Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 40

Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 40
GUNNAR LARSEN SKRIFAR FRÁ PARÍS HAUSTTÍZKAN kom mönnum ckki mjög á óvart. Eins og búizt var við, var sýnt mikið af síðum pilsum og naxtum skósíðum kápum, en stuttu pilsin hurfu ekki, þvert á móti virðist stutta tízkan eiga jafn mikiu fylgi að fagna og áður. Nú gcta konur sjálfar valið um sfddina - verið stutt - eða sfðkla:ddar að vild. ^TÍzkulitúrinn er svartur. Parfs hefur aldrci sýnt jafn mikið af svörtu, annars var fátt um nýjungar. ^KvlARC BOHAN, hjá CHRISTIAN DIOR, kom tram mcð nýja, rómantíska línu - indxla og kvcnlega, scm eflaust vinnur hylli margra íl^nna á komandi hausti. Sýning PIERRE CARDIN var dauflcg - okkur fannst við hafa séð þctta allt áður. BACMAIN var, scm endranxr, leiðinlegur, hugmyndasnauður og án alls sköpunarhxfileika. Hann er dugandi klxðskcri, cn enginn tfzkufrömuður - og þá hrekkur skammt að gefa hátfðlega í skyn, að hann saumi kjóla á svo og svo margar kóngsdxtur. YVES SAINT LAURENT skilur kvenþjóðina betur cn aðrir tízkumeistarar Parfsar um þcssar mundir. Eins og áður, vakti sýning hans mikla athygli, og buxnatizka hans á eflaust eftir að vcrða mjög vin&xl. COURREGES kom, sá og sigraði eftir tveggja missera þögn og eins misseris mistök. Á sýningu hans bar mest á göllum, stuttbuxum og buxnakjólum - hann býr til föt handa nútímastúlkum - jafnt handa þeim, sem ferðast í bifrciðum og strxtisvögnum. Mörg gömlu tízkuhúsanna, svo scm CARVEN, J AC. HEIM, CASTILLO og fjöldamörg önnur, cru að gcfa sig f baráttunni um vinsxldir. Tíminn hcfur hlaupið frá þeim tízkufrömuðum, sem eingöngu miða markað sinn við auðkýfinga og kóngafólk. YVES SAINT LAURENT scgir, að tfzkuhúsin scu tilraunastofur, þar sem tfzkan sé sköpuð. - Sfðan á hún að fara á markað almúgans. Þeir, sem cnn hugsa cingöngu um milljónafrúr og prinscssur, eru ckki tfzkukóngar heldur kvcnklxðskerar. Tízka er ekki tízka fyrr cn hún sézt á götum úti á vcnjulcgum konum - það eru þxr, sem gcfa götulffinu svip - ckki prinsessurnar. YVES SAINT LAURENT hagar sér samkvxmt þessari kenningu sinni. Hann hefur sett á stofn fjölda smávcrzlana, þar scm hann sc^fl fatnað á sanngjörnu verði. COURREGES, DIOR, TED LAPIDUS, LOUIS FERAUD og margir aðrir cru að taka þctta uppT^^J auðkýfinga og kóngafólks í franskri tízku cr liðinn — nú cr tízkan gerð fyrir kvenfólk nútímans. Þctta gefur París — og franskri^^H skemmtilegra yfirbragð. Látum þau hús falla um sjálf sig, scm ckki skilja, að nýir tímar eru runnir upp. m % t# •uiV, !!!! ÍV ■: íti/ ■* ii’i ii i**;*ti /■■ ;'?t' :!fe" -sii »»■■■■ '■■■■■ e ■■■■ f ”■.<? 9 *■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.