Hrund - 01.06.1967, Blaðsíða 9

Hrund - 01.06.1967, Blaðsíða 9
6. Iria- var sett fram fyrir djr. „Zadkine var mjög góður kennari," sagði Gerður. „Hann lét okkur ekki vinna nákvæm- lega eftir fyrirmyndunum, heldur gaf okkur upp verkefni og lét okkur fyrst og fremst vinna eftir eigin hugmyndum. Þegar hann gaf okkur verkefnið „Pieta“ var hann sjálfur að vinna að því.“ „Zadkine var mér mjög góður,“ hélt Gerður áfram, „sérstaklega meðan ég vann að þessari mynd, því þá var ég undir svo sterkum áhrifum frá honum. Hann leyfði mér að hafa sérherbergi til að vinna í — það er s vona meðan nemandinn líkist kennaranum . . . en það stóð ekki ýkja lengi. Þegar ég fór að fást við gibsið nokkru seinna, sagði hann, að ég hefði ekkert hjá sér að gera lengur.“ 5. Móðir með barn. 7. Pieta.

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.