Hrund - 01.06.1967, Blaðsíða 23

Hrund - 01.06.1967, Blaðsíða 23
Fallegur ullarkjóll í aðallitum kápunnar, sem stúlkan heldur á. Kraginn á kjólnum er úr sama efni og kápan, sem hægt er að snúa við og hafa einlita með köflóttum kraga. Hér sjáum við gullfallega kápu úr rauðu antilópu- skinni. Kápan er fóðruö svörtu loðfóðri, og í hlið- arsaumunum eru svartar leðurbryddingar. Kragi og uppslög eru úr svörtu skinni. Þessi síði kjóll í „empire” stíl var afburða fallegur. Hann var úr silfurlituðu leðurefni með silfur- og gullmynztraðri kápu yflr.

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.