Fréttablaðið - 14.02.2013, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 14.02.2013, Blaðsíða 37
Toppur: 5.995,- Buxur: 9.995,- Hálsmen: 3.995,- Skór: Focus Jakki: 11.995,- Toppur: 5.995,- Hálsmen: 3.995,- Buxur: 9.995,- Skór: Focus Kjóll: 9.995,- Sokkabuxur: 2.995,- Skór: Focus Strákarnir fara ánægðir út Fjölbreytt úrval af fatnaði fyrir fermingarstelpurnar hjá Galleri Sautján. Hattur: 8.995,- Skyrta: 7.995,- Jakkaföt: 22.995,- Bindi: 2.995,- Vesti: 6.995,- Skór: 13.995,- Klútur: 990,- Jakkaföt: 22.995,- Skyrta: 7.995,- Slaufa: 2.995,- Klútur: 990,- Skór: 13.995,- Jakkaföt: 22.995,- Skyrta: 7.995,- Bindi: 2.995,- Klútur: 2.990,- Skór: 13.995,- Fermingarfötin eru mikilvæg á stóra deginum. Í ár er fermingarlínan mjög fjölbreytt og hefur aldrei verið stærri. ,,Í ár lögðum við okkur fram um að bjóða upp á fjölbreyttan fatnað fyrir fermingarstrákana, bæði hvað varðar gott verð og eins að notagildið væri mikið,“ segir Bjartur Snorrason, verslunarstjóri í Galleri Sautján í Kringlunni, um fermingartískuna hjá strákum þetta árið. ,,Við bjóðum upp á virkilega falleg ljós og dökkgrá jakkaföt ásamt klassískum navy bláum og svörtum sem eru alltaf jafn vinsæl. Fyrir þá sem vilj fara aðrar leiðir bjóðum við upp á jakkana eða buxurnar stakar og eru þá strákarnir oft að taka gallabuxur við stöku jakkana sem þeir geta svo notað í skólann eftir ferminguna.“ ,,Úrvalið af skyrtum hefur aldrei verið eins fjölbreytt og núna í ár. Við bjóðum upp á marga liti í skyrtum ásamt því að bjóða upp á fallegar smáköflóttar bláar og svartar skyrtur sem hafa mælst mjög vel fyrir í ár.“ „Vestin njóta líka alltaf mikilla vinsælda og eru þá tekin bæði við gallabuxur, skyrtu og bindi eða við jakkafötin sem þrískipt föt.“ ,,Stíllinn hjá strákunum er innblásinn af tíðarandanum hverju sinni og vinsælir sjónvarpsþættir einsog Mad Men hafa sett línuna hvað jakkafötin varðar. Aukahlutir eins og fallegar slaufur og bindi ásamt litríkum vasaklútum setja svo punktinn yfir i-ið.“ ,,Converse skórnir eru svo alveg málið við fermingarfötin og strákarnir eru mjög sáttir við að geta svo notað þá í skólann eftir ferminguna, sé ekki minnst á foreldrana sem vilja vera praktískir við fatakaupin,“ segir svo Bjartur að lokum. Fallegir litir og stelpuleg snið og gott verð gefur tóninn fyrir fermingarlínuna hjá Galleri 17 „Við lögðum upp með að hafa fermingalínu sem væri bæði á hagstæðu verði og hefði heilmikið notagildi. Kjólana er hægt að nota áfram sem sæta sumarkjóla og jakkana og buxurnar er hægt að nota allan ársins hring. Ungu stelpurnar eru orðnar mjög tísku meðvitaðar og komnar með fastmótaðar skoðanir á því hvað þær vilja. Því fannst okkur mikilvægt að hafa fjölbreytt úrval sem höfðaði til sem flestra,“ segir Sylvía Clothier, rekstrastjóri yfir dömudeild Galleri 17. Í ár erum við ekki einungis með kjóla, heldur líka buxur, toppa og jakka við. Kjólarnir eru síðari að aftan og teknir saman í mittið eins og hefur verið svo vinsælt, bæði úr blúndu eða siffoni. Einnig erum við með peplum kjóla sem þykja mjög móðins í dag. Fyrir þær sem vilja ekki vera í kjól erum við með peplum toppa eða skyrtur við uppháar glansbuxur eða svokallaðar disco buxur. Litirnir í ár fyrir utan að sjálfsögðu hvítt eru coral, mintugrænn, kremlitað, blátt og svart. Fyrir þær sem velja svart þá er smart að vera í sokkabuxum í fallegum lit eða með sætu mynstri við kjólinn. Við erum með frábært úrval af sokkabuxum, beltum og skarti þannig að hver og ein getur fundið eitthvað við sitt hæfi Í skóm hafa stelpurnar verið að taka svarta eða hvíta skó, annaðhvort með litlum eða fylltum hæl og ég veit að úrvalið í Focus skóverslunni er eitthvað sem stelpurnar hafa verið mjög hrifnar af. „Það er alltaf tilhlökkun hjá manni eftir þessum tíma árs, þar sem við vitum hvað þetta er skemmtilegur tími. Við höfum mjög gaman að því að fá að aðstoða þessar ungu stelpur við að velja fötin og það er líka svo gaman að sjá nýjar kynslóðir vaxa úr gras“ segir Sylvía að lokum. Strákarnir í Galleri Sautján taka vel á móti þér Stelpurnar í Sautján hjálpa ykkur að finna rétta dressið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.