Hrund - 01.05.1967, Blaðsíða 43

Hrund - 01.05.1967, Blaðsíða 43
Þekking er sú krafa sem helzt er gerö til nútímamannsins. Og maður meö þekkingu er sá maður sem nútímaþjóðfélagiö þarfnast. Hann er sá maður sem sótzt er eftir og honum eru boðin betri lífsskilyrði. Þekking er tvenns konar: Við höfum sjálf yfir fróðleik að ráða, eða vitum hvar hann er að finna. Sú þekking sem við höfum sjálf yfir að ráða er einstaklingsbundin og hlýtur að takmarkast við persónulega reynslu hvers og eins, nám hans og umhverfi. Hún getur komið að miklum notum I daglegu starfi — en umhverfið krefst stöðugt vaxandi menntunar og þekkingar. Handbækur hf. kynna á íslandi bókaflokka um margvísleg efni. Alfræðiorðasöfn, vísindabækur, listaverkabækur, landafræðibækur og klassisk ritsöfn. Allt bókaflokkar sem byggðir eru upp með sama markmiði í huga. Að miðla þekkingu. Allt bókaflokkar sem samdir eru fyrir almenning. Jafnframt kynningu á einstökum bókaflokkum kynna Handbækur hf. ákveðna menntunar- og þekkingaráætlun er nær til 10 ára, sniðna fyrir þá sem vilja fræðast meira. THF THi: THf tBPÍ^/WCAN \M£WCAN AMFRICAN PEOMíS PEOPlES 'W.~ncu> tNooo enctcio ÍhT edia pfdi/' PFni/, THf AMEWCAN PEOMES ENCYOjO PEDl/. K«f JOHNÍTOW CMfrrsUT lOUlitANA *K>ti*rtro>< iun THE AMERICAN PEOPLES ENCYCLOPEDIA THE AMERICAN PEOPLES ENCYCLOPEDIA er glæsilegt 20 binda alfræðisafn sniðið eftir kröfum nútímans um nýtízkulegt og samþjappað safn fróðleiks og upplýsinga. Með það fyrir augum að taka saman alfræðisafn sem hentaði hverju heimili og væri á færi hvers heimilis að eignast — unnu ritstjórar og útgefendur safnsins verk sitt, eftir að hafa framkvæmt skoðana- könnun meðal 1000.000 manna víðs vegar um heim. Á því leikur enginn vafi, að ætlun útgefenda hefur tekizt: Vinsældir safnsins og stöðug sala þess jafnt meðal menntaðra sem annara, ungra og gamalla, sýnir að þetta er alfræðisafn hins almenna borgara. HANDBÆKUR H.F. TJARNARGÖTU 14 . SÍMI 19400

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.