Fréttablaðið - 25.04.2013, Page 76

Fréttablaðið - 25.04.2013, Page 76
25. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 60 Upptakturinn, tónsköpunarverð- laun barna og ungmenna, fór fram í Hörpunni á þriðjudag. Þar fluttu atvinnuhljóðfæraleikarar þrettán tónverk eftir börn og ungmenni. Upptakturinn er sam- starfsverkefni Hörpu og Barna- menningarhátíðar í Reykjavík. Alls voru 59 tónverk send inn þetta árið og voru þrettán verk valin til frekari vinnslu með tón- skáldunum Tryggva M. Bald- vinssyni og Hafdísi Bjarnadótt- ur. „Tónskáldin komu verkunum í rétt form fyrir tónlistarfólkið og unnu þetta í samstarfi við krakk- ana. Atvinnufólk flutti síðan verkin í Hörpu á þriðjudag og börnin sátu í salnum og hlustuðu á eigin tónverk,“ segir Elfa Lilja Gísladóttir, tónlistarkennari og verkefnastjóri Upptakts. - sm Tónverk eft ir börn og ungmenni frumfl utt Upptaktur, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna, fór fram á þriðjudag. MANNHAF Mikill fjöldi fólks sótti tónleikana. Þrettán tónverk úr smiðju barna og ungmenna voru flutt í Hörpu á þriðjudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BROSAÐ ÚT Í ANNAÐ Gestir virtust njóta tónlistarinnar. ■ Sálfræðingur dauðans: Ásþór Loki Rúnarsson, 14, og Þórarinn Þeyr Rúnarsson, 9. ■ Hljóð og farin: Ragnheiður María Benediktsdóttir, 11. ■ Beyond the Ocean: Hákon Árnason, 14. ■ The Myth of Rotheus: Tómas Leó Hilmarsson, 13. ■ Eltingaleikur: Viktor Frank Þórarinsson, 12. ■ Fighto: Guðrún Agla Gunnarsdóttir, 16, Freyja Magnúsdóttir, 16, Margrét Sjöfn Magnúsdóttir, 14, Sara Sólveig Kristjánsdóttir, 15, Lena Lísbet Kristjánsdóttir, 14. ■ Ægisíða: Karólína Einarsdóttir, 10. ■ Hringekjan: Arnkatla Ívarsdóttir, 12. ■ Hákarlinn og fiskarnir: Þórdís Ólafsdóttir, 10. ■ Frumefnin: Vatn, eldur, jörð, loft: Una Stefánsdóttir, 12. ■ Etýða: Kormákur Logi Bergsson, 13. ■ Risto Gur: Arna Bjarnadóttir, 15. ■ Divertimento barbaro: Hjalti Nordal Gunnarsson, 14. Tónverk og tónskáld EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL WALL STREET JOURNAL TIME T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ EMPIRE HOLLYWOOD REPORTER ON THE ROAD (16) 22:00 CHASING ICE (L) 18:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00 DÁVALDURINN (16) 22:10 ROSA (PÓLSKIR DAGAR) (16) 18:00 (ÓKEYPIS) THE FIFTH SEASON (PÓLSKIR DAGAR) (L) 20:00 (ÓKEYPIS) YOU ARE GOD (PÓLSKIR DAGAR) (12) 22:00 (ÓKEYPIS) PÓLSKIR DAGAR PÓLSKIR DAGAR PÓLSKIR DAGAR ROSE THE FIFTH SEASON YOU ARE GOD MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - T.K., KVIKMYNDIR.IS - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HALLE BERRY Í AÐALHLUTVERKI - H.S.S., MBL FALSKUR FUGL KL. 8 14 OBLIVION KL. 8 12 / GI JOE KL. 10 16 SCARY MOVIE 5 KL. 6 - 10.15 14 LATIBÆR KL. 6 L THE CALL KL. 8 - 10.10 16 LATIBÆR KL. 6 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 6 - 9 12 KAPRINGEN KL. 5.45 - 8 / SAFE HAVEN KL. 10.15 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 SCARY MOVIE KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 OBLIVION LÚXUS KL. 1 12 G.I JOE RETALATION 3D KL. 10 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB.) - 3.10 L F ÓL TTINN ÁFR JÖRÐU 2D KL. 1 (TILB.) - 3.40 L -H.S., MBL G.H.J., RÚV -H.V.A., FBL “FÍNASTI FUGL” sá sam o.iþ r mg uyr ðð é bt g ii a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D IRON MAN 3 3D 2, 5.20, 8, 10.10, 10.40(P) IRON MAN 3 2D 7.30 LATIBÆR 2, 4, 6 - ÍSL TAL OBLIVION 5.30, 8 SCARY MOVIE 5 10.30 CROODS 3D 2 - ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Empire Hollywood reporter T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! 5%

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.