Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 4

Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 4
. . . HRUND TIL ÍSLENDINGA ERLENDIS. . . HRUND er tímarit íslenzkra kvenna, hvar á landinu, sem þær búa, og hvar sem þær búa erlendis. HRUND er vandað blað og þjóðlegt, góður fulltrúi Islands á íslenzkum heimilum erlendis. HRUND flytur vinsælt, vandað efni fyrir íslenzkt kvenfólk á öllum aldri. Til þess að gefa sem flestum konum kost á að kynnast HRUND, bjóðum við sérstaka áskrift, sem við nefnum: ERLENDA ÁSKRIFT HRUND er send til íslenzkra kvenna hvar á hnettinum, sem þær búa. HRUND er send mánaðarlega í vönduð- um umbúðum, verðið er það sama og til áskrifenda innanlands, eða 55.00 krónur á mánuði. Póstburð- argjald greiðir HRUND. Áskrift er innheimt hvar, sem áskrifandi óskar þess, og í hvaða gjaldeyri sem er. GJAFAÁSKRIFT Ef þér eigið kunningjakonu erlendis, er HRUND tilvalin gjöf handa henni. Hér býður HRUND sérstaka gjafaáskrift. Hún fær HRUND senda hvern mánuð. Samfara ánægjunni að fá sent vandað, íslenzkt blað, minnir það á vinkonu á íslenzkri grund. Pantanir á áskrift til Islendinga erlendis þarf að senda HRUND bréflega. P.O. box 268, Reykjavík. Lesendurskrifa Les ^ Kcera Margrét R. Bjarnas'on, rit- stjóri: Jú, sú sem fjrst bar nafnið ,,Hrund“ á Islandi er ennþá lif- andi og er stolt af því að eiga nú sex nófnur og kvennablaðs heiti í viðbót. Eg vissi, að ég átti nöfnu, Hrund Hansdóttur, í Rejkjavík. . J Hún er náfrœnka mín og ég sá hana ' þegar égfór til Islands 1965. Um aðrar nóftiur vissi ég ekki fjrr en ég sá bók Þorsteins Þorsteinssonar „Islen^k mannanöfn", Rkv., 1961, og þar eru sex skráðar. t-5 K K. 55 <^> '-o So K) 'A • oO K 55 <5e> '-i <^> -2 • O 55 <5U <a K 55 <^> <^> k) >4^ »-i Eg þakka Akurejrar Hrund- inni (ég er líka fcedd á Akurejri) fyrir bréf hennar í „Hrund“ maí 1967, og Katrínu Brjnjólfsdóttur frá Winniþegfyrir að gefa mér það eintak, því það er ástaðan til þess að ég skrifa þessar linur. Eg hafði gaman af þessu atviki, en þar sem ég er bókavörður ís- lensfzu deildarinnar í bókasafni Manitoba Háskólans og tel víst, að Landsbókasafnið sendi hingað „Hrund" eins og önnur íslenyk blöð, þá vil ég ekki gjöra neitt til- kall til þess að þið sendið mér ó- kejpis blaðið i heilt ár. Mér líyt Ijómandi vel á blaðió og óska því góðs gengis iframtíðinni. Eitis ogjkkur er kunnugt, bera konur í Kanada síðara nafn föður sins og tnanns. Eg hef því ekki verið Hrund Adamsdóttir síðan ég fór frá Islandi, heldur Hrund Thorgrímsson og svo Hrund Skúla- son. Foreldrar mínir voru: Séra Adam heitinn Thorgrimsson frá Nesi í Aðaldal og Sigrún Jóns- dóttir frá Einarsstöðum í Rejkja- dal. Eiginmaður: Jónas Gestur Skúlason, nú látinn, sonur Guð- rúnar Jónasdóttur og Jóns Skúla- sonarfrá Stópum á Vatnsnesi, V,- Húnavatnssjslu. Bceði látin. Eg hef enga almennilega mjnd, en sendi þér að gamni smá mjnd, sem var tekin í sumar. LesendurskrifaLese
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.