Alþýðublaðið - 13.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1924, Blaðsíða 3
A&j»¥K»b[pK,A>"I»I|» -töbvar á Grænlandi. >Dansk Ra diosktieselskabt hefir tekib að sér byggingu þeirra og er gert ráð fyrir, að þær kosti með öllu t.il- heyrandi 681000 danskar krónur. Andleg áþján. Það hefir á margan hátt komið fram, að burgeisum er illa við mentlr og andlegar framfarir. Einkum er þeim meinilla við aukna mentun alþýðn. Voru á sfðasta þingi gerðar harðvítugar tilraunir tii að drepa niðnr barna- træðsluna undir yfirskyni sparn- aðar, en hinum skárri mönnum þingflokkanna tókst að eyða þvf. Stjórnin virðist þó enn við þetta heygarðshornið eftir því, sem komlð hefir fram í norðanblöð- unum, >Verkamaðurlnn< 14. maí segir svo: > Auðvaldsstjórnin islenzka hefir lofað að spara fé þjóðarinnar. Hefir hún — og sá flokknr, sam á bak vlð hana stendur, — þegar sýnt nokkuð í þessu efni með því að skerá niður aliar verk- legar framkvæmdir rikisins. En stjórnin leitar á fleiri staði og þá einkum á fræðsiumái alþýðu og það, sem andlegu lffi þjóðar- innar má að gagni verða. Skóla- stjórár hafa feDgið tilkynnlngu um að spára útgjöld við útgátu skólaskýrslna og fl, þ. 1. Að minsta kosti hefir skólameistari Gagntræðaskólans hér tengið eina slíka tilkynningu. Um mörg ttttti m? Beirs ▼▼▼▼▼▼vtvv Elephant Gigarettes eru reyktar meira á íslandi en al;ar aðrar tegundir vindlinga samtals H va ð 'reldur? Ele phant eru Ijúffeigar og kaldar. Elepbiant kosta þó að eins 60 aura pakkinn. Elephant fást því , ,lls staðar. Tfaomas Bear & Sona, Ltd. AAAAÁÁAA L o n d o n. ár hefir það véi ið siðnr að birta með skýrslunni ræðu skólameist- ara við skólauppsögn. Innleiddi Stefán heitinn skólameistari þenna slð hér, og var þessu vel tekið af áimenningi, því bæði eru slfkar ræður fræðandi og hafa mörg gullkorn að geyma. Einkum hefir mlkið þótt koma til þess andiega veganestls, er hinn núverandi skólameistari, Sig- urður Guðmundsson, hefir gefið nemendum sínum og þjóðiuni í skólauppsagnaræðum sínum. Gat eltt hötuðstaðarblaðið (þ. e. AI- þýðublaðið) ekki orða bundist um þetta í íyrra og benti ó, um leið og það vitnaði í ræðu skóla- malstará, hve Gagnfræðaskóiinn hér virtist eiga yfir giæsilega mlklu meira hugsjónafii að ráða en Mentaskólinn í Rvfk, og hvers virði góðir mentamenn væru fyrir þjóðioa. Nýja stjórnin er annar meiningar. Henni þykir ekkl vert fað gefa almenningi I aðgang að slikum tjársjóðum. Mikiu nauðsyniegra að verja ríkiaténu til að hengja barna- glingur á brjó.st útlendiogá og hégómasjúkra íslendinga almenn- iogi til raunar og iandinu til tvísýns sóma.< Bargelsastjórninnl þykir sýni lega ekki nóg þrengt að aiþýðu í ókjörum þeim f iíkamíegum efnum, sem þingið dembdi á hana í stórauknnm toiiaáiögum og atvinnusviftingu. Hún viil bersýoilega Uka meina henni nantn andiegra verðmæta, svífst, þess ekki að hneppa mentamenn i andlega áþján til að girða fyrlr andieg viðskiíti þeirra við alþýðu og rýfur samkomulag látlns skólameistara við nemendur sína. Ekkl hefir sést, að sá >ritstjóri< stjórnarblaðsins >danska Mogga<, sem er sonur Stetána skóiameist- ara, hafi misvirt það að neiou við stjórnina, þótt húa traðki hugsjónum föður han?. á Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opai'-borgar. Stökks af undrun, ótta eða varúð, — þd er það vist, að það fullkomnaði aldrei upphaflega ætlun sina; það stökk ekki á manninn, en snéri við 0g stökk inn i kjarrið, um leið og Tarzan stökk á fæour móti því. Apamaðurinn ypti öxlum og leit i 1 ringum sig eftlr félaga sinum. Werper var horfinn. Tirzan hélt fyrst, að annað ljón hefði drepið burtu nu nninn, en þegar hann skoðaði grassvörðinn, sá hann 1 rátt, að Belginn hafði farið einn út á sléttuna. Hann varð fyrst hissa, en komst að þeirri niðurstöðu, að Werper hefði orðið hræddur og laumast burtu. Tarzan urraði; honum þótti framkonan ógeðsleg, — að hlaupast frá félaga sinum, i hættu stöddum og án þess að vara hann viðl Ef Werper var svona, vildi Tarzan ekki sjá hann framar, 0g apamanninum var þá sama; hann ætlaði ekki að leita hans. Hundrað faðma frá honum stóð stórl tré á árbakkan- um eitt sér. Tarzan hélt þangaö, klifrsði upp i það og steinsofnaði i k 'ók, sem honum likaði bezt. Hann svaf langt fram á < ag. Hugur hans snérist nú ekki um annað en dagh ga fæðu og líf hans. Þess vegna lá ekkert á að v; kna, nema hætta 'væri d ferðum, eða maginn kallaði. Hið slðara valtti hann nú. Hann opnaði augun, teygði sig, geispaði, stóð upp 0g gldpti ,i ki ngum Sig út á milli laufgaðra lima trésins. Tarzan ipabróðir horfði ókunnuglega yflr land og akra Johns Claytons, láyarðar af Greystoke, og á Basuli og menr hans, er [bjuggu til dögurð sinn, áðnr en þeir legðu 1 leiðangur þann, sem Basuli hafði ráð- lagt, er hann sá skemdirnar. SHHHHEmHmHIHESEg „Sonur Tarzans“ kostar 3 kr. á lakari pappír, 4 kr. á betri. Dragið ekiri að kaupa beztu sögurnar I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.