Hrund - 01.05.1967, Blaðsíða 14

Hrund - 01.05.1967, Blaðsíða 14
Hún er há og spengileg og líkust ungri hind, er hún gengur um götur borgarinnar, löngum, ör- uggum skrefum. Höfuð vegfarenda snúast eins og veðurhanar eftir vindátt og fregnin flvgur um bæinn: „Hún María er heima“. Því jrarna er ekki aðeins á ferð fönguleg fvrirsæta heldur og sann- kallað |ijóðarstolt. I fimm ár hefur hún aflað sér fjár og frama með erlendum þjóðum. I .jósmvndavélin hefur skoðað .hana og svnt heiminum á ótal vegu og mvnd- irnar af henni borið hróður landsins víða. Hún hefur aflað sér virðingar og aðdáunar fvrir fram- komu sína og lífsafstöðu og þær íslenzkar stúlk- ur, sem lagt hafa út á braut ljósmv ndafvrir- sætunnar, frá jvví hún hóf að starfa sem slík, hafa án efa notið góðs af því orði, sem af henni fór frá upphafi og er þá engan veginn sagt, að jrær hafi ekki einnig unnið sjálfar til jvess heið- urs, sem þeim hefur hlotnazt í starfí. 14

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.