Fréttablaðið - 25.04.2013, Page 65

Fréttablaðið - 25.04.2013, Page 65
FIMMTUDAGUR 25. apríl 2013 | MENNING | 49 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2013 Sýningar 13.00 Viðsnúningur, nýtt útilistaverk eftir Guðjón Ketilsson, verður afhjúpað við Kjarvalsstaði. Verkið er ætlað fyrir börn í lífi og leik. 14.00 Flökkusýningin Kjarval og Gull- mávurinn/Ferðalag listmálara verður sett upp í Listasafni Reykjavíkur– Kjar- valsstöðum. 15.30 Inga Jónsdóttir býður upp á leiðsögn um sýningarnar Til sjávar og sveita og Slangur(-y) á Listasafni Árnes- inga. Brugðið verður á leik með gestum og eru barnafjölskyldur sérstaklega boðnar velkomnar. Aðgangur ókeypis. Síðustu Forvöð 17.00 Sýning Hamish Fulton opnar í i8 Gallerýi. Hátíðir 11.00 Sarka Mrnakova og Georg Hol- landers hjá SAGE bjóða upp á ævintýra- lega þrautabraut á Ingólfstorgi fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Árleg Jazzhátíð hefst í Garðabæ. Dagskrá má finna á heimasíðunni www. gardabaer.is Opið Hús 10.00 Garðyrkjuskólinn í Hveragerði verður með opið hús. Andlitsmálning og leikir fyrir börnin, kynning á náms- brautum skólans, brakandi ferskt hnúð- kál, kryddjurtir og grænmeti til sölu og Garðyrkjuverðlaunin verða afhent í áttunda sinn. Kvikmyndir 14.00 Kvikmyndahátíð heldur áfram á Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15, þar sem sýndar verða stuttar sjón- varpsmyndir byggðar á hinum klass- ísku Grimms-ævintýrum. Fyrsta mynd dagsins er myndin Kynjaborðið, gull- asninn og kylfan í skjóðunni (Tischlein deck dich), klukkan 16 er það myndin um Öskubusku (Aschenputtel) og klukkan 17 er það Froskkóngurinn (Der Froschkönig). Uppákomur 12.00 Kampur frístundamiðstöð býður upp á fjölskylduskemmtun á Klambra- túni. 12.00 Hjólaratleikur fjölskyldunnar við styttur bæjarins verður haldinn í tilefni Barnamenningarhátíðar. Hægt er að fara í leikinn hvenær sem er á milli 12 og 18. Hefst hann við Hörpu og lýkur í höggmyndagarði Ásmundar Sveins- sonar við Sigtún. Þátttökuspjöld fást í afgreiðslu Hörpu. 12.00 Hópurinn sem stendur að kaffi- húsinu GÆS sem opnar í Tjarnarbíó í júní stendur fyrir leikandi léttum og ljúffengum kaffigjörningi á Ingólfs- torgi. Gjörningurinn er liður í Pop up viðburðum Listar án landamæra. Allir hvattir til að koma og grípa GÆSina og sumarið í leiðinni. 13.00 Skeifudagur Grana á Mið- Fossum í Andakíl (hestamiðstöð Lbhí) verður haldinn hátíðlegur.Nemendur í hrossarækt við Lbhí sýna afrakstur vetrarstarfsins í reiðmennsku og frumtamningum. Auk þess varða sýningaratriði reiðkennara, kynning á frumtamningatryppum, úrslit í keppni um Reynisbikarinn og Gunnarsbikarinn 14.00 Boðið verður upp á nýja ratleiki, barnaleiðsögn og skemmtun í Þjóð- minjasafninu. Aðgangur er ókeypis. 19.30 Átak er kröftugt félag fólks með þroskahömlun. Þau standa fyrir skemmtidagskrá og karaoke keppni á Karaoke Sport Bar. Halli Reynis trúba- dor kemur fram ásamt Magnúsi Paul Korntop og þeir munu hita upp fyrir karaoke keppni kvöldsins. Málþing 09.00 Ráðstefna um menningarlega minnihlutahópa í barna- og unglinga- bókum heldur áfram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Öllum er velkomið að sitja fyrirlestra ráðstefn- unnar endurgjalddslaust. Nánari upp- lýsingar á heimasíðunni conference. hi.is/campusculturae Tónlist 14.00 Hamrahlíðarkórarnir kalla á vorið með skemmtuninni Vor vítamín í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð. Þá verða ýmis skemmti- atriði og uppákomur m.a.leikir fyrir börn,ljósmyndastofa og fatamarkaður. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Þjóðlagahópurinn Gljúfrabúi spilar, syngur og dansar fyrir gesti. 17.00 Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu vortónleika í Grafarvogskirkju. Yfirskrift tónleikana er Vor í voginum. 20.00 Karlakór Kjalnesinga heldur vor- tónleika í Langholtskirkju. Íslensk, rúss- nesk og sænsk karlakóraklassík verður á efnisskránni auk hæfilegs skammts af Stuðmönnum og Þursum, en sérstakur gestur er Egill Ólafsson. Miðaverð er kr. 3.000 en kr. 2.500 í forsölu. 21.00 Hinar einu sönnu Dægurflugur koma saman á ný eftir langa fjarveru og halda sannkallaða sumartónleika á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 21.00 The Dirty Deal bluesband heldur blústónleika á Kaffi Rós, Hveragerði. Tilboð á barnum og 1.000 kr. inn. 22.00 Björgvin Gíslason,Ásgeir Óskarsson,Haraldur Þorsteinsson,Jens Hansson og Sigurður Sigurðsson leika Summertime Blues á Ob-La-Dí-Ob-La- Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Leiðsögn 14.00 Hellaleiðsögn fyrir börn um Silfur Íslands. Takmarkaður fjöldi barna kemst að, gestir beðnir að taka númer í móttöku. Önnur leiðsögn verður farin kl. 14.30. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.