Fréttablaðið - 25.04.2013, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 25.04.2013, Blaðsíða 10
25. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 10 Fastir vextir Óverðtryggðir innlánsvextir m.v.  mánaða bindingu Fastir vextir Verðtryggðir innlánsvextir m.v.  mánaða bindingu Við bjóðum ölbreytt úrval innláns- reikninga með föstum vöxtum. Hafðu samband og kynntu þér málið. Ármúli 13a / Borgartún 26 / 540 3200 / www.mp.is Óverðtryggðir innlánsreikningar með föstum vöxtum. Verðtryggðir innlánsreikningar með föstum vöxtum. 3 mánuðir 4,8% 6 mánuðir 5,0% 12 mánuðir 5,2% 24 mánuðir 5,4% 36 mánuðir 6,3% 60 mánuðir 6,4% 36 mánuðir 2,5% 60 mánuðir 2,75% Miðað við útgefna vaxtatöflu MP banka 11. apríl 2013. Norskar konur gegni líka herskyldu 1NOREGUR Konur munu einnig falla undir herskyldu í Noregi ef nýtt frumvarp nær fram að ganga. Það nýtur stuðnings meirihluta þingsins og er vísað til jafnréttissjónarmiða í því tilliti. Lögin munu taka gildi árið 2015. Hingað til hefur skyldan aðeins náð til karla á aldrinum nítján til 44 ára en konur geta skráð sig ef þær óska þess. Af þeim 60.000 norsku ungmennum sem komast á herskyldualdur árlega taka um 10.000 þátt í eins árs her- þjónustu, og eru um tíu prósent þeirra konur. Norski herinn hefur það að markmiði að fimmtungur hermanna sé konur. Þrettán skæruliðar felldir í Afganistan 2 AFGANISTAN Liðsmenn NATO og afganskar öryggissveitir felldu þrettán skæruliða í austurhluta lands- ins á þriðjudag og miðvikudag. Annars vegar voru sex vegnir í sameigin- legri aðgerð NATO og öryggissveita og hins vegar voru sjö felldir þar sem Afganar sáu einir um aðgerð. Mikil átök hafa verið í landinu síðustu vikur, en það er árlegur viðburður á vorin þegar hópar skæruliða laumast inn í landið frá bækistöðvum sínum í fjallahéruðum Pakistan. Taldir tilheyra neti Al-kaída 3 SPÁNN Tveir menn sem grunaðir eru um að tilheyra hryðjuverkanetinu Al-kaída voru handteknir á Spáni á þriðjudag. Annar mannanna hafði lýst ánægju sinni með sprengjuárásina í Boston í síðustu viku. Annar mannanna er frá Marokkó, en hinn frá Alsír. Engin tengsl eru talin vera á milli þeirra. Spænsk lögregluyfirvöld höfðu engan grun um að mennirnir væru að undir- búa hryðjuverk, né fundust sprengiefni í fórum þeirra. Þrátt fyrir það þótti rétt að handtaka þá til að tryggja öryggi borgaranna, sagði Jorge Fernandez Diaz, innanríkisráðherra Spánar. Kætast meðan kostur erHEIMURINN 1 23 KNÁRRA MEYJA FLOKKUR Nemendur í 6. bekk í Menntaskólanum í Reykjavík gerðu stutt hlé á prófl estri í gær til að lyft a sér upp á dimissio. Þessar stúlkur í 6.-T klæddu sig upp í tilefni dagsins eins og gestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en aðrir nem- endur árgangsins klæddu sig meðal annars upp eins og eldri borgarar, kardinálar og dátar í Rauða hernum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.