Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 1

Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 1
FRÉTTIR ÍSBÚÐIRFIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2013 KynningarblaðÍspinnarFrostpinnarÍs í brauðiMjólkurhristingur Heimagerður ís N Nýjungar hjá Emmessís Nú fer sumarið í hönd með hækkandi sól og þá nota mar i fjölmargar nýjungar sem ættu að f l Hnetu- og Daim topparnir verða á sínum stað Djæf-línunni tilheyra átta íspinnar. Meðal nýjunga eru pinnar með karamellufyllingu og toffífyllingu. Flestir þekkja Grænan lurk og Tívolílurk. Nú hefur Mixlurkur bæst í hópinn Epla- Appelsínu og Bláberja- lurkar eru meðal nýjunga. Þeir eru að hluta gerðir úr hreinum safa og í þeim eru aðeins nátt- úruleg litar- og bragðefni, engin rotvarnarefni og engir þekktir ofnæmisvaldar GRILLIÐFIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2013 Grillþáttur Villa Vilhelm Anton Jónsson grillaði á ólíklegustu stöðum í tengslum við þáttinn Út að grilla með Kára og Villa. Hann er mikill grilláhuga-maður og fi nnst best að elda útivið. BLS. 2 Kaldar sósur Kaldar grillsósur og krydd- smjör eru ómissandi með grillmatnum. BLS. 4 Umhverfisátak Í vistvænni landbún aðarframleiðslu er á hersla lögð á gæðastýringu og eftirlitskerfi til a ð tryggja uppruna og eldi búf jár og ræktun nytjaj urta þannig að afurðirnar uppfylli k röfur sem gerðar er u til vistvænna landbúnaðarafurða. Framleiðslan skal s amræmast markmiðum sjálfbæ rrar þróunar í landb únaði. Í HR Af fundi Dokk- unnar, HR og Agile- netsins um hvort hægt sé að auka hraða scrum-teymis þrefalt. MYND/GVA Teg. TOTALLY TAR- TAN - Í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.550,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka da ga. Laugardaga frá kl. 10- 14 SVOO SUMARLEGUR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 26 3 SÉRBLÖÐ Fólk | Grillið | Ísbúðir Sími: 512 5000 25. apríl 2013 96. tölublað 13. árgangur Skylmingar í dómsal Verjendur og saksóknari tókust á um marga fleti á sumum stærstu málum sem höfðuð hafa verið gegn banka- mönnum eftir hrun. Sakborningar héldu allir fram sakleysi sínu. 16 Þorskroð fyrir heiminn Fyrirtæki á Vestfjörðum auglýsir eftir fólki af mismunandi kynþáttum til að taka þátt í rannsóknum á þorskroðs- plástrum. 6 Lágu á netinu Bræðurnir sem grun- aðir eru um hryðjuverkin í Boston sóttu öfgaskoðanir sínar á netið. 8 Landsbyggðarskattur Hag- fræðingur segir flata niðurfellingu skulda gagnast höfuðborginni betur en landsbyggðinni. 12 SKOÐUN Sérstakur saksóknari dregur sjálfur úr trúverðugleika sínum, skrifar Þórður Bogason lögmaður. 32 MENNING Konan sem leikverkið Tengdó byggist á heldur sína fyrstu málverkasýningu. 46 SPORT Ólafur Stefánsson er byrjaður að taka til hendinni hjá Valsmönnum, sem æfðu hjá honum í gær. 62 FERÐAÞJÓNUSTA Farþegar hvala- skoðunarfyrirtækja voru 45.000 fleiri í fyrra en árið 2011. Banda- rískur sérfræðingur í rekstri hvalaskoðunarfyrirtækja telur sóknarfæri hvalaskoðunar á Íslandi nær takmarkalaus. Nýjar tölur Samtaka ferða- þjónustunnar sýna að viðskipta- vinir hvalaskoðunarfyrirtækja árið 2012 voru alls 175 þúsund, eða rúmlega 100 þúsund fleiri en fyrir áratug. Ásbjörn Björgvinsson, rekstrar- stjóri Sérferða og stjórnarmaður í Hvalaskoðunarfélaginu, segir með ólíkindum að 35% af öllum ferðamönnum sem hingað komi velji að fara í hvalaskoðun. Hann segir fyrirtækin sem starfa undir hatti Hvalaskoðunarfélagsins nú átta talsins, staðsett í Reykjavík, Húsavík, Dalvík og Vestmanna- eyjum. „Mér telst til að það verði 15-16 fyrirtæki að bjóða upp á hvalaskoðunarferðir í sumar, og á fjölmörgum nýjum stöðum. Til að sýna vöxtinn er gott að hafa í huga að aukningin á milli ára jafngildir öllum farþegafjölda í hvalaskoðun árið 2000.“ Carole Carlson, sér fræðingur í hvalaskoðun, hefur starfað á mörgum sviðum tengdum hvala- skoðun frá 1979, bæði í heimalandi sínu Bandaríkjunum og á alþjóða- vettvangi. Hún telur að tækifæri hvalaskoðunarfyrirtækjanna hér á landi liggi í að móta sameigin- lega ábyrga stefnu með sjálfbærni sem leiðarstef. „Fyrirtækin geta verið vettvangur til að þjálfa unga vísinda menn. Eins að taka ungt fólk jafnt sem þá sem hafa lokið starfsævi sinni um borð í bátana. Ferðamenn vilja tala við heima- menn og spyrja spurninga um allt milli himins og jarðar. Slíkt bætir upplifun farþegans gríðarlega mikið og snýr ekki aðeins að hvala- skoðun, heldur stóru sem smáu,“ segir Carole. - shá 45.000 fleiri í hvalaskoðun Fjöldi farþega hjá hvalaskoðunarfyrirtækjum árið 2012 var alls 175.000. Fjölgunin á milli ára var 45.000 farþegar. Miklir möguleikar felast í uppbyggingu ferðaþjónustu í tengslum við hvalaskoðun, er mat sérfræðings. Carole Carlson segir að reynsla sín frá Cape Cod í Bandaríkjunum sé að sterk hvalaskoðunarfyrirtæki séu afar mikilvæg, sérstaklega í litlu samfélagi. Ekki njóti hvala- skoðunarfyrirtækin þeirra ávaxta eingöngu heldur einnig þeir sem bjóði ferðamönnum aðra þjónustu og þar sé allt undir. Þegar allt sé talið skipti það miklu í efnahags- legu tilliti fyrir samfélagið. REYNSLUBOLTI Carole Carlson situr í undirnefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins um hvalaskoðun. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FULLSKIPAÐ Hvalaskoðun á Íslandi er talin töfra til sín 35% allra ferðamanna sem hingað koma. Hér heldur Hafsúlan út úr Reykjavíkurhöfn með fjölda ferðamanna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA GLEÐILEGT SUMAR! Opið í dag frá 13–18 Dagskrá kl. 14:00 Sögustund með Góa og Þresti kl. 15:00 Eyþór Ingi og Unnur Eggerts Opið 13-18 ZENBOOK™ HÖNNUN HRAÐI FEGURÐ Bolungarvík -3° NA 6 Akureyri 0° N 8 Egilsstaðir 1° NA 4 Kirkjubæjarkl. 3° NA 4 Reykjavík 2° NV 9 Él N-til en bjart syðst síðdegis. Víða norðan 8-13 m/s, hvassast við SV- og SA- ströndina. Hiti að 5 stigum S-til yfir daginn en vægt frost N-lands. 4 HEILBRIGÐISMÁL Algengi gáttatifs gæti aukist um allt að þriðjung á næstu þremur til fjórum áratugum vegna öldrunar þjóðarinnar, segir Davíð O. Arnar, hjartalæknir á Landspítalanum. Um fimm þúsund Íslendingar hafa þegar greinst með sjúkdóminn, en talið er að um eitt prósent heilbrigðisútgjalda Vestur- landa sé til komið vegna hans. Gáttatif er takttruflun í hjarta- gáttum og getur valdið heilaáfalli sé það ekki meðhöndlað. „Ég er búinn að hafa gáttatif síðan 2005. Þá hafði ég nær aldrei komið inn á spítala en það var fljótt að breytast,“ segir Þorgeir Guðmunds- son gáttatifssjúklingur. Hann hefur farið 29 sinnum í svokallaða raf- vendingu, þar sem rafskaut eru notuð til að koma taktinum í hjart- slættinum í lag. Þá hefur hann farið tvisvar í brennsluaðgerð auk þess að taka lyf. Síðari brennsluaðgerðin gekk vel og í kjölfar hennar breytt- ist allt til batnaðar. „Ég hef á undan- förnum árum varla þurft lengur í rafvendingu. Það er þó aðeins að byrja aftur. Ég fór síðast núna á föstudaginn,“ segir Þorgeir. Hann finnur fyrir þreytu og mæði seinnipartinn. „Annað einkennið er að ég svitna mikið á næturnar og lendi í að þurfa að skipta allt að þrisvar um bol sömu nóttina.“ - mlþ / sjá síðu 4 Sjúklingur með gáttatif hefur þurft rafmeðferð 29 sinnum á átta árum: Fleiri fá gáttatif er þjóðin eldist ÞORGEIR GUÐMUNDSSON GETUR VERIÐ BURÐARÁS FERÐAÞJÓNUSTU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.