Fréttablaðið - 25.04.2013, Side 37

Fréttablaðið - 25.04.2013, Side 37
Umhverfisátak Í vistvænni landbúnaðarframleiðslu er áhersla lögð á gæðastýringu og eftirlitskerfi til að tryggja uppruna og eldi búfjár og ræktun nytjajurta þannig að afurðirnar uppfylli kröfur sem gerðar eru til vistvænna landbúnaðarafurða. Framleiðslan skal samræmast markmiðum sjálfbærrar þróunar í landbúnaði. Dokkan er þekkingar- og tengsla-hús sem opnar stjórnendum og lykilstarfsfólki í íslensku atvinnu- lífi aðgang að markvissri þekkingu og verðmætum tengslum. „Segja má að Dokkan sé vettvangur þessa hóps til að miðla þekkingu, lausnum og reynslu á öllum sviðum stjórnunar og rekstrar, á um sjötíu fundum yfir vetrartímann,“ segir Martha Árnadóttir, framkvæmda- stjóri Dokkunnar. Hún segist í gegnum starfið hjá Dokk- unni hafa tekið eftir mikilli eftirspurn eftir margvíslegum aðferðum til verk- efna- og teymisstjórnunar ásamt þörf fagfólks til ræða sín á milli um mismun- andi aðferðir og reynsluna af þeim. „Við vildum því freista þess að hanna námskeið sem innihéldi hvort tveggja, það er kennslu í fjölbreyttum aðferðum verkefnastjórnunar og umræður þátt- takenda í opnu rými þar sem kostur gefst á að miðla þekkingu og reynslu af viðkomandi aðferð,“ segir Martha og bætir við að þannig sé BEZTA ferskur kostur á íslenskum fræðslumarkaði. „Hugmyndin að baki BEZTA er einnig sótt í agile-hugmyndafræðina, það þýðir að hver námsþáttur á BEZTA- námskeiði er stuttur og kröftugur og skilar þekkingu og hagnýtum aðferðum strax,“ segir Martha. Hún tekur fram að BEZTA-námskeiðslínan leggi aðallega áherslu á fjölbreyttar og markvissar verkefnastjórnunaraðferðir sem hægt sé að nota í öllum deildum fyrirtækis- ins. MOTTÓ BEZTA „Það er ekki það sem þú veist sem breytir heiminum heldur það sem þú gerir.“ NÆSTU NÁMSKEIÐ 30. apríl: Scrum og Kanban 15. maí: A3 við stjórnun verkefna og lausn vandamála 17. maí: Að halda Kaizen-verkefnastofu. BYRJUM Á SCRUM DOKKAN KYNNIR BEZTA er glæný námskeiðslína Dokkunnar þar sem megin áherslan er á að kenna einfaldar aðferðir til að stýra flóknum verkefnum. Aðferðirnar má nota í öllum tegundum verkefna. MARTHA ÁRNADÓTTIR Í HR Af fundi Dokk- unnar, HR og Agile- netsins um hvort hægt sé að auka hraða scrum-teymis þrefalt. MYND/GVA MARKMIÐ BEZTA Að hjálpa stjórn- endum, verkefna- stjórum og sér- fræðingum að nota þekkingu sína á markvissari og áhrifaríkari hátt og ná þannig betri árangri með minni fyrir höfn. dokkan.is Vertu vinur okkar á Facebook BUXNABOMBA 20% afsláttur af öllum buxum Ótalgerðir af sniðum og litum Gæðabuxur á frábæru verði! Tilboðsverð frá 7.980 Stærðir 36-52 Gleðilegt sumar Lokað í dag en tilboð gildir föstudag og laugardag Teg. TOTALLY TAR- TAN - Í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.550,-Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 10-14 SVOO SUMARLEGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.