Fréttablaðið - 25.04.2013, Page 88
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Katrín og Butler
á toppnum
Spennumyndinni Olympus Has Fallen
með Gerard Butler í aðalhlutverki
hefur vegnað vel úti í heimi síðan hún
var frumsýnd fyrir um mánuði. Myndin
fór beint á toppinn á Bretlandseyjum
og um frumsýningarhelgi sína í N-
Ameríku halaði hún inn rúmar þrjátíu
milljónir dala í miðasölunni. Sam-
anlagt hefur hún náð inn yfir níutíu
milljónum dala í miðasölunni, en
kostnaðaráætlun myndarinnar hljóð-
aði upp á meira en áttatíu milljónir
dala. Hin íslenska Katrín Benedikt,
annar af handritshöfundunum, hlýtur
því að brosa út að eyrum þessa dagana
yfir þessu góða gengi sinnar fyrstu
myndar í Hollywood. - fb
1 Fullir fá ekki að taka stúdentspróf
2 Fylgistap hjá Framsókn
3 Hamborgarinn alveg eins eft ir 14 ár
4 Framdi bankarán í Danmörku og er
nú í framboði til Alþingis
5 Berbrjósta bleyttu biskupinn
6 Árni Páll búinn að raka sig
7 Kom í veg fyrir sjálfsvíg
Davíð sagði nei takk
við Framsókn
Frambjóðendur flokkanna eru á
ferð og flugi þessa síðustu daga
fyrir kosningar. Á þriðjudaginn stóð
Karl Garðarsson, sem er í framboði
fyrir Framsóknarflokkinn, fyrir utan
Melabúðina í Vesturbænum í rigningu.
Hann rétti þeim sem vildu upplýsinga-
blöð um flokkinn og stoppuðu margir
til að spjalla við hann. Meðal þeirra
sem áttu leið hjá voru Egill Helgason
sjónvarpsmaður og Jón Ólafsson tón-
listarmaður. Davíð Oddsson, ritstjóri
Morgunblaðsins og
fyrrverandi forsætis-
ráðherra, átti líka leið
í búðina og að sögn
sjónarvotta neitaði
hann kurteislega boði
um bækling
með orðunum
„nei takk,
þetta eru bara
útgjöld“.
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
ættar- og
samtímasaga.“
BJØRN BREDAL / POLITIKEN
„… áhrifamikil
*G
ild
ir
í
12
m
án
uð
i
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
6
7
3
6
Snjallpakkinn er frábær áskriftarleið þar sem þú færð
SMS, gagnamagn og innifaldar mínútur sem gilda í farsíma
og heimasíma óháð kerfi. Engin upphafsgjöld eru af
inniföldum mínútum.
Nánar á siminn.is — 800 7000
Veldu Snjallpakka sem hentar þér
Vertu í sterkara sambandi
með snjallsímanum á
stærsta farsímaneti landsins
300 mín. | 300 SMS | 300 MB
3.490 kr./mán.
500 mín. | 500 SMS | 500 MB
4.990 kr./mán.
1000 mín. | 1000 SMS | 1000 MB
3G aukakort innifalið*
7.990 kr./mán.
300 500
1000 1500
1500 mín. | 1500 SMS | 1500 MB
3G aukakort innifalið*
10.990 kr./mán.
Tilboð! 3000 SMS
og 3 GB á mánuði
eru innifalin í öllum
Snjallpökkum
til 1. júní 2013
Fjölskyldan alltaf í sambandi
Í Núllinu talar fjölskyldan saman
fyrir 0 kr. þótt mínúturnar
séu búnar.
Gildir til 27 landa
Notaðu mínúturnar til
að hringja í heimasíma
í 27 löndum.
Hafðu stöðuna á hreinu
Í Símaappinu geturðu fylgst með notkuninni. siminn.is/simaappid