Hrund - 01.07.1967, Blaðsíða 21

Hrund - 01.07.1967, Blaðsíða 21
^ Kristín Ketilsdóttir — íslensjza ,,Twiggy“ - vakti verð- skuldaða athygli og hrifningu. Svip- urinti varð enn greinilegri, þegar Gerhard hafði klippt bárið og lagað eftir fyrirmjndinni. Þessir lafandi slöngu- lokkar eru njjasta Parísartí^ka, ef trúa má orðum meistara Weiss. Sigrún Baldvinsdóttir var í við- hafnarklœðum til að samramast greiðslunni, og meðan hún gekk um salinn, söng Gerhard hlítt „I love Paris in the springtime . . .“ Hann virtist hrifinn af lokkurn meistarinn, etida gefa þeir hárinu afar eðlilegan svip. Svanhvít Thorlacius sjnir greiðsluna. Að lokum sjndi Ger- r hard Weiss meðferð lausra hár- lokka, sem hann kvað að nota bari eingöngu sem skartgripi. Það voru þar Sarún og Guðrútn, sem fetigu þessa viðbót á fínheitin. Meðal gesta voru margir glasilegir kollar, sem erfitt var að velja útr. Við rejndum þó eftir besju getu að finna sern fjölbrejti- legust sjnishorn af greiðslum. Þessi var eiti sú athjglisverðasta og hefði hver meistari mátt vera stoltur af. Konan heitir Inga Guðmundsdóttir og er eigandi Hárgreiðslustofunnar \ Þessa greiðslu kallaði Gerhard ,,njju Twiggy". Margar stúlkur vilja ekki greiða frá ettninu, eins og Twiggy gerir, og þetta lejsir vandann. Stúlkan heitir Sigur/ín Scheving. Mjög klaði/eg samkvamis- greiðsla, lipur og lifandi. Það er Guðrún Aradóttir, sem ber hana. ^ Sigríður Loftsdóttir var með slötigulokka í hnakkanum og hefði pess vegna getað verið njkomin frá París. Einstaka sléttur kollur sást innan um alla lokkana. Þennan á mjndinni á Dagþrúður Halldórs- dóttir. ___ \ Jóna Helgadóttir var með lokka um ailt höfuðið og einn lausatt lafandi niðttr á öxl. Við völdum hana úr stóru úrvali af samskonar greiðslum.

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.