Fréttablaðið - 12.02.2013, Blaðsíða 30
12. febrúar 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 22
BAKÞANKAR
Erlu Hlynsdóttur
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Straumsalir 6 - Kópavogi
5 herbergja íbúð með 4 svefnherbergjum
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.30 – 18.00
Mjög falleg 138,2 fm. 5 herbergja íbúð á 3. hæð í 5 íbúða húsi. Fjögur
svefnherbergi. Björt stofa og borðstofa með útgangi á um 12 fm.
svalir til suðvesturs. Opið eldhús með fallegum innréttingum úr
mahony. Frá íbúðinni nýtur stórkostlegs útsýnis að Reykjanesi, til
Snæfellsjökuls og víðar. Stutt í skóla, sundlaug og íþróttasvæði. Hús
nýlega málað að utan. Verð 36,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag.
Íbúð merkt 0302. Anna á bjöllu. Verið velkomin.
OP
IÐ
HÚ
S
Suðurlandsbraut 48 • 108 Reykjavík • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán.-fim. 10-18 • fös. 10-17
Baldvin Ómar Magnússon - Löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS – að Víkurbakki 36, Rvk.
HÚSEIGN KYNNIR,
opið hús að Víkurbakka 36, Reykjavík
kl. 18-18.30 þriðjudaginn 12. febrúar.
Um er að ræða fallegt 188,9 fm raðhús að Víkurbakka í neðra
Breiðholti þar af er bílskúr sem er ca. 20 fm. en auk þess er ca.
20 fm rými sem ekki er í heildartölu. Allar nánari upplýsingar
veitir Óskar S. 585-0100 og í gsm 866-8808
OPIÐ
HÚS
Save the Children á Íslandi
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
KROSSGÁTA
PONDUS Eftir Frode Øverli
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
MYNDASÖGUR
Hann hefur óbeit á þessu öllu!
Að höggva niður tré og draga
það inn í stofu! En þegar það
var komið inn í húsið og búið
að skreyta það fannst honum
það næstum því huggulegt.
Þannig að ég dirfðist að
stinga upp á því að við
dönsuðum í kringum það
og syng jum jólasöngva!
Þá bara...
Færðu ekki
yfirleitt
það sem þú
vilt?
Jú, en það var
eitthvað í rödd-
inni hans...
Mörkin
ligg ja
einmitt
þarna.
Hvernig var fyrsti
dagurinn í vinnunni,
Palli?
Hrottalegur
Það var svo
heitt þarna
úti.
Ég þurfti að drekka sex
Frappuchino til að þorna
ekki upp.
Og meðan ég man,
ég þarf að fá
lánaða peninga
til að geta haldið
áfram að vinna.
Lof mér að
kynna þig
fyrir fröken
vatnskönnu!
Benni segir að þú
sért tveimur vikum
of seinn með
vasapeningana
hans.
Ekki láta það
gerast aftur, er
það skilið?
Sérðu eitthvað sem Hannesi
gæti langað í í jólag jöf?
Já.
Ó...nei.
Ég meina eitthvað sem sem við höfum efni
á, getum pakkað inn og sett undir tréð?
LÁRÉTT
2. íþrótt, 6. hvort, 8. efni, 9. farvegur,
11. kringum, 12. bit, 14. enn lengur,
16. strit, 17. þjálfa, 18. æðri vera, 20.
pfn., 21. nabbi.
LÓÐRÉTT
1. klöpp, 3. pot, 4. reiðufé, 5. fát, 7.
fáskiptinn, 10. dorma, 13. útsæði, 15.
máttur, 16. siða, 19. tveir eins.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. golf, 6. ef, 8. tau, 9. rás,
11. um, 12. glefs, 14. áfram, 16. at, 17.
æfa, 18. guð, 20. ég, 21. arða.
LÓÐRÉTT: 1. berg, 3. ot, 4. lausafé,
5. fum, 7. fálátur, 10. sef, 13. fræ, 15.
magn, 16. aga, 19. ðð.
Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu
með orðunum: „Hann er prinsessa.“ Ég
viður kenni að ég er móðir sem hef haft
óbeit á orðinu prinsessa þegar kemur að
litlum stelpum. Prinsessur eru sætar og
hjálparlausar og bíða eftir prinsinum til að
bjarga sér. Dóttir mín sér þetta víst öðru-
vísi. Prinsessur eru fólk með kórónu.
HÚN ER þriggja ára og nýbyrjuð að tala
um prinsessur. Í fyrradag tilkynnti hún
mér að hún væri með „prinsessuhár“.
Ég veit ekki alveg hvað hún átti
við en hún var allavega með
slegið hár þennan daginn,
aldrei þessu vant. Kannski
er það þannig sem hún sér
prinsessur, með slegið hár
en ekki í tagli eða tíkó eða
fléttum til að halda hárinu
frá andlitinu þegar þær eru
að leika sér. Eða kannski
var þetta bara svona
almenn yfirlýsing
um hvað hún væri
með frábært hár,
prinsessuhár.
ÉG GERI mér grein
fyrir að það er ekk-
ert hægt að banna
barni að vilja líkj-
ast prinsessu. Síðan
virðast þessar prins-
essur jú bara hafa það svolítið gaman, sem
getur aldrei verið slæmt. Þegar við hugsum
um prinsessurnar í kring um okkur þá eru
nútímaprinsessur mun sjálfstæðari og dug-
legri en prinsessurnar hér áður fyrr sem
jafnvel sváfu bara í heila öld.
EF VIÐ skoðum aðeins Disney-prins-
essurnar þá voru bæði Þyrnirós og Mjall-
hvít helst duglegar við að sofa. Litla haf-
meyjan gefur rödd sína til að fá tækifæri
til að hitta sætan strák. Fríða fellur fyrir
ofbeldishneigðu Dýrinu í þeirri trú að hún
geti breytt því til betri vegar. Það er annar
tónn í Disney-útgáfunni af Pocahontas.
Enginn þarf að bjarga henni, hún bjargar
sjálf manninum sem hún elskar. Pocahon-
tas vill samt ekki eyða lífinu með honum
því hún er með stærri plön. Tiana, nútíma-
prinsessa sem er froskur lengst af, lætur
drauminn rætast og opnar eigið fyrir-
tæki. Síðan er það Mulan sem mótmælir
kynjahlutverkum, bjargar nánast öllum í
myndinni og stendur uppi sem þjóðhetja.
Reyndar drýgir hún hetjudáðirnar dulbúin
sem karlmaður, en það er ekki á allt kosið.
AF ÖLLUM teiknimyndapersónunum
erum við mæðgur hrifnastar af Dóru land-
könnuði. Hún er klár, hugrökk og forvit-
in. Hún er hjálpsöm en lætur ekki ganga
yfir sig. Svo lítur hún líka bara út eins og
venjuleg lítil stelpa. Ég held að prinsessur
nútímans geti nefnilega verið akkúrat
þannig. Nema bara með prinsessuhár.
Prinsessur nútímans