Fréttablaðið - 29.04.2013, Blaðsíða 1
stæðisflokksins, segir hins vegar eðlilegt
að láta reyna á tveggja flokka stjórn. „Ég
er alveg tilbúinn til að leiða hana, en ég
gef mér ekkert í því.“
Heimildir Fréttablaðsins herma að
innan flokkanna sé gert ráð fyrir að
saman náist um stjórn. Þegar sé gert ráð
fyrir því að fjölga ráðherrum um tvo. Það
verði gert með því að skipta velferðar-
ráðuneytinu upp og hafa heilbrigðismálin
sér, sem og innanríkisráðuneytinu eða
atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Allt bíður þó þess að samið verði um
hvor verði forsætisráðherra, Sigmundur
Davíð eða Bjarni.
- kóp / sjá síður 2 til 12
Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í
kosningunum á laugardag. Sjálfstæðis-
flokkurinn er þó stærsti flokkurinn, í pró-
sentum talið, en báðir þessir flokkar hafa
19 þingmenn. Ríkisstjórn þessara tveggja
flokka er langlíklegust, en hún er eina
tveggja flokka stjórnin sem möguleg er.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, for-
maður Framsóknarflokksins, sagði við
Fréttablaðið í gær að hann vildi bíða eftir
fundi með Ólafi Ragnari Grímssyni, for-
seta Íslands, áður en til formlegra við-
ræðna kæmi. Forsetinn sagði að í ljósi
reynslunnar væri mikilvægt „að ekki sé
bara traustur stuðningur við ríkisstjórn-
ina á Alþingi heldur líka víðtæk sátt í
samfélaginu.“
Sigmundur Davíð sagðist myndu láta
málefnin ráða för þegar að stjórnar-
myndun kæmi. Niðurstaðan sýndi að
þjóðin vildi forgangsraða í samræmi við
áherslur Framsóknarflokksins og hann
mundi ekki hvika frá áherslum sínum í
skuldamálum heimilanna.
„Það fer alfarið eftir því hverjir eru
tilbúnir til að vinna með okkur að þess-
um málum sem við settum á oddinn í
kosningabaráttunni,“ segir hann um
mögulega samstarfsflokka.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálf-
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
14
Umhverfisátak
Til að þvo bílinn á sem bestan máta fyrir um-
hverfið er gott að þvo hann á bílaþvottaplani
bensínstöðva eða í bílaþvottastöðvum sem eru
sérstaklega hannaðar til að taka við menguðu
þvottavatni.
P otturinn er samsettur úr þremur hlutum, potti, sigti og loki, en allir hlutarnir hafa líka sitt sjálf-stæða líf,“ útskýrir Hjörtur Matthías Skúlason, nýútskrifaður vöruhönnuður Lokið á
pottinn eiga fullt erindi inn í nútíma-eldhús.
„Þó að hann sé byggður á og sniðinn
utan um okkar göml
UNIR SÉR Í ELDHÚSIÚTSKRIFTARSÝNING LHÍ Hjörtur Matthías Skúlason kafaði ofan í íslenskar
matarhefðir og hannaði fjölnota leirpott. Hann útskrifast úr vöruhönnun.
REYKTUR LAX Pott-urinn hentar til dæmisvel til að
FASTEIGNIR.IS
29. APRÍL 2013
17. TBL.
Fasteignasalan TORG kynnir:
Glæsilegt og vel skipulagt
parhús með innbyggðum
bílskúr og góðu útsýni í
Ásahverfi Garðabæjar.
U m er að ræða 181 fm steypt parhús á einni og hálfri hæð ásamt innbyggðum
bílskúr, byggt árið 2000. Allt
neysluvatn er í plastlögnum (rör í
rör) og forhitari er á neysluvatni.
Aðkoma að húsinu er mjög f ll
Eign í sérflokki í Garðabæ
Landmark leiðir þig heim!
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
100% þjónusta = árangur*
Sími 512 4900
landmark.is
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
Sigurður Fannar
Guðmundsson
Sölufulltrúi
Sími 897 5930
Aldís Einarsdóttir
Viðskiptalögfræðingur
Sölufulltrúi
Sími 896 6686
ldi @f
ÁRSALIR KÓPAVOGI
Mikil sala - vantar allar gerðir
fasteigna á skrá. Nánari uppl.
hjá Aldísi í síma 896 6686 eða
aldis@fasteignasalan.is
Falleg 3-4 herb. 123,5 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli
með lyftu. Íbúðin er laus við
kaupsamning. V. 29,9 m.
2 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
29. apríl 2013
99. tölublað 13. árgangur
Stærsta tapið
Samfylkingin setti Íslandsmet í
fylgistapi í kosningunum. Flokkurinn
tapaði 56,7% fyrra fylgis. 12
Flestir á fimmtugsaldri Af þeim
sem náðu kjöri í alþingiskosningun-
um eru 36 prósent á fimmtugsaldri.
Aðeins þrír þingmenn eru innan við
þrítugt. 4
SKOÐUN Framsókn seldi okkur
drauminn um Ísland á ný, skrifar Guð-
mundur Andri Thorsson. 15
MENNING Ísak Freyr Helgason er á
leiðinni til Cannes og St. Tropez að
farða stjörnurnar. 26
SPORT Grindavík varð Íslandsmeist-
ari í körfubolta karla eftir sigur á
Stjörnunni í háspennuleik. 22
½ lítið Ferskju- og
hindberjaskyr.is
½ lítið Jarðarberjaskyr.is
½ banani
sneið af ananas
1 – 2 matskeið kókos
6-8 ísmolar
FRAMANDI
TROPICAL-
BOOST
www.skyr.is
ZENBOOK™
HÖNNUN
HRAÐI
FEGURÐ
2013
Skar telpu á háls Grunnskólapiltur
réðst á ókunnuga níu ára stelpu og
reyndi að skera hana á háls með
hnífi. 2
Yngstu börnin Svarti-Pétur Fim-
leikaáhugi hefur sprengt utan af sér
húsnæði Gerplu í Kópavogi sem að
óbreyttu getur ekki hleypt yngstu
iðkendunum áfram næsta haust. 2
Bolungarvík -2° NA 4
Akureyri -3° N 7
Egilsstaðir -2° N 9
Kirkjubæjarkl. 3° N 5
Reykjavík 0° NA 7
LÉTTIR TIL Í dag verða víða norðan 8-15
m/s, hvassast allra austast. Léttir víða til
en stöku él NA-til. Kólnar í veðri. 4
MYNDA RÍKISSTJÓRN Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, mundaði símann sinn til að taka myndir er leiðtogar flokkanna hittust í sjónvarpssal á kosninganótt. Líklegast er að talið að
Sigmundur og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, semji um ríkisstjórnarmyndun á næstu dögum. Forsetinn hittir flokksformenn í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Beðið eftir Sigmundi og Bjarna
Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks liggur í loftinu. Engar formlegar viðræður hafa þó farið fram. Forsetinn hittir formenn
flokka í dag. Innan flokkanna er farið að ræða um að skipta ráðuneytum upp og fjölga ráðherrum. Ólíklegt að Framsókn verði utan stjórnar.
19
19
9
7 3
6
Fjöldi þingmanna
á landsvísu