Fréttablaðið - 14.02.2013, Side 72

Fréttablaðið - 14.02.2013, Side 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Kominn í grínið Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari og nýkrýndur Eurovision-fari Ís- lendinga, hefur haft í nógu að snúast síðan hann söng sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar með laginu Ég á líf. Eyþór stígur sín fyrstu skref í gríninu í dag þegar hann er í gestahlut- verki í Spaugstofunni. Söngvarinn ku víst vera ófeiminn við að gera grín að sjálfum sér og þeirri staðreynd að hann virðist vinna allar þær keppnir sem hann tekur þátt í. Eyþór Ingi skaust upp á stjörnuhimininn er hann bar sigur úr býtum í sjón- varpsþáttunum Bandið hans Bubba. Kennir handþvott á netinu Kvikmyndagerðarkonan Guðný Hall- dórsdóttir hefur sent frá sér nýja mynd. Myndin er reyndar talsvert frábrugðin því sem komið hefur úr ranni Guðnýjar hingað til, en um er að ræða kennslumyndband á Youtube. Þar segist Guðný hafa tekið eftir því að enginn undir fimmtugu kunni að þvo handþvott og bætir úr því með því að sýna hvernig hún þvær nýprjónaða peysu. Guðný sýnir ýmis góð handtök við þvott og þurrkun og segir frá af sínum þekkta húmor. Mynd- bandið má finna á Youtube undir nafninu Hand- þvottur Duna Computer. - áp, þeb 1 Danskir menntaskólanemar á lífs- hættulegu hóteli í Austurríki 2 Dorner framdi sjálfsmorð eft ir skot- bardaga við lögregluna 3 Bikiníklædd prinsessan birtist í ítölsku slúðurtímariti 4 Stuðningsmaður númer eitt lést úr hjartaáfalli 5 Maðurinn lést af slysförum 6 Samningur hjúkrunarfræðinga undir- ritaður VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja b ó k a b ú ð f o r l a g s i n s ath. opið sunnu- dag af öllum vörum afsláttur 40- 70% Troðfull merkjavöru! verslun af

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.