Hrund - 01.12.1967, Blaðsíða 27

Hrund - 01.12.1967, Blaðsíða 27
1. Skíðahúfa hentug fyrir íslenzka veðráttu. 2. Sólskermur, sem verndar augun við ofbirtu. 3 3. Skíðaföt úr svörtu vinvlefni. 4. Risastór alpahúfa með brúnni peysu. 5. Kalgan vindblússa. 6. Rauður nælon loðkjóll með áfastri hettu. í beltinu hangir poki, sem er hentugur í gönguferðum. 7. Þessi laglegu skíðaföt eru úr rauðu, bláu og hvítu teygju- gaberdineefni. 8. Blá skíðaföt einnig úr teygjugaberdineefni. Púðarnir á öxlum og olnbogum eru úr svamp- gúmmí. 7 8 Nýjasta tízka ✓ 1 skíðafatnaði frá París Frá Gunnari Larsen. 9. Svartur vinyl- hjálmur með áföstum sólgleraugum. 10. Samfestingur úr svörtu vinylefni. 11. Þessi skíðaföt eru úr hvítu nælonefni. 12. Þessi skemmtilegu hvíldarföt eru úr ull með gulum, grænum og bláum röndum. 13. Prjónuð ullarpeysa með áfastri hettu. 14. Þessi galli er rauður og gulur. Á afskekktum stað í sviss- nesku ölpunum liggur 2000 manna þorp, sem heitir „Diablerets". í þessu fallega umhverfi voru Nanna Michael og Maria Louise van Duynhoven, sem báður eru sýningarstúlkur og kvikmyndastjörnur, ljós- myndaðar í skíðafötum frá París.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.