og CSI Miami. Hvers vegna biaðamennska: Þegar ég tók viðtal við Klöru Tryggvadóttur í skólanum sagði hún að spurningamar hefðu verið betri en hjá mörgum blaðamönnum. Hvernig var Páll Oskar: Skemmtilegur og tók mér mjög vel. Á hvernig ijöimiðli ætlar þú að vinna: Á einhverju blaði. Eitthvað að lokum: Ég er að skrifa með viðtölum við áhugavert fólk. Er ekki enn búinn að ákveða hvað hún á að heita. Aðfangadagur jóla, 24. desember Kl. 14. Helgistund í Kirkjugarði Vestmannaeyja. Kl. 18. Aftansöngur með hátíðarsöngvum. Kór Landakirkju. Organisti Guðmundur H. Guðjónsson. Sr. Kristján Bjömsson prédikar. Sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar fyrir altari. Jólanótt, 24. desember Kl. 23.30. Helgistund á heilagri jólanótt. Kór Landakirkju. Jóladagur 25. desember Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta með hátíðarsöngvum. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög frá 13.30 undir stjóm Jarls Sigurgeirssonar og leikur undir sálmasöng með kór og organista. Sr. Guðmundur Örn Jónsson prédikar. Sr. Kristján Bjömsson þjónar fyrir altari. Annar dagur jóla, 26. desember Kl. 14. Bama- og fjölskylduguðsþjónusta. Litlir lærisveinar syngja undir stjóm Védísar Guðmundsdóttur og undirleik Áma Óla Ólafssonar. Bamafræðarar leiða stundina með prestunum. Kl. 15.15. Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kór Landakirkju. Kl. 15.15. Guðsþjónusta á Sjúkrahúsinu, dagstofunni. Litlu lærisveinamir. Fjórði dagur jóla, sunnudagur 28. desember Kl. 13. Jólahátíð sr. Jóns Þorsteinssonar f Safnaðarheimilinu. Kvartettinn Mandal syngur ljóð og sálma sr. Jóns Þorsteinssonar. Dr. Pétur Pétursson les erindi úr ljóðum sr. Jóns píslarvotts. Kári Bjamason kynnir dagskrá sem er á vegum verkefnisins Handritin heim, Söguseturs 1627 og Landakirkju. Enginn aðgangseyrir. Kl. 16. Jólatrésskemmtun í Safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir. Kvenfélag Landakirkju býður upp á súkkulaði og piparkökur. Sjálfsagt kemur einhver í heimsókn með jólagleði og læti. og Tobleroneís snakk mulið yfir og látið bráðna og verða stökkt í ca. 4-6 mín. Gott með fersku salati. Toblerone ís: 6 eggjarauður 1 bolli púðursykur 1 tsk. vanilludropar '/2 lítri þeyttur rjómi 100 gr Toblerone súkkulaði (skerið í bita eða ríftð). Þeytið saman eggjarauðurnar og púðursykurinn, mjög vel. Vanilludroparnir settir út í, síðan þeyttur rjóminn og súkkulaðið. Setjið í form og beint í frysti. Heit sósa: 4 stk. Mars súkkulaði 1 peli rjómi 100 gr súkkulaði Allt sett saman í pott yfir vægum hita, látið malla í ca. Vi klst. eða þar til hún er orðin þykk. Gott að bera fram með salthnetum. Ég skora hér með á Þóru Ólafs- dóttur, veit að hún er byssuleg í eldhúsinu og fæ oft vatn í munninn af lýsingum sonarins úr matar- boðunum. Hvítasunnukirkjan Fimmtudagur 18. desember Kl. 20.30 Biblíulestur, englar á ferð. Laugardagur 20. desember Kl. 20.30 Bænastund. Biðjum fyrir þjóðinni okkar og stöðu okkar. Sunnudagur 21. desember Kl. 15.00 - 17.00 ATH. Kaffihúsasamkoma með Ijúfum söng og léttu spjalli á stysta degi ársins, fríar veitingar. Gott að koma inn úr nepjunni og njóta vel. Allir hjartanlega velkomnir. Aðfangadagur Kl. 18.00 Aftansöngur Jóladagur Kl. 14.00 Hátíðarsamkoma. Ræðumaður Daníel Steingrímsson. Sunnudagur 28. desember Kl. 18.00 Fjölskylduhátíð Gamlársdagur Kl. 18.00 Þakkargjörðarsamkoma Nýársdagur Kl. 14.00 Hátíðarsamkoma Aðventkirkjan Laugardagur Vertu velkominn að rannsaka með okkur Biblíuna kl. 10:30. Sérstök dagskrá fyrir börnin. Sjáumst! blandist saman og smakkist til. Hellist yfir ftskinn, bakað í ofni ca. 15 mín við 160-180°. Að lokum er Maaruud papriku- Þuríður Guðjónsdóttir er mat- gceðingur vikunnar. Kristófer fæddist þann 5. ágúst í Vestmannaeyjum. Hann var 16,5 merkur og 55 cm. Foreldrar hans eru Samúel Sveinn Bjarnason og Elín Jóhannsdóttir. Á myndinni er Kristófer ásamt systkinum sínum, Bjama Guðjóni og Svanhvíti Bimu. Fjölskyldan býr í Eyjum. Eyjafréttir.is filltaf tiltazkar fréttir milli Frétta og Vaktar

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.