Alþýðublaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 3
 tvecrgj Ktétta, sem æ )jóásrá verður að þjóðin skiitist ©ðliiega í eftir hagsmunum sínum, stéttar eigna- og gróða-manna, sem iifa á arði af eign framleiðsiutækja og vinnu annara manna, — burgeisa, — og stéttar vinaandi manna, verkamanna i vfðtækustu merklngu og einyrkja, er llfa á andvirði viniiu sinnar, eins og það er greltt í vlðski tum við hina stéttina, iyrir milligöngu hennar og í peningum, — ai- þýðu. Að efninu til horfir málinu svona við: Alþýðnblaðið sér ekki aðra skynsamiega skýringu á orsökun þess, að íslerzk króna feilur í verði hvað eftir annað og sérstaklega i vetur um það leyti, er andvirði útfluttra sjáv- árafurða er að berast til landsina, en að þeir, sem útflutninginn hafa á hendi, hafi komið i kring samtökum, sem hf. »Kveldúlfur< sé kjarninn í, til þess að halda þessu andvirði, sem þeir hafa elgnarhald á i útlendri mynt, í svo háu verði sem þeir þykjast þurfa til þess, að þeir eigi auð- veidara með að greiða lán til framleiðslu og fiskkaupa, er talin eru $ islanzkum krónum, en vera myndi, ef verð íslenzkrar krónu stæði i stað, og þannig komið því til lelðar með stuðningi af stjórnmálavaldi sínu, er þeim hlotnaðist i sfðustu kosnlngum, að íslenzk króna íéll i verði. Bankarnir séu hins vegar háðir bæði peninga-viðskiítum þessara manna, sem fara með mestan hluta afurða landsmanna, og stjórnarvaidinu og gstt því ekfei, bótt einhver vii 1 kynnl að verá til í því efni, röi: d við þsssu reist. Á þetta benda ýmis ytri merki og spurnir, er Alþýðublaðið hefir haft af vlðskiftahátterni útfiytj- enda, og staðreynd gengisfalis- ins, er afurðirnar vorU seidar að því, er kunnugir fullyrða, hærra eða að mlnsta kosti elns háu verði og innflutningur nam. Hér hefir verið rifjað stnttiega upp meginhugsunin í skýrlngu Alþýðublaðsins, er það hefir haidið fram um orsakir gengis- fallsins, en þó slept atriðum, sem I nánara verður rætt um i fram- höídum þessarar greinar. Nýr skattnr. Bankarnir báðir hafa nýlega hækkað gjöld fyrir yfirfærslu til útianda um V^/oJ taka þeir dú kr. 7,50 þóknun af hverjum 1000 kr., sem þelr flvtja tll viðskifta- banka sinna í Engiandi og Dánmörku. Sé gart ráð fyrlr, að um 30 milljónir króna af and- ! vlrðl innfluttrar vöru sé flutt út gegnum bankaca, fá þeir 225 þúsund króna þóknun fyrir það starf, en hækkunin ein nemur 75000 krónum eða iaunum alira þriggja bankastjóranna við Lands- bankann, eða næstum þvf tvö- föidum Ciassens-launum, eða ríf- iega 30 verkám;; nnalaunum. £>eir, sem vörurnar kaupa, borga brúsann. Hf. Faffflf.lt! &LjÖS. Laiigavegi 20 B. — Sími 830. Símnefni: Hiti. Selar: Kalclum-þaklakk, KarboIIn, Sementol tii að bera á stein- veggi og verja þá raka. Tjöru, blackfernis og alis konar málningarvörur. — Hvergi ódýrara. Útbrelðlfl Alþýðublaðlð hvar sem þlð eruð oq hvert Bem þlð farlðl Umbúðapappfr allar tegandír ávalt fyririiggjandi. Herlul Clausen. Sími 89. Einu eða tvelmur herbergjum óska ég eftir i|jjuust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tjárcargötu 5. Katreiðslnmenn í París gerðu nýlega verkfall. Var grátur og gnístran tanna meðal sællifra burf geisa í borginni og iðrakvöl af- skapleg. — Verkfallið stóö ekki lengi. Bdgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. Hvernig færi, ef hann hittí nú ekki i hjartað i fyrstu stungu? Hrollur fór um Werper. Ef Tarzan vaknaði, myndi hann geta rifið Belgjann i sundur, ef hann vildi, og Werper efaðist ekki um, að hann vildi það. Aftur heyrði hann fótatak villidýrs, en i þetta sinn nær. Werper hætti við áform sitt. Fram undan honum var slóttan og frelsið; hann hafði gimsteinana; hann hætti lifinu, ef hann beið lengur; hann snéri á braut og læddist ut á sléttuna i áttina til skógarins i f jarlægö. Tarzan svaf. Hvar var hin forna árvekni hans, sem varði hann fyrir öllum hættum? Gat þessi svefnpurka verið sá gamli, snari 0g varkári Tarzan? Ef til vildi hafði höfuðhöggið um stund deyft skyn- færi hans; — hver veit? Dýrið læddist nær i kjarrinu. Grasið skiftist skamt þar frá, er maðurinn svaf, og ljónshaus kom i ljós. Dýrið horfði augnablik rannsakandi á apamanninn áður en það bjö sig til stökks. Það dró pudir sig afturfæturna og barði skottinu. Það var skottið, sem vakti Tarzan. Skógarbúarnir vakna ekki smám saman, — en i einu vetfangi;'jafn- skjótt og þeir vakna, ráða þeir yfir sórhverjum vöðva og taug i likamanum. Um leið og Tarzan opnaði augun, stökk hann á fætur með spjótið i bendi, búinn til varnar; hann var aftur Tarzan apabróðir, snar, sterkur 0g viðbúinn. Ekkert ljón hefir nákvæmlega sömu skapgerð og annað, og ekkert ljón hegðar sér eins og annað undir sömu kringumstæðum. Hvort sem ljónið bjö sig til „Sonnr Tarzaas" kostar 3 ):r. á lakari pappír, 4 kr. á betri. Pragifi ekki aö kaupa beztu sögurnari

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.