Fréttablaðið - 14.02.2013, Page 44

Fréttablaðið - 14.02.2013, Page 44
| SMÁAUGLÝSINGAR | Borgartún 6 - Fjárfesting Til sölu eru nokkrir eignarhlutar í þessu virðulega og vel staðsetta atvinnuhús- næði við Borgartún í Reykjavík. Um ræðir um 2.100 fm samtals sem skiptist í 433 fm skrifstofu, þjónustu- hæð á jarðhæð, 385 og 375 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð og glæsilega 4. hæð hússins, skráð 531 fm og 385 fm þar sem eru fullinnréttaðir samkomusalir með eldhúsi, skrifstofu og allri aðstöðu. Hluti húsnæðisins er í leigu. Hagstætt verð í boði. Kirkjustétt 2-6, fjárfesting-útleiga Til sölu allur eignar- hluti seljanda í þessu reisulega og nýlega atvinnuhúsnæði. Um er að ræða sam- tals um 1.351 fm á götuhæð og efri hæð í framhúsi og að hluta til á götuhæð í bakhúsi. Húsnæðið er að stórum hluta í útleigu en mögulegt er að fá leigð pláss á 2.hæð og í bakhúsi, undir ýmiskonar atvinnurekstur og þjónustu. Mjög hagstætt sölu- og leiguverð í boði. Til sölu og leigu þetta vandaða atvinnu- húsnæði á götuhæð. Húsnæðið er um 561 fm og skiptist m.a. í tvö aðskilin iðnaðarbil með góðri lofthæð og tvennum innkeyrsludyrum. Einnig er afstúkað vandað skrif- stofupláss í húsnæðinu. Mjög vel staðsett hús á horni með stórri malbikaðri lóð og góðu auglýsingargildi þar sem húsið blasit við frá Breiðholtsbraut. Getur hentað undir ýmsikonar atvinnustarfsemi svo sem verkstæði, iðnað, heildverlsun og fl. Hagstætt verð í boði. Fyrirtæki, fjárfestar og athafnamenn athugið. Til sölu og leigu. Smiðjuvegur 44, sala og leiga. Allar nánari upplýsingar um þessar eignir gefa undirritaðir: Ólafur Páll s: 6601794, olipall@bseignir.is, stefan@storborg.is Kirkjustétt 4 • 113 Reykjavík • Sími 534 8300 • stefan@storborg.is Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 – www.asbyrgi.is Sí i 56 Glæsilegt fullbúið einbýlishús 163,8 fm. á einni hæð ásamt 40.9 fm. innbyggðum bílskúr alls því 207,4 fm. Vandaðar innréttingar. Rúmgóð herbergi. Arinn. Húsið er klætt að utan með steinflísum. Stór sólpal- lur. Bílaplan og stétt með mynstursteypu og hitalögn. Lóð tilbúin frá náttúrunnar hendi. Verð 59.0 millj FÍFUVELLIR 12 - HAFNARFIRÐI OP IÐ HÚ S OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI 17.30 OG 19 OP IÐ HÚ S Öldugata 4 - 101 Rvk GLÆSIEIGN TIL SÖLU Opið hús föstud. 15. feb. kl. 17.00-18.00. Mikið endurnýjuð og falleg neðri sérhæð ásamt sér íbúð í kjallara, samtals 244,2 fm. í einstaklega reisulegu og virðulegu húsi við rólega götu í hjarta borgarinnar. Mikið endurnýjuð eign í klassískum stíl, vandaðar og fallegar innréttingar og gólfefni, upprunalegar rósettur og loftlistar. Nýir gluggar, sem smíðaðir voru eftir upprunalegum teikningum. Lóðin er endurnýjuð og hellulögð með hitalögn. Þetta er án efa ein fallegasta eign borgarinnar. Vinsæll staður í örstuttu göngufæri frá miðbæjarsjarmanum. Hentar vel sendiráði eða þeim sem vilja eiga glæsilegt heimili. Verð 99,5M. LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Stakfells eða í síma 535-1000. Grétar Haraldsson Hrl. Lögg.fast.fyrirt.og skipasali Aðalheiður Karlsdóttir Lögg.fast.fyrirt.og skipasali Suðurlandsbraut 48 • 108 Reykjavík • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109 huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán.-fim. 10-18 • fös. 10-17 Baldvin Ómar Magnússon - Löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS AÐ Ugluhólum 8, Rvk. HÚSEIGN KYNNIR, OPIÐ HÚS AÐ Ugluhólum 8, Reykjavík, kl. 17.30-18.00 Fimmtudaginn 14.feb.. Velkominn á sölusýningu að Ugluhólum 8, 3ju hæð, falleg 4ra herbergja íbúð í þessu barnvæna hverfi í Reykjavík. Bílskúr er rúmgóður með góðri lofthæð, heitt og kalt vatn og rafmagn. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 OPIÐ HÚSIðnaðarhús við Njarðarbraut í Reykjanesbæ, til leigu eða sölu. Frábær staðsetning við Reykjanesbrautina. Stærð bila: frá 150 m² upp í 450 m² Hægt er að afhenda húsið á ýmsum bygginga- stigum, eftir óskum. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar í síma 421 4037 fasteignir Save the Children á Íslandi Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS Sprengi- sandur Sigurjón M. Egilsson Sunnudagsmorgna kl. 10 – 12 14. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.