Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 23

Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 23
Snerting hans ein gerir hluti girnilega og verðmæta. Eitt listaverka hans getur gefið 23 milljónir í aðra hönd. Konur skipta enn máli í lífi hans. Hann er áttatíu og fimm ára . . . og heitir Margir lestir og kostir guðanna fornu ganga aftur í listamanninum Picasso. Líkt og Seifur er hann almáttugur skapari, sem hlýðir eigin lögum. Eins og Venus, er hann viðurkenndur heimilda- maður um ástir og fegurð. Vald hans og mikilvægi er jafn vel þekkt og áhrif Apollo forðum. Hann á höggmyndir og málverk í næstum því öllum heimsins löndum. Eins og Apollo, sólar hann sig í tilbeiðslu aðdáenda sinna og nýtur þess að fá frá þeim gjafir. í þeirra augum er hann guðdómlegur og eilífur. Líkt og Plútó er hann stundum harðleitur og ó- ánægður á svip. Eins og sagt var um Mídas konung fyrrum, verður allt, sem hann snertir á, að gulli. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.