Hrund - 01.06.1967, Blaðsíða 27

Hrund - 01.06.1967, Blaðsíða 27
+ LyKKjUSpOR SAUMA ö IÍT FR 'a M iojU i AFTUKST//JGUR FR -SAUMA0UR UFAN WM FÍA TSAUMINN LyKKJUSpoR "HJIII' SAUKIAO UFANU/H F/ATSAUM/NN Utsaumabar bordmottur r r Asa Olafsdóttir leiðbeinir Borðmottur eru að verða mjög vinsælar hér á landi, og viljum við helga þeim handavinnuþáttinn í þessu hlaði. Motturnar má nota í stað dúka eða ofan á einlita dúka, þeim til hlífðar. Asa Ólafsdóttir hefur teiknað þessi skemmtilegu mynjtur. Hörefni er bevf að nota í þessar borðmottur, og fæst það í mörgum litum. Hæflegt er að hafa hverja mottu 35 X 45 cm. Fást þá fjórar mottur úr breidd efnisins, þar sem það er venjulega 140 cm á breidd. Asa ?nælir með því að sauma út í motturnar með hórgarni, sem fæst í skemmtilegum litum og er tvímœlalaust það garn, sem bejt á við hör. Til þess að fá jafna og fallega áferð á útsauminn er gott að eiga kidu af býflugnavaxi og renna hverjum þræði eftir henni, áður en hann er notaður. Vaxið mun fást í lyfjabúðum.

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.