Fréttablaðið - 25.04.2013, Page 72

Fréttablaðið - 25.04.2013, Page 72
25. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 56 SUMARDAGINN FYRSTA OPIÐ Í DAG – FULLT HÚS ÆVINTÝRA REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 Opið 12–16 ellingsen.is ADRIA ACTION 361 PD Eigin þyngd: 740 kg Truma miðstöð. VERÐ 3.890.000 KR. ADRIA ADORA 462 PU Eigin þyngd: 1.040 kg Truma miðstöð. VERÐ 4.300.000 KR. ALINER CLASSIC Eigin þyngd: 750 kg Lengd: 457 cm VERÐ 2.980.000 KR. ALINER EXPEDITION Eigin þyngd: 952 kg Lengd: 548 cm VERÐ 3.490.000 KR. ALLT AÐ 75% FJÁRMÖGNUN PIPA R\TBW A • SÍA • 1 3 1 3 0 9 „Það er miklu auðveldara núna að þurfa ekki að sjá um hárið á sér,“ segir Elísabet Huld Þorbergs- dóttir, nemi í tíunda bekk í Haga- skóla sem ásamt vinkonu sinni Elínu Maríu Árnadóttur, rakaði af sér hárið til styrktar Ljósinu á góðgerðardegi skólans fyrir viku. Alls safnaði skólinn 2,2 millj- ónum króna sem skiptust jafnt á milli Amnesty International og Ungra aðstandenda hjá Ljósinu, sem er stuðningshópur fyrir börn og unglinga sem eiga foreldra sem greinst hafa með krabba- mein. Elísabet Huld hefur reynslu af þeim hópi þar sem hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir einu og hálfu ári en í samtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagðist hún vilja að þeim sökum gera eitthvað sérstakt fyrir söfn- unina. Hárið af stöllunum fékk að fjúka fyrir viku fyrir framan allan skól- ann og í beinni útsendingu í frétta- tíma RÚV. „Ég varð ekkert stress- uð fyrr en um tíu mínútum áður en raksturinn hófst. Þá felldi ég nokk- ur tár,“ segir Elísabet og bætir við að tilfinningin við að raka hárið af hafi verið skrítin. „Þetta var pínu hræðilegt og fáránlegt að horfa á alla hrúguna af hári sem lá á gólf- inu. Nú er ég hins vegar bara sátt og þetta er bara frekar þægilegt.“ Elísabet og Elín eru þegar byrj- aðar að safna aftur og ætla báðar að eiga hárið sem fékk að fjúka til minningar um þessa reynslu. Athæfi Elísabetar og Elínar safnaði um hálfri milljón fyrir Ljósið. „Við erum í skýjunum með árangur inn enda náðum við okkar takmarki.“ alfrun@frettabladid.is Ég var ekkert stressuð fyrr tíu mínútum áður en raksturinn hófst. Þá felldi ég nokkur tár. Elísabet Huld Þægilegt að losna við hárið Elísabet Huld Þorbergsdóttir og Elín María Árnadóttir rökuðu af sér hárið á góðgerðardegi Hagaskóla fyrir viku en skólinn safnaði samanlagt 2,2 milljónum króna sem runnu til Ljóssins og Amnesty. EFTIR Elísabet og Elín afhentu Ljósinu 1,1 milljón króna sem var saman- lagður afrakstur skólans og þeirra á góðgerðardegi skólans fyrir viku. Sömu upphæð fékk Amnesty International. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FYRIR Elín og Elísabet skörtuðu síðu hári áður en þær rökuðu það af. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN APPELSÍNUGULIR Tískubloggarinn Susie Lau skartaði skærum strigaskóm á tísku- vikunni í London. NORDICPHOTOS/GETTY FLOTTIR Bláir strigaskór með skemmtilegum smáatriðum á hælnum. SMART Þessi klæddist rokkuðum fatnaði við skjanna- hvíta strigaskó á tískuvikunni í París. FYRIR- SÆTAN Cara Delvigne var hress á tískuvikunni í flottum strigaskóm. Strigaskórnir reimaðir í sumar Í dag er sumardagurinn fyrsti og því ekki úr vegi að kíkja nánar á eina af aðaltískubólum sumarsins, strigaskó í mis- munandi stærðum og gerðum. Götutískan á tískuvikunum fyrr á árinu báru þess merki að helstu tískufyrirmyndirnar hafa tekið þessari tískubólu opnum örmum. Það eru því efl aust margir sem prísa sig sæla yfi r því að skóbúnaður sumarsins er einstaklega þægilegur í ár.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.