Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 61

Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 61
Álftamýri og Háaleiti 11:00–13:00 Sumarhátíð við Tónabæ/Álftabæ Grillaðar pylsur og ávaxtasafi í boði. Hoppukastali og útileikir. Andlitsmálning og skemmtiatriði í boði barna og unglinga í Álftabæ, Tónabæ og Krakkakoti. Árbær 10:00–12:00 Frítt í Árbæjarlaug Sund-zumba og tónlist í boði Árbæjarþreks kl. 10:30. 12:00 Skrúðganga frá Árbæjarlaug Gengið að Árbæjarkirkju 12:30 Fjölskylduhelgistund í Árbæjarkirkju Sumrinu fagnað með söng og brúðuleik. 13:00–15:00 Sumarhátíð á Árbæjartorgi Tónlist á sviði: Hljómsveitirnar Út í bláinn og 4 og ½ spila. Æskulýðsfélagið sakÚL verður með pylsu- og vöfflusölu til styrktar unglingastarfi Árbæjarkirkju. Candyfloss, kökubasar, andlitsmálun og hoppukastalar. 14:00–16:00 Skátar úti og inni, Hraunbæ 123 Hjá skátafélaginu Árbúum er hægt að fara í póstaleik, grilla útilegubrauð og klifra í trönum, kíkja á skátaheimilið og styrkja skáta með því að kaupa candyfloss, kökur og kaffi. Bústaðahverfi 12:00 Grillað við Grímsbæ Berserkir grilla í boði 10-11. Skrúðganga frá Grímsbæ að Bústaðakirkju undir taktfastri tónlist Skólahljómsveitar Austurbæjar, fánaberar úr röðum Víkinga. 13:00 Dagskrá í Bústaðakirkju Línudans í boði Hæðargarðs. Yngri kórar kirkjunnar stíga á stokk. 13:00 Víkingshlaupið Hlaupið verður frá horni Túngötu og Garðastrætis að Víkinni. Skráning og afhending þátttökunúmera verður við rásmarkið frá klukkan 13:00–13:25 og verður hlaupið ræst klukkan 13:30. Ekkert þátttökugjald! 13:40 Skemmtidagskrá í Víkinni Sumargríns-leiktækin, hoppukastalar, bílar og búnaður Flugbjörgunarsveitarinnar, Víkingshlaupið, ratleikur, andlitsmálun, kökur og kaffi, myndasýning leikskólanna og blöðrumaðurinn. Söngatriði: Yellow void, fulltrúar Réttarholtsskóla á Samfés, söngatriði úr Fossvogsskóla, söngatriði úr Neðstalandi, söngatriði frá Sólbúum. Breiðholt 11.00–14.00 Fjölskylduskemmtun í Hólmaseli ÍR verður á staðnum með kynningu á sumarstarfi sínu. Skátafélagið Segull verður með apabrú yfir andapollinn og kynningu á sumarnámskeiðum. Seldar verðar pylsur, gos og candyfloss. Hljómsveitir, hoppukastali og andlitsmálning. Íbúar Latabæjar mæta kl. 12:00 og Eyþór Ingi um kl. 13.00. Grafarholt 10:00 Víðavangshlaup Fram Hlaupið er frá Ingunnarskóla, 7,7 km og 3 km. Verðlaun í boði fyrir efstu sætin. 10:00–12:00 Veiðikeppni í Reynisvatni Veiðikeppni við Reynisvatn í samvinnu Reynisvatns og íbúasamtaka Grafarholts. Verð kr. 800 á veiðistöng – innifalið tveir veiddir fiskar. Verðlaun fyrir stærstu fiskana, veiðimenn hafa tvo tíma til að tryggja sér stærsta fiskinn. 11:00 Dýrablessun í Guðríðarkirkju 12:30 Skrúðganga frá Þórðarsveig 3 að Guðríðarkirkju 13:00 Helgistund í Guðríðarkirkju 13:30 Skemmtun í Ingunnarskóla og við Grafarholtstorg Bingó, kökubasar og veitingasala á vegum Fram. Bingóspjald kostar 500 kr. Hoppukastali við Guðríðarkirkju, leiktæki, krítað á kirkjustétt, útileikir, bókamarkaður Guðríðarkirkju. Grafarvogur 11:30 Skrúðganga frá Spöng að Rimaskóla Skólahljómsveit Grafarvogs og Skátafélagið Hamar. 11:45–14:00 Fjölbreytt dagskrá í og við Rimaskóla Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi, Tónskóla Hörpunnar og félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar. Töframaður, danssýning frá Dansskóla Ragnars, söng- og dansatriði frá frístundaheimilum Gufunesbæjar, kynningar á sumarstarfi Gufunesbæjar, Fjölnis o.fl., Leiktæki , Street-hokký, skautafélagið Björninn, veitingasala, andlitsmálun. Langholts- og Vogahverfi 11:00–13:00 Sumarhátíð í Þróttheimum í boði Vogasels, Buskans, Glaðheima og Þróttheima Brjóstsykursgerð, andlitsmálun, útileikir og krítar. Grillaðar pylsur og Svali á boðstólnum. Miðborg/Hlíðar 12:00–14:00 Fjölskylduskemmtun á Klambratúni Dótakassinn býður upp á leikföng til útláns fyrir alla fjölskylduna. Hoppukastali og veitingasala á vegum útskriftarhóps Háteigsskóla. 13:00–17:00 Ljósmyndasýning á vegum Kamps í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagötu 15 Börn í Frístundabrú Kamps sýna ljósmyndir sem teknar eru á myndavélar sem börnin bjuggu sjálf til og framkölluðu ljósmyndirnar undir leiðsögn Sigurðar Gunnarssonar. Vesturbær 10:00–12:00 Hólavallagarður – gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu Heimir B. Janusson og Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur leiða rölt um kirkjugarðinn og segja frá hinu og þessu fróðlegu. 11:00–14:00 Skrúðganga frá Melaskóla að Frostaskjóli Lúðrasveit Reykjavíkur blæs hátíðina af stað að Frostaskjóli þar sem fjölbreytt afþreying verður í boði. 11:30–14:00 Fjölskylduskemmtun við Frostaskjól – úti Leikhópurinn Lotta, Lalli töframaður, DJ, tónlistaratriði, útieldunarsmiðja fyrir fjölskylduna, veitingasala, sýning á málverkum Eddu Heiðrúnar Bachman og margt fleira. 11:30–13:30 Afþreying fyrir yngri kynslóðina – inni Þrautabraut og hoppukastali verða inni í KR. Andlitsmálning uppi við inngang Frostaskjóls. Lalli töframaður verður á ferðinni með blöðrur handa börnunum. 10:00–18:00 Ljósmyndasýning Borgarsmiðju tíu12 í Vesturbæjarlaug Skoðaðu einnig fjölbr eytta dagskrá Barnamennin garhátíðar á www.barnamenning arhatid.is SUMARDAGURINN FYRSTI 2013 Í REYKJAVÍK HVERFAHÁTÍÐIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.