Fréttablaðið - 14.02.2013, Blaðsíða 62
14. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 46
TÓNLIST ★★★★ ★
Ólöf Arnalds
Sudden Elevation
ONE LITTLE INDIAN– SMEKKLEYSA
Sudden Elevation er þriðja plata
Ólafar Arnalds í fullri lengd og
sú fyrsta sem er alfarið sungin á
ensku. Hún hefur að geyma tólf
ný lög eftir Ólöfu og var tekin
upp undir stjórn Skúla
Sverrissonar sem einnig
leikur á bassa og fleiri
hljóðfæri. Auk Ólafar
og Skúla koma nokkrir
aðrir hljóðfæraleikarar
við sögu, m.a. Magnús
Trygvason Eliassen
sem sér um bróður-
partinn af slagverkinu.
Platan var fjár mögnuð
að stórum hluta með frjálsum
framlögum og fyrirframpöntunum
á Pledge Music, en það er áhuga-
verð leið sem netið hefur opnað
tónlistarmönnum.
Ólöf hefur tvo stóra kosti sem
tónlistarmaður: Í fyrsta lagi hefur
hún einstaka rödd og söngstíl og
í öðru lagi er hún góður höfundur
bæði laga og texta. Ég hafði smá
áhyggjur af því að ensku textarnir
yrðu ekki jafn áhrifamiklir og
þeir íslensku og að vissu leyti er
það þannig, en munurinn er ekki
mikill. Textarnir eru sem fyrr
bæði innihaldsríkir og
persónulegir.
Sudden Elevation er
fín plata. Hún er á svip-
uðum slóðum og fyrri
plötur Ólafar, en samt
kveður líka við nýjan tón. Ólöf
notar t.d. bakraddir skemmtilega í
lögum eins og A Little Grim, Per-
fect og hinu frábæra Numbers and
Names. Það er frekar mjúk og hlý-
leg stemning yfir Sudden Eleva-
tion og eitthvað áreynsluleysi sem
styrkir útkomuna. Kassagítarinn er
leiðandi í flestum laganna og undir
hljómar kassabassaleikur Skúla.
Annars staðar fara útsetning arnar
í aðeins aðra átt, t.d. í Return Again
þar sem píanóið er áberandi. Laga-
smíðarnar hennar Ólafar eru flestar
fínar og flutningurinn er fyrsta
flokks, ekki síst söngurinn. Það má
alveg segja að söngur Ólafar lyfti
tónlistinni á hærra plan.
Umslagið er fallegt og hæfir tón-
listinni, en sá galli er samt á því að
texti í plötubæklingi er prentaður
í hvítu á mjög ljósan bakgrunn,
sem gerir það á köflum algerlega
ómögulegt að greina hann. Það
er klaufalegt af jafn reyndum út-
gefenda og One Little Indian.
Á heildina litið er Sudden Eleva-
tion mjög flott plata. Ólöf tekur
ekki stór skref í tónlistarþróuninni,
en gæði tónlistarinnar eru augljós.
Trausti Júlíusson
NIÐURSTAÐA: Flott lög og textar og
þessi óviðjafnanlega söngrödd.
Lítil en ákveðin skref í rétta átt
SUDDEN ELEVATION „Það er frekar mjúk og hlýleg stemning yfir
Sudden Elevation og eitthvað áreynsluleysi sem styrkir útkomuna.“
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Hljómsveitin Kælan mikla vann
keppnina Ljóðaslamm Borgar-
bókasafnsins sem var haldin í
sjötta sinn á Safnanótt síðast-
liðinn föstudag.
Hljómsveitina skipa Sólveig
Matthildur Kristjánsdóttir,
Laufey Soffía Þórsdóttir og Mar-
grét Rósa Þóru- Harrys dóttir.
Þær eru átján og nítján ára
og stunda nám við Fjölbrauta-
skólann í Breiðholti og Mennta-
skólann í Hamrahlíð.
Að sögn söngvarans Laufeyjar
Soffíu var Kælan mikla stofnuð
í kringum keppnina. „Sólveig er
mjög mikið í því að semja. Við
vorum að leika okkur að spila
saman og hún var búin að skrá
sig í keppnina en vissi ekki hvað
hún ætlaði að gera. Okkur fannst
það koma vel út að flytja ljóðin
hennar saman,“ segir hún. „Það
getur vel verið að við höldum
áfram að semja við ljóðin hennar
eftir þetta.“ Aðspurð segir
Laufey Soffía sigurinn hafa
komið þeim á óvart. „Já, þetta
var rosalega skemmtilegt.“
Ljóðaslammið hefur verið
fastur liður í dagskrá Vetrarhá-
tíðar frá árinu 2008. Þar keppir
ungt fólk á aldrinum 15-25 ára í
orðlist með frjálsri aðferð, þar
sem áhersla er ekki síður lögð
á flutninginn en orðið sjálft.
Þemað í ár var bilun og alls voru
atriðin sjö sem tóku þátt.
Siguratriði Laufeyjar, Sól-
veigar og Margrétar var ljóða-
bræðingurinn Ætli það sé óhollt
að láta sig dreyma? Þar söng
Laufey texta Sólveigar um
svarta svani, líkamnaða þrúgun
og drottningardraumóra við
trommu- og bassaundirleik
stalla sinna.
Í sigurlaun fengu þær mið-
bæjar kort sem gildir sem inn-
eign í verslunum í mið bænum.
freyr@frettabladid.is
Kælan mikla vann
sjötta Ljóðaslammið
Sigurhljómsveit Ljóðaslammsins í ár var stofnuð skömmu fyrir þátttökuna.
SIGURVEGARAR Kælan mikla bar sigur úr býtum í Ljóðaslammi Borgarbókasafnsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
****- Rás 2
****- Fréttablaðið
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
HVELLUR
*****-Morgunblaðið KON-TIKI (12) 17:45, 20:00, 22:15
HOLY MOTORS (16) 22:00
HVELLUR (L) 18:00, 20:00
XL (16) 18:00, 22:10
BREAKING THE TABOO (L) 20:00 (FRÍTT INN-PÍRATAR)
BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
-EMPIRE
“MÖGNUÐ MYND Í
ALLA STAÐI”
-V.J.V., SVARTHÖFÐI
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
Yippie-Ki-Yay!
DIE HARD 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
DIE HARD 5 LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
ZERO DARK THIRTY KL. KL. 8 16
DJANGO KL. 8 16
LINCOLN KL. 5 14
LAST STAND KL. 8 - 10.20 16
HÁKARLABEITA 2 KL. 3.40 L
THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12
LIFE OF PI 3D KL. 8 10
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 3.30 L
ANDREA BOCELLI KL. 8 L
DIE HARD 5 KL. 5.40 - 8 - 10 16
KON-TIKI KL. 5.30 - 10.20 12
LINCOLN KL. 5.50 - 9 14
VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12
LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10
ANDREA BOCELLI KL. 8 L
ZERO DARK THIRTY KL. 9 16
LINCOLN KL. 5.20 14
DJANGO KL. 6 16
THE LAST STAND KL. 10 16
-NY OBSERVER
-VARIETY-HOLLYWOOD REPORTER
STATHAM Í SINNI
BESTU HASARMYND TIL ÞESSA
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:20
WARM BODIES VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8 (10:10 3D ÓTEXTUÐ)
BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:20
PARKER KL. 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50
KRINGLUNNI
WARM BODIES KL 5:50 - 8 - 10:20
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
HANSEL AND GRETEL KL. 8- 10:10
BULLET TO THE HEAD KL. 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 5:50 - 8 - 10:10
WARM BODIES KL. 5:50 - 8 - 10:20
BULLET TO THE HEAD KL. 5:50
PARKER KL. 10:10
GANGSTER SQUAD KL. 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
WARM BODIES KL. 8
A GOOD DAY TO DIE HARD KL. 10:10
BULLET TO THE HEAD KL. 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 8 AKUREYRI
WARM BODIES KL. 6 - 8
ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6
HANSEL AND GRETEL KL. 10:10
BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10
-ZOO
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ
JEREMY RENNER Í AÐALHLUTVERKI
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
NÝTT ÚTLIT Á KLASSÍSKU ÆVINTÝRI
Í VILLTA VESTRINU
ÖSKUBUSKA
700.KR MIÐINN
EMPIRE
EIN FRUMLEGASTA
GAMANMYND
SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ
A GOOD DAY TO DIE HARD 6, 8, 10.10
ZERO DARK THIRTY 9
VESALINGARNIR 6, 9
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
5 ÓSKARSTILNEFNINGAR!
T.V. - Bíóvefurinn
H.S.S - MBL
H.S.K - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%