Hrund - 01.12.1967, Blaðsíða 31

Hrund - 01.12.1967, Blaðsíða 31
- Var fólkiö hans þá ekki andsnúid þér, þegar þid giftnð jkkur? - Ja, þau sýndu mér svo sem engan áberandi fjand- skaþ, höfðu ekkert á móti mér þersónulega, en enga sér- staka vinsemd heldur. Yfirleitt eru Rússar andvígir því að fá útlendinga í fjölskyldur sínar. Þeir eru afskaþlega tortrjggnir í þeirra garð - kannski líka af illri nauðsjn. Jú, þau voru siður en svo ánœgð með þetta. - Og álasa þau þér fjrir að hafa dregið hann burt frá Sovétríkjunum ? - Þau geta auðvitað ekki sagt að það sé algerlega min sök, vegna þess hvernig alll var í þottinn búið. Þó segja þau eflaust, að hann hefði ekki farið, hefði ég ekki kom- ið til. En þegar við giftum okkur, gerði ég allt, sem talið var hugsanlegt til þess að draga úr áhrifunum, gerðist til dcemis rússneskur ríkisborgari og fluttist heim til hans og var þó ekki bœtandi á þrengslin þar heima ? - Hvað var margt í heimili ? - Þau bjuggu fimm í tveggja herbergja íbúð - höfðu þó þekkt það svartara, því að áður en Vladimir vann Queen Elis^abeth þianókeþþnina i Briissel, árið 1956, bjuggu þau öll í einu herbergi og höfðu aðgang að etdhúsi með annarri fjölskyldu. Síðan var þeim fengið stcerra húsnœði og Vladimir cefði sig í öðru herberginu. Þangað flutti ég svo til hans. Þú getur ímjndað þér, hvernig það var, það komst varla nokkuð annað fjrir en píanóið og rúmfletin. Þó gat þetta talisý með betra móti. I ncestu tveggja herbergja íbúð bjuggu tvcer fjölskjldur með tvö eða þrjú börn hvor. Seinna fengum við svo okkar eigin íbúð, litla að visu - en ef við hefðum verið um kjrrt, hefðum við hugsanlega getað fengið stcerra húsnceði með því að skipta við einhvern og borga á milli. Svo hefði húsnceðisástandið eflaust batnað fljótlega, þeir bjggja reiðinnar ósköp. - Yfirvöldin hafa þá sannfcer^t um, að þið jrðuð kjrr, eða hvað? - Já, nokkurn veginn. Þó fjlgdust þeir alltaf vandlega með okkur, sérstaklega mér. Það hafði svo sem frétsf, að ég hafði í almennum samrceðum sagt, þegar ég var sþurð um lífskjör á Vesturlöndum, að þar vceri húsnceðis- skortur ekki eins mikill og I Moskvu. Þó rejndi ég alltaf að taka eins grunnt í árinni og hcegt var. En hjá Rússum þýðir enginn meðalvegur, annaðhvort er maður með þeim ,eða móti. Einbverntíma vorum við svo vöruð við því að fá útlendinga I heimsókn. Það voru tveir ísíens^kir stúdentar, sem komu til okkar, báðir held ég sannir kommúnistar. En þetta sýndi, að með okkur var fylgsý. Svo var ég auðvitað frá kaþítalísku landi og það var I sjálfu sér nóg ástceða tií tortrjggni. Smám saman sann- fcerðust þeir þó en við fengum ekki að fara utan fjrr en Vladimir hafði unnið Tchaikovskj keppnina - en það var alger vitlejsa að hann skjldi taka þátt I henni. - Nú, hversvegna? - Jú, sjáðu til. Hann var þá fjrir nokkrum árum, 1956, búinn að vinna 1. verðlaun í Queen Elis^abeth keppninni, sem er erfiðasta samkeppni, sem um getur í píanóleik. Þar ncest kemur Tchaikovskj keppnin og siðan Chopin keppnin i Varsjá, þar sem hann hafði unnið 2. verðlaun nokkru áður. Það er algerlega óskrif- uð regla, að píanóleikari, sem hefur sigrað í Queen Elis^abeth keppninni fer ekki I aðra keppni. Hvað þá þegar hann hefur farið I hljómleikaferð um Bandaríkin eins og Vladimir gerði árið 1958 ogfengið margfalt lof alls staðar - og þannig hafið sinn hljómleikaferil af fullum krafti. Það er bœði ósanngjarnt gagnvart öðrum keþp- endum, því að hann hefur þá þroska og rejnslu fram jfir þá og gagnvart honum sjálfum, því það má ekki undir neinum kringumstceðum bregðast að hann vinni, ellajrði það spor aftur á bak. - Hversvegna tók hann þá þátt I keppninni ? - Hann var nejddur til þess, vegna þess, að Rússar cetluðu að sigra I keppninni og höfðu engan annan á reið- 3I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.