Fréttablaðið - 14.02.2013, Page 38

Fréttablaðið - 14.02.2013, Page 38
KYNNING − AUGLÝSINGFermingarföt & skór FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 20136 Þessi drengur sem stendur á Austurvelli í maí 1964 sýnir blaða- manni Vísis fermingar- föt fyrir Herradeild P&Ó. Í fyrstu borgaralegu fermingunni í apríl árið 1989 í Norræna húsinu voru börnin prúðbúin eins og vera ber. Níundi áratugurinn er kannski ekki þekktastur fyrir smekklegheit. Þessi jakkaföt hafa þó vafa- laust þótt afar smart árið 1986 og glatt hjarta einhvers fermingar- drengsins. Í sínu fínasta pússi Fötin eru fermingarbörnunum hugleikin og þannig hefur það verið í gegnum árin. Fermingarbörnin vilja skarta sínu fegursta þegar þau taka á móti gestum sínum í fermingarveislunni. Nokkur höfuðverkur getur þannig orðið að finna rétta dressið og á það jafnt við í dag eins og fyrir tíu, tuttugu og fimmtíu árum. Í safni 365 fundust nokkrar gamlar og góðar myndir af fermingarbörnum og fermingartísku í gegnum tíðina. Hér sýna ung- lingar heitustu fermingartísk- una árið 1995. Þessi unga stúlka er í ferm- ingargreiðslu á hárgreiðslu- stofunni Monroe í mars 1999. Tamaris 12.995 kr. – líka í svörtu FRÁBÆRT FYRIR FERMINGUNA Tamaris 15.995 kr. Tamaris 19.995 kr. – líka í svörtu Tamaris 12.995 kr. – líka í Nude lit Tamaris 12.995 kr. SixMix 20.995 kr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.