Hrund - 01.07.1967, Blaðsíða 20

Hrund - 01.07.1967, Blaðsíða 20
Hann greiddi Þeim lokka svo létt, svo létt.. Fimrntudaginn 29. júní var haldin hárgreiðslusjning á Hótel Sögu, sem Hárgreiðslumeistarafélagið stóð fyrir. Gerhard Weiss heitir sá mikli rnaður, sem parna sjndi listir sínar, lítill maður . vexti og kvikur í hreyfingum. Gerði hann hvort tveggja að klippa hárið á stúlkunum, rúlla pað upp oggreiða síðan úr lokkunum. Hann lagði ríka áhertfiu á klippinguna. Þegar hárið er klippt stutt, eins og mjög er í tí\ku í sumar, á ekki að raka í hnakkanum, ekki nota skceri, en eingöngu hníf. Stutta hárið í hnakkanum, sem ekki er unnt að setja á rúllur, á að bleyta lítillega með hárlakki og leggja pappír yfir til að halda pví í skefjum rneðan hárið er purrkað. Oll handbrögð hans voru bjsna fimleg og meistaraverk hans sjáið pið hér á stðunni. Auk alls pessa tók hann dansspor við og við og söng angurvœr Ijóð í hljóðnemann - enda hefur bann baði fengisfi við kabarettsöng og leiklist. Gerhard er sanskur, bjr í Stokk- hólrni og á par sjálfur hárgreiðslustofu á Bromma. Hér sjáum við meistarann að verki. Hann var ákaflega fljót- virkur og hreyfðust hendur hans svo ört, pegar be^t lét, að ekki festi auga á. Hann er með fœrustu mönnum í sinni grein, er meðlimur í sœnska Tíykuráðinu, Inter Coiffeur og Club Artistique Francais. Þará ofati er Gerhard tijkusérfrœðingur hárgreiðslu- meistara Norðurlanda. Hefur hann verið á stöðugu ferðalagi um beiminn í fimm ár og sjnt njjustu hártí'gku hverju sinni. Héðan fór hann heim til Svípjóðar, en mun í ágúst heimsakja Sviss og Þjykaland, og í haust liggur leiðin til Apenu. Aðspurður kvaðst Gerhard álíta, að stutta greiðslan í hnakkanum héldist, annars vari áráttan cetíð sú að láta hárið síkka, pegar veðrið kólnaði. Gerhard vill taka tillit til lands og veðurlags, pegar hann greiðir konu, og einnig að sjálfsögðu til konunnar sjálfrar. Hann leitast við að skapa tff ku einstak/ingsins —greiðslan á að vera létt, einföld - og umfram allt kven/eg. Fjölmenni var á sjningunni ogpargat að líta marga fóngulega stúlku. IZið mynduðum nokkur sjnishorn úr salnum - svona rétt til að minna á, að Islendingar geta verið jafn fimir í höndunum og hver útlendingur. \ Scerúm Garðarsdóttir var sú fyrsta, sem meistarinn greiddi. Greiðslan var mjög létt og lifandi, mjög eð/i/eg, en ekki beinlinis sniðin fyrir íslen^kt veður. ^ Engin greiðsla Gerhards kom raunverulega á óvart. Handaverk hans voru ópvinguð og ekkert úr hófi skrjfð. Þessa greiðslu Bryn- dísar Eysteinsdóttur munu islensffe.- ar stúlkur kannast vel við.

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.