Fréttablaðið - 14.02.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.02.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 20 HANNAR EIGIN TÍSKULÍNUUndirfatafyrirsætan Alessandra Ambrosio, sem er þekktust fyrir að ganga tískupallinn fyrir Victoria‘s Secret, hannar nú sína eigin tískulínu. Hún verður kynnt vorið 2014 undir nafninu Alé by Alessandra. PRJÓNAVITLEYSA Hanna Jónsdóttir vöru-hönnuður setur viljandi inn villur í orð sem hún prjónar í ullarhúfur.MYND/ANTON H anna Jónsdóttir vöruhönnuður segist hafa gaman af því að brjóta upp rótgróna íslenska handverks-hefð og hinar föstu skorður mál fræðinnar með því að bæta inn mannlegum mis-tökum. Skrifuð skilaboð milli fólks í dag séu enda full af innsláttar- og stafsetn-ingarvillum. Hún prjónar lopahúfur með orðum á og laumar viljandi inn villum.„Ég byrjaði á þessu þegar frændibað mig ð Upp úr þessu varð til lína af húfum. Dæmi um orð sem Hanna prjónar út í húfurnar eru; „Heima er pest,“ „Haustil- boð“ og „Rithöfhundur“. Þá snýr hún líka út úr ensku og prjónar út frasa eins og „Nice to meat you“ og „Midnight son“. Hún segist ekki vera að gera grín að lesblindu með villunum, þvert á móti komi húfurnar ft VILJANDI VILLURÍSLENSK HÖNNUN Hanna Jónsdóttir vöruhönnuður prjónar stafsetningar- villur út í ullarhúfur úr íslenskum lopa sem hún kalla Greyj. 2 fyri 1 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Laugardaga frá kl. 10-14 FYRIR STÓRU STELPURNAR Fæst í D, DD, E, F, FF, G, GG, H, HH, J, JJ skálum á kr. 10.650,- buxurnar eru á kr. 4.990,- Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIRMargar gerðir Kynningarblað Litirnir, efnin, sniðin, skórnir og fylgihlutirnir. FERMINGARFÖT FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2013 &SKÓR 2 SÉRBLÖÐ Fermingarföt & skór | Fólk Sími: 512 5000 14. febrúar 2013 38. tölublað 13. árgangur SKOÐUN Stefán Einar Stefáns- son segir að svara verði atvinnu- umsóknum. Annað sé ósiður. 28 SPORT Steven Lennon segist ekki vera viss um að hann spili með Fram í Pepsi-deildinni í sumar. 48 KOMIN Í KILJU Á ÍSLENSKU! …í kvöld OPIÐ TIL 21 Við erum í hádegismat Sími 5 800 600www.iss.isHádegið er hápunktur dagsins Heilsubúð í Smáralind MIKIÐ ÚRVAL • FRÁBÆR GÆÐI • BETRI VERÐ Holland and Barrett ÍslandSími 534-1414 • w w w.hollandandbarrett.is • NÝJAR VÖRU R STJÓRNMÁL Öll framboð til Alþingis eiga að fá ókeypis aðgang að sjón- varpsútsendingum hjá Ríkis- útvarpinu að því er nefnd sem menntamálaráðherra skipaði leggur til. Nefnd um aðgang stjórnmála- hreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum í aðdraganda kosninga er skipuð fulltrúum allra flokka á Alþingi. Í umsögn til allsherjar- nefndar þingsins nefnir nefndin tvær meginröksemdir um mikil- vægi gjaldfrjálsra útsendingar- tíma fyrir framboðin. Annars vegar minnki það aðstöðumun framboðanna og auki jafnræði. Hins vegar dýpki þetta umfjöll- unina um valkostina sem bjóðist. Fulltrúar Öryggis- og samvinnu- stofnunar Evrópu (ÖSE) fylgdust með framkvæmd alþingiskosning- anna 2009. Þeir gagnrýndu til högun sem Ríkisútvarpið hafði þá á fyrir- hugaðri ókeypis útsendingu á sjón- varpskynningu framboðslista. Þá áskildi RÚV að meirihluti fram- boðanna myndi samþykkja að vera með. ÖSE segir að þannig hafi fjórir rótgrónari og sterkari flokkar, með því að hafna þátttöku, einfaldlega getað útilokað þrjú ný og veikari framboð frá því að kynna sig á eigin forsendum í sjónvarpi. Það voru einmitt gömlu flokk- arnir; Samfylking, Sjálfstæðis- flokkur, Vinstri-grænir og Fram- sóknarflokkur, sem höfnuðu því að vera með svo ekkert varð af útsendingunum 2009. „Er mælt fyrir að Ríkisút- varpið veiti öllum gildum fram- boðum sjálfstæðan rétt til kynn- ingar á sínum stefnumálum og sá réttur sé ekki háður því að önnur framboð nýti sinn rétt til slíkrar kynningar,“ segir nefnd um fjöl- miðlaaðgang. Aðeins fulltrúi Sjálfstæðisflokks er ekki með í umsögninni. Nefndin segir forsvarsmenn Ríkisútvarpsins andvíga því að starfsfólk þess taki þátt í gerð kynningarefnis framboðanna með vísan til óhlutdrægni og ritstjórnar legs sjálfstæðis. Hins vegar sé erfiðara fyrir ný eða minna rótgróin framboð að ná góðum gæðum á sínu efni. Því sé eðlilegt að Ríkisútvarpið leggi til aðstöðu, tækniþekkingu og tækni- vinnu en fari þó ekki á skjön við siðareglur og hlutlægni. Fram- boðin þurfi hins vegar að bera ein- hvern kostnað við útsendingarnar án þess þó að hann verði þeim of þung byrði. - gar Fái ókeypis útsendingar í RÚV Nefnd fulltrúa þingflokka vill að framboðslistar fái ókeypis útsendingartíma hjá Ríkisútvarpinu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu gagnrýndi árið 2009 að rótgrónir flokkar gátu útilokað nýja frá kynningu í sjónvarpi. MENNING Baldur Þórhallsson flutti inn til Felix Bergssonar mánuði eftir að sambandið hófst. 42 MENNING Hljómsveitin Hjalta- lín er byrjuð að semja og taka upp tónlistina við leikritið Engla alheimsins sem verður frum- sýnt í Þjóð- leikhúsinu 20. apríl. Söngv- arinn Högni Egilsson mun jafnframt taka þátt í sýning- unni. Þorleifur Arnarson, leikstjóri sýn ingarinnar, segir reynslu söngvarans ómetanlega, en Högni tjáði sig einmitt um geð- hvarfasýki sína í blaðaviðtali í fyrra. „Við tókum þá ákvörðun um að hann yrði hluti af leik- hópnum,“ segir Þorleifur en Högni hefur hingað til ekki látið að sér kveða á leiksviði. Ekki hefur verið ákveðið hvaða hlut- verki Högni gegnir. fb / sjá síðu 54 Söngvari Hjaltalín á leiksvið: Reynsla Högna er ómetanleg Ríkisútvarpið veiti öllum gildum framboðum sjálfstæðan rétt til kynn- ingar á sínum stefnu- málum og sá réttur sé ekki háður því að önnur framboð nýti sinn rétt. Nefnd um aðgang framboða að fjölmiðlum HÖGNI EGILSSON Bolungarvík 1° NA 10 Akureyri 0° NA 6 Egilsstaðir 2° N 7 Kirkjubæjarkl. 3° NV 3 Reykjavík 2° N 4 BJART SV-TIL í dag verða norðaustan 3-8 m/s en strekkingur norðvestan til. Víða bjart sunnan og vestan til en dálítil él fyrir norðan. Hiti 0-5 stig. 4 JARÐAMÁL Aðeins tæplega 39 prósent jarða á Íslandi eru í eigu eins einstaklings. Meiri- hluti þeirra er í eigu tveggja eða fleiri og geta verið meira en 50 eigendur að einni jörð. Ríkið er stærsti einstaki eigandi jarða á Íslandi. Í tilefni af umræðu um eignarhald á jörðum ákvað Fréttablaðið að kanna hvernig þeim málum væri háttað hér á landi. Sú athugun leiðir í ljós að erfitt getur reynst að finna upplýsingar um jarðir og þarf að leita fanga víða í skrám. Stærðir jarða liggja sjaldnast á lausu en hægt er að glöggva sig á fjölda þeirra. Lögbýli á landinu voru 6.449 við síðustu áramót. Ríkið var eigandi að 312 þeirra að fullu og að hluta að tuttugu lögbýlum í viðbót. Opinberir aðilar eiga að fullu 619 af þessum tæplega 6.500 jörðum. Flest lögbýli eru á Suðurlandi, eða 1.720, en fæst á Suðurnesjum þar sem þau eru átján. Fjöldi lögbýla hefur haldist nokkuð stöðugur undanfarin ár. Árið 1990 voru þau til að mynda 6.469 talsins. - kóp / sjá síðu 18 Lögbýli á Íslandi eru um 6.500 og hefur fjöldinn verið svipaður síðustu ár: Flestar jarðir eru í eigu margra 619 lögbýli af 6.449 eru að fullu í eigu opinberra aðila. Þar af á ríkið 132. KOLGRAFAFJÖRÐUR Í GÆR Stórtækar vinnuvélar skriðu niður í fjöruna við bæinn Eiði í Kolgrafafirði í gær þegar hafist var handa við að grafa dauða og rotnandi síld sem þar liggur í þúsunda tonna vís. Metið verður dag frá degi hvort átakið skilar tilætluðum árangri. Heimamenn annast verkið en stjórnvöld greiða kostnaðinn. Sjá síðu 12. MYND/BJARNI SIGURBJÖRNSSON Kaup á formúluliði til sérstaks Slitastjórn Glitnis telur að fjögurra milljarða bankaábyrgð sem veitt var vegna kaupa Williams Formúlu 1-liðinu sé umboðssvik. 4 Brann inni Morðinginn og fyrrver- andi lögreglumaðurinn Christopher Dorner brann inni í fjallabústað eftir skotbardaga við lögreglu. 6 Vilja kaupa Íslandsbanka Fram- takssjóður Íslands og aðilar tengdir MP banka hafa átt í viðræðum við slitastjórn Glitnis um kaup á Íslands- banka. 8 Varúðarreglan í brennidepli Ný skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu tekur af allan vafa um að betra sé að flýta sér hægt þegar ný tækni er innleidd. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.