Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 31.03.2011, Side 4

Fréttir - Eyjafréttir - 31.03.2011, Side 4
4 Fréttir / Fimmtudagur 31. mars 2011 Úr bloggheimum: Valmundur Valmundsson bloggar: Selvossbanki 2011 Fiskurinn er kominn á Bankann. Fiskur gengur nú mjög á Selvogs- bankann og moka menn upp fiski sem aldrei fyrr. Einn er þó galli á gjöf Njarðar, ýsuna vantar næstum alveg. Ufsi og þorskur í bunkum. Þómnn landaði í gær fullfermi, 115 tonnum. Þorsteinn var einnig fullur með eitthvað svipað. Frár landaði í gærkvöld tæpum 60 tonn- um. Netabátamir em að salla honum í sig, hendumar á mann- skapnum dragast eftir dekkinu. Skandia landar engu, ekki einu sinni sandi. Mælingin á Bakkafjöm er í lagi og líklega verður siglt þangað bráðlega. Hvenær, veit ekki málaður maður eins og maðurinn sagði um árið. Læk á Fiskistofu fyrir að vera fljótir að leiðrétta tölur um útflutn- ing á ferskum fiski frá Eyjum sl. tvö ár og biðjast velvirðingar á mis- tökunum. RUV verður að gera það sama. Loksins komið vor í dal og viðrar til útivinnu. http://www. valmundur. blog. is Ægir Óskar Hallgrímsson bloggar um Icesave kosninguna: Treysti á lands- byggðina? Ég treysti lands- byggðinni fyrir því að þau styðji „NEI“ fólkið í þessu máli og allir þeir sem eru tví- stiga, verið ekki smeyk. Látið ekki stjómvöld hræða ykkur með alls kyns áróðri, það mun verða áróður hjá þessu pakki næstu vikur. Stjómvöld og kannski hugsanlega ESB fjármunir, notaðir í alls kyns áróður. Okkar staða mun versna til mikilla muna ef við samþykkjum Icesave. Stöndum vörð um almenning í landinu, ekki fjármálakerfið. http.V/nautabaninn. blog. is Gísli Hjartarson bloggar. Helvítis verð- trygging og... Hvenær ætla menn að drullast til að þurrka þetta rugl út? Hvenær ætla menn að fara að hafa hlutina eins og hjá siðmennt- uðum þjóðum? Man að Steingrímur Joð talaði um afnám verðtryggingar á svona þremur árum - það get ég sagt að ég er ekki búinn að gleyma því. Hvenær fáum við, sem emm bara með íslensk húsnæðislán, svona niðurfellingu á Iánum eins og fólk er að fá á erlendum lánum? Af hverju er verið að rétta fólki hjálp sem vissi vel hvað það var að steypa sér út í? Héldu menn að krónan væri ósigrandi? Hvenær ætla menn að fara að fara yfir mismunun bankana eftir nöfnum og vinskap almennilega? Sögumar sem að maður heyrir em alveg komnar út fyrir öll velsæmis- mörk. Þeir sem létu eins og „fífl“ fá afskrifað, fá skuldimar færðar yfir á okkur ef svo má að orði komast, en fólk sem sýndi skynsemi og ábyrgð og fer nú og vill ræða málin við bankana fær oft bara hurð í andlitið. Þetta er sorglegt og fátt virðist lagast - því miður. http.V/fosterinn. blog. is Eyjamaður vikunnar: Ferð út af sýningunni með bros á vör og gleði í hjarta Eyjamaður vikunnar er Sólveig Unnur Ragnarsdóttir. Á laugardaginn verður söngleikur- inn Mamma Mia! frumsýndur í Bæjarleikhúsinu. f söngleiknum er ABBA lögunum gerð góð skil og er tónlistin í raun allsráðandi. Það þurfti því hæfa tónlistarmenn í verkið og er óhætt að segja að vel hafi tekist til við að manna þær stöður. Sólveig Unnur Ragnars- dóttir, söngkona og söngkennari, er ein þeirra sem leika og syngja í söngleiknum en Sólveig er afbragðsgóð og fjölhæf söngkona. Hún er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Sólveig Unnur Ragnars- dóttir. Fæðingardagur: 24. janúar 1979. Fæðingarstaður: Reykjavík. Fjölskylda: Einhleyp og barnlaus. Draumabfllinn: Ég er nú bara sátt ef þetta kemur mér á milli staða. Uppáhaldsmatur: Humar í forrétt, lambalæri með öllu tilheyrandi í aðalrétt, Créme Brulée í eftirrétt. Versti matur: Bjúgu. Uppáhalds vefsíða: Youtube. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Djass. Aðaláhugamál: Tónlist. Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Jesú. Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Toscana héraðið á Ítalíu, Skaftafell og Jökulsárlón og svo á sveitin mín fyrir norðan sérstakan stað í mínu hjarta. Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Ég viðurkenni að ég fylgist voðalega lítið með íþróttum. En ég er uppalin í Árbænum og æfði stíft með Fylki á mínum yngri árum, þannig að það er gamall vani að halda með þeim. Ertu hjátrúarfull: Nei. Stundar þú einhverja íþrótt: Ég fer reglulega upp í íþróttamiðstöð að hlaupa og lyfta og svo finnst mér mjög gott að synda og fara út að labba. Uppáhaldssjónvarpsefni: Sex and the City, Idolið og svo bara vel leikin bíómynd með góðu plotti. Hvemig er að syngja ABBA-lögin Þakka elskulegum syni mínum, Ivari Erni fyrir áskorunina. Eg œtla að bjóða upp á grœnmetisrétt og uppáhalds tertuna mína í eftirrétt. Grsnmetisrétfar með kjúk- lingabaunum Engiferrót ca. 2 cm Hvítlauksrif 2 stk. Laukur Chilipipar, fræhreinsaður 3 msk. karrýmauk Olía Aðferð: Allt sett í maukara eða shake-ara, kraumað síðan á pönnu, hrært vel í. Grænmeti, t.d selleryrót, tómatar, rófa, sætar kartöflur eða bara það sem til er ásamt soðnum kjúklinga- baunum 1 dós/eða ca 400 - 500 gr ásamt 1 dós af kókósmjólk. Látið sjóða í ca. 30 mínútur og smakkað til með salti og pipar. Borið fram með hrísgrjónum. Uppúhaldstertan mín 1 bolli smátt saxaðar heslihnetur 1 stk. 70% súkkulaði 1 stk. orange suðusúkkulaði 1 dl saxaðar döðlur 2 msk. hrásykur 3 msk. spelt á íslensku: Það var svolítið skrítið fyrst því að þetta eru svo rótgrónir og miklir „sing along“ textar. En síðan var það furðu fljótt að venjast og ég vona að það gerist hjá áhorf- endum líka. Er þetta í fyrsta sinn sem þú Ieikur á sviði: Já, það mætti segja það. Ég hef tekið þátt í tveimur sýningum hjá íslensku óperunni sem kórsöngvari og nokkrum sýningum hjá Nemendaóperu Söngskólans. En þetta er í fyrsta skiptið sem ég þarf að fara með talað mál og er í svona stóru hlutverki. Af hverju eiga Eyjamenn að kíkja á sýninguna: Allir sem að sýningunni koma eru búnir að vinna alveg frábært starf og leggja blóð, svita og tár í að fá útkomuna sem besta. Og það hefur heldur betur tekist að mínu mati. Þetta er 2egg 1 tsk. vínsteinsger Smá salt 3 msk. vatn Aðferð: Öllu blandað saman og látið standa 15-30 mínútur. Best ef lausbotna- form er vel smurt. Bakað í 30-40 mínútur í 150 C. Ég hef borið hana virkilega flott og skemmtileg sýn- ing, og svo eru þessi ABBA-lög náttúrulega ódauðleg!! Ertu orðin stressuð fyrir frum- sýninguna: Ekki ennþá, en það hlýtur nú að fara að koma að því!! Er tilfinningin svipuð og fyrir tónleika: Hún er pínulítið öðruvfsi að því leyti að maður er að fara að stíga aðeins út fyrir rammann sinn með því að leika og þurfa að hreyfa sig svona mikið á sviðinu. En auðvitað snýst þetta alltaf fyrst og fremst um það að túlka af einlægni það sem maður vill að skili sér til áhorfenda. Eitthvað að lokum: Enn og aftur vil ég bara hvetja alla til þess að koma og sjá Mamma Mia. Ég get lofað miklu fjöri og fólk getur ekki annað en labbað út af sýningunni með bros á vör og gleði í hjarta. fram með þeyttum bragðbættum rjóma (Agavesýróp). Én ef hún á að vera extra holl þá hef ég notað gríska jógúrt. Sem næsta matgæðing œtla ég að skora á meðhjálparann minn og þinn, frú Oddnýju Garðarsdóttur. Hún á eflaust eftir að vekja upp hungrið með sínum uppskriftum. Kirkjur bazjarins: landakirkja Fimmtudagur 31. aprfl Kl. 10.00. Foreldramorgunn. Kaffi og spjall. Kl. 15.00. NTT (9-10 ára) Kl.20.00. Æfing hjá Kór Landakirkju. Kl. 20.00. Fundur hjá æskulýðs- félaginu. Föstudagur 1. aprfl Kl. 13.00. Æfing hjá Stúlknakór Landakirkju KI. 14.00. Æfing hjá Litlu læri- sveinunum. Laugardagur 2. aprfl Kl. 11.00. Fermingarmessa. 12 ungmenni verða fermd. Sunnudagur 3. aprfl 4. sunnudagur íföstu (Miðfasta) Kl. 11.00. Fermingarmessa. 7 ung- menni verða fermd. Kl. 11.00. Sunnudagaskóli með öllu tilheyrandi í Safnaðarheimili kirkjunnar, söngur, gleði og gaman. KI. 20.00. Fundur hjá æskulýðs- félaginu. Mánudagur 4. aprfl Kl. 17.00. Kirkjustarf fatlaðra, bæði yngri og eldri hópur. Kl. 19.30. Vinir í bata. 12 spora andlegt ferðalag. Þriðjudagur 5. aprfl Kl. 14.00. ETT (11-12 ára) Kl. 17.00. Æfing fyrir fermingu laugardaginn 9. aprfl með ferm- ingarbömum og foreldrum. Kl. 18.00. Æfing fyrir fermingu sunnudaginn 10. apríl með ferm- ingarbömurn og foreldrum. Kl. 20.00. Fundur hjá æskulýðs- félaginu. Kl. 20.00. Fundur hjá Gídeon- félaginu. Miðvikudagur 6. aprfl Kl. 11.00. Helgistund á Hraunbúðum. Kl. 15.00. STÁ (6-8 ára) Kl. 20.00. Fundur hjá Aglow. Viðtalstímar prestanna eru mánudaga til föstudaga milli 11.00 og 12.00. Hvítasunnu- kirkjan Fimmtudagur 31. mars Kl. 19:00 Kyrrðarstund, Ijúf tónlist og bæn. Kl. 20:00 Bænastund. Föstudagur 1. aprfl Kl. 17:30 Krakkafjör af fullum krafti. Royal Rangers, fjör fyrir alla krakka. Sunnudagur 3. aprfl Kl. 13:00 Samkoma. Steingrímur Á. Jónsson prédikar. Samskot til Kristniboðssjóðs. Mánudagur 4. aprfl Kl. 20:00 Kvennasamvera. Verið hjartanlega velkomin. Aðventkirkian Laugardaginn 2. aprfl Kl. 11:00 Samkoman hefst með Biblíufræðslu fyrir böm og full- orðna. Bama og ungmennastarf í höndum Ericu Do Carmo. Einnig verður biblíufræðsla fyrir fullorðna. Efnið er aðgengilegt öllum á vef kirkjunnar á www.adventistar.is undir fræðsluefni/Biblíulexia. Kl. 12:00 Guðsþjónusta. Allir hjartanlega velkomnir. Sími hjá safnaðarpresti er 8662800, netfang thora@advtntistar.is. Matgazðingur vikunnar: Villa skorar á meðhjálnarann Matgœðingur vikunnar, Vilborg Gísladóttir.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.