Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 88

Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 88
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Katrín og Butler á toppnum Spennumyndinni Olympus Has Fallen með Gerard Butler í aðalhlutverki hefur vegnað vel úti í heimi síðan hún var frumsýnd fyrir um mánuði. Myndin fór beint á toppinn á Bretlandseyjum og um frumsýningarhelgi sína í N- Ameríku halaði hún inn rúmar þrjátíu milljónir dala í miðasölunni. Sam- anlagt hefur hún náð inn yfir níutíu milljónum dala í miðasölunni, en kostnaðaráætlun myndarinnar hljóð- aði upp á meira en áttatíu milljónir dala. Hin íslenska Katrín Benedikt, annar af handritshöfundunum, hlýtur því að brosa út að eyrum þessa dagana yfir þessu góða gengi sinnar fyrstu myndar í Hollywood. - fb 1 Fullir fá ekki að taka stúdentspróf 2 Fylgistap hjá Framsókn 3 Hamborgarinn alveg eins eft ir 14 ár 4 Framdi bankarán í Danmörku og er nú í framboði til Alþingis 5 Berbrjósta bleyttu biskupinn 6 Árni Páll búinn að raka sig 7 Kom í veg fyrir sjálfsvíg Davíð sagði nei takk við Framsókn Frambjóðendur flokkanna eru á ferð og flugi þessa síðustu daga fyrir kosningar. Á þriðjudaginn stóð Karl Garðarsson, sem er í framboði fyrir Framsóknarflokkinn, fyrir utan Melabúðina í Vesturbænum í rigningu. Hann rétti þeim sem vildu upplýsinga- blöð um flokkinn og stoppuðu margir til að spjalla við hann. Meðal þeirra sem áttu leið hjá voru Egill Helgason sjónvarpsmaður og Jón Ólafsson tón- listarmaður. Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætis- ráðherra, átti líka leið í búðina og að sögn sjónarvotta neitaði hann kurteislega boði um bækling með orðunum „nei takk, þetta eru bara útgjöld“. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ættar- og samtímasaga.“ BJØRN BREDAL / POLITIKEN „… áhrifamikil *G ild ir í 12 m án uð i E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 7 3 6 Snjallpakkinn er frábær áskriftarleið þar sem þú færð SMS, gagnamagn og innifaldar mínútur sem gilda í farsíma og heimasíma óháð kerfi. Engin upphafsgjöld eru af inniföldum mínútum. Nánar á siminn.is — 800 7000 Veldu Snjallpakka sem hentar þér Vertu í sterkara sambandi með snjallsímanum á stærsta farsímaneti landsins 300 mín. | 300 SMS | 300 MB 3.490 kr./mán. 500 mín. | 500 SMS | 500 MB 4.990 kr./mán. 1000 mín. | 1000 SMS | 1000 MB 3G aukakort innifalið* 7.990 kr./mán. 300 500 1000 1500 1500 mín. | 1500 SMS | 1500 MB 3G aukakort innifalið* 10.990 kr./mán. Tilboð! 3000 SMS og 3 GB á mánuði eru innifalin í öllum Snjallpökkum til 1. júní 2013 Fjölskyldan alltaf í sambandi Í Núllinu talar fjölskyldan saman fyrir 0 kr. þótt mínúturnar séu búnar. Gildir til 27 landa Notaðu mínúturnar til að hringja í heimasíma í 27 löndum. Hafðu stöðuna á hreinu Í Símaappinu geturðu fylgst með notkuninni. siminn.is/simaappid
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.