Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 56

Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 56
25. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 40 BAKÞANKAR Dóra DNA 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. viðlag, 6. umhverfis, 8. kæla, 9. óhreinindi, 11. íþróttafélag, 12. ís, 14. hroki, 16. hvað, 17. hélt á brott, 18. beita, 20. tveir eins, 21. vangi. LÓÐRÉTT 1. svall, 3. golf áhald, 4. Grænlend- ingur, 5. spor, 7. kaupmáli, 10. sjór, 13. kóf, 15. kirtill, 16. handfang, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. stef, 6. um, 8. ísa, 9. kám, 11. kr, 12. klaki, 14. dramb, 16. ha, 17. fór, 18. agn, 20. ii, 21. kinn. LÓÐRÉTT: 1. sukk, 3. tí, 4. eskimói, 5. far, 7. máldagi, 10. mar, 13. kaf, 15. bris, 16. hak, 19. nn. PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er ekki að kvarta en mynda það drepa þig að klæðast fínni skyrtu við og við? Mjög líklega já! Ég held þú myndir lifa það af, Jói! Mögulega en þannig er mál með vexti að ég lít á hvern dag án skyrtu og bindis sem mikinn sigur! Jói 1- Aular 0! Sigurvegari kona! Svo þú ætlar að klæðast gulum körfuboltabol og úr sér þvegnum Kizz-bolum það sem eftir er? Það lítur út fyrir það! Þú setur ekki gamlar spægipylsur í Armani! Það er bara þannig! Er það svona óskrifuð regla? Já! Ég er reyndar að spá í að skrifa það niður til að gera þetta opinbert! Hér með lýsi ég þessu kvöldið yfir sem barnlausu kvöldi! Við getum talað um allt nema börnin! Ef annað hvort okkar myndi muna hvernig… Og gagnrýni er úti? Prufaðu að slá upp www.hjalpaduadtakatil.is Hún þarf knús! Æiiii … Ég þurfti líka á þessu að halda. Hún líka. Ég fann ekki pappír neins staðar! PEYSAN MÍN! Ég kann ekki að meta sjóræningja. Í mér býr djúpstæður frumótti við sjó- ræningja. Mér svelgdist á kaffinu mínu þegar ég las að í framboði væri flokkur sem kennir sig við sjóræningja. Hvað næst? Hákarlaflokkurinn? Kóngulóa- hreyfingin? Eða Vinstri hreyfingin grænt flugslys? SJÓRÆNINGJAR eru óbilgjarnir og ósanngjarnir, æðaberir tækifærissinnar sem svífast einskis til að vænka hag sinn. Þeir eru líka hallærislegir – fullorðn- ir menn í einhverju blúndudrasli með kögri og svo breytast þeir aldrei. Sama hvað er í gangi í heiminum – sama hvað nútíminn virðist vera opinn og spenn- andi, þá eru það sömu helvítis frasarnir. Sjóræningjar eru glataðir og þeir LÍÚ-a að fólki – og einmitt þess vegna ætla ég ekki að kjósa Framsókn eða Sjálfstæðisflokkinn. AÐ öðru – er ekki frekar borðliggjandi að sjá þenn- an samning frá Evrópu- sambandinu, áður en við ákveðum okkur? Er það ekki eini sénsinn til að taka upp- lýsta ákvörðun? Ég meina partí sem hljómar ekkert spennandi verður það oft þegar maður veit að það er frír bjór og snakk handa öllum. ÞAÐ er til dæmis gefið mál að það er heilt yfir betra veður í Evrópusam- bandinu – en það er á Íslandi. Hver veit, kannski er hægt að flytja nokkrar gráður hingað yfir. Við vitum það allavega ekki fyrr en við sjáum plaggið. Að halda öðru fram eru bara stælar. OG örstutt. AF hverju held ég að nokkrir frambjóð- endur í Pírataflokknum séu virkilega góðir í tölvuleikjum og af hverju er það ekki tilgreint á vefsíðu þeirra? AF hverju gerði Lýðræðisvaktin ekki auglýsingu sem byggði á Næturvaktinni, þar sem Egill Ólafsson er Georg Bjarn- freðarson, Þórhildur Þorleifs er Daníel og Þorvaldur Gylfa er Ólafur Ragnar? Hann að segja „Já sæll“ með sínum einstaka tal- anda er ávísun á „viral“-snilld. OG hvenær ætlar fólk að átta sig á því að það er ekkert jafn púkó og ungliðahreyf- ingar? Nema eins og í tilfelli Bjartrar framtíðar, þar sem ungliðahreyfingin er líklega skipuð leikskólabörnum. Í lokin vil ég taka eitt fram – það er bara ein leið til að stjórna hlutunum – og það er illa. SJÁUMST á kjörstað. Heimskur maður kýs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.