Fréttablaðið - 29.04.2013, Síða 17
FASTEIGNIR.IS
29. APRÍL 201317. TBL.
Fasteignasalan TORG kynnir:
Glæsilegt og vel skipulagt
parhús með innbyggðum
bílskúr og góðu útsýni í
Ásahverfi Garðabæjar.
U m er að ræða 181 fm steypt parhús á einni og hálfri hæð ásamt innbyggðum
bílskúr, byggt árið 2000. Allt
neysluvatn er í plastlögnum (rör í
rör) og forhitari er á neysluvatni.
Aðkoma að húsinu er mjög falleg,
bílastæði við húsið eru hellulögð
með hitalögnum og góðar verandir
með skjólveggjum, heitum potti,
fallegum gróðri og lýsingu
umlykja húsið.
Á neðri hæð hússins er anddyri
en falleg hurð með gleri aðskilur
forstofu og aðalrými.
Í aðalrýminu er mjög góð loft-
hæð, góðir skápar og sérsmíðað-
ar hillur. Stofa með fallegum arni
hönnuðum af Jóni Eldon Loga-
syni og beinu aðgengi út í garð-
inn, borðstofa, eldhús með vönduð-
um heimilistækjum frá Siemens,
innbyggðum ísskáp, uppþvottavél
og fallegri innréttingu með góðu
skápaplássi sem er hvít og úr olíu-
borinni rauðeik. Baðherbergi er
af vönduðustu gerð, glæsilegt og
flísalagt. Bæði baðkar og stór
sturta með innbyggðum blöndun-
artækjum, falleg innrétting með
graníti á borðum og upphengt sal-
erni er á baðherberginu.
Tvö svefnherbergi eru á að-
alhæð og úr öðru þeirra eru dyr
út í garð og mjög góðir fataskáp-
ar. Þvottaherbergi og geymsla eru
samliggjandi og þaðan er geng-
ið inn í rúmgóðan bílskúr. Niður-
draganlegir stigar eru á tvö stór
geymsluloft.
Á efri hæð er mjög bjart og fal-
legt sjónvarps-/fjölskyldurými
með frábæru útsýni, sérsmíðuð-
um innréttingum og góðri lofthæð.
Þessu rými tengist svo gott svefn-
herbergi. Glæsilegur stigi smíð-
aður af Járnsmiðju Óðins liggur
upp á efri hæðina. Eign í algjörum
sérflokki. Allar nánari upplýsing-
ar veitir Hafdís Rafnsdóttir sölu-
stjóri, gsm 895-6107 eða hafdis@
fasttorg.is.
Eign í sérflokki í Garðabæ
Einstaklega vandað hús í Ásahverfi Garðabæjar.
Melbær - Makaskipti.
Fallegt 280 fm endaraðhús á þremur hæðum. Kjall-
ari og tvær hæðir ásamt frístandandi bílskúr. Mikið
endurbætt að innan og möguleiki á aukaíbúð í
kjallara. Fallegur garður með sólpalli. - Skipti á
minni eign möguleg.
Súlunes - efri sérhæð
Rúmlega 200 fm efri sérhæð með bílskúr á
Arnarnesinu í Garðabæ. Fjögur rúmgóð herbergi
og 2-3 stofur. Parket á gólfum. Tvö fullbúin bað-
herbergi. Glæsilegur aflokaður garður með stórum
sólpöllum og heitum potti.
Breiðahvarf - nýjar sérhæðir.
Í einkasölu vandaðar mjög stórar sérhæðir í fjór-
býlishúsi. Allar íbúðir með bílskúr, sérinngangi og
sérsólpalli. Afhentar fullbúnar án gólfefna. Í hverri
íbúð eru þrjú herb. og tvær stofur. Stærð 186 fm -
205 fm. Verð 52,0 - 58,0 m.
Vandað 34 íbúða fjölbýlishús
á 5 hæðum fyrir 55ára og
eldri. Flestar íbúðir með
stæði í bílskýli. Húsið er
á reit sem Húsvirki hf. og
Hrafnista DAS fengu út-
hlutað til skipulagningar fyrir
almennar íbúðir, þjónustu-
íbúðir, hjúkrunarheimili og
þjónustumiðstöð aldraða.
Bjartar, vel skipulagðar og
vandlega innréttaðar 2ja
herbergja íbúðir.
Holtsgata Hfj. - 2ja herb.
Vinaleg og töluvert mikið endurnýjuð 2ja herbergja
íbúð á miðhæð við miðbæ Hafnarfjarðar. Heildar-
stærð 51,9 fm. Áhv. 11,6. m. . V. 14,9 millj.
Digranesvegur - sérhæð
Nýkomin í sölu glæsileg um 140 fm sérhæð í
nýlegu húsi. Stórar bjartar stofur með fallegu útsýni.
Möguleiki á 5 svefnherbergjum. Vandað eldhús og
rúmgott baðherbergi. Getur verið laus fljótlega.
V. 37 m
Miðholt - 3ja herbergja
Góð vel skipulögð 82 fm endaíbúð á 3. hæð með
suðursvölum. Nýlegt baðherbergi og nýleg tæki í
eldhús innréttingu. Tvö góð herbergi og suðursvalir
með útsýni. Stutt í skóla, verslun og ýmiskonar
þjónustu. V. 20,9 m. Áhv. 15,0 m
Hólabraut - 4ra herb
Góð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð
í litlu fjölbylishúsi í Hafnarfirði. Stutt í barna- og
leikskóla ásamt verslun og þjónustu. V. 18,0 m
Áhv 14,5 m.
Vantar eignir - mikil sala!
Óskum eftir fasteignum af öllum stærðum og
gerðum á höfuðborgarsvæðinu. Góð sala undan-
farið. Traust fagleg vinnubrögð og góður árangur.
Hringdu núna í 5306500
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Ruth
Einarsdóttir
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Erla Dröfn
Magnúsdóttir
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finndu okkur á Facebook
Boðaþing - 55 ára og eldri
Landmark leiðir þig heim!
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
100% þjónusta = árangur*
Sími 512 4900
landmark.is
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
Sigurður Fannar
Guðmundsson
Sölufulltrúi
Sími 897 5930
Aldís Einarsdóttir
Viðskiptalögfræðingur
Sölufulltrúi
Sími 896 6686
aldis@fasteignasalan.is
Rúnar S. Gíslason
löggiltur fasteignasaliwww.facebook.com/fasteignasala
ÁRSALIR KÓPAVOGI
Mikil sala - vantar allar gerðir
fasteigna á skrá. Nánari uppl.
hjá Aldísi í síma 896 6686 eða
aldis@fasteignasalan.is
Falleg 3-4 herb. 123,5 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli
með lyftu. Íbúðin er laus við
kaupsamning. V. 29,9 m.
RE/MAX ALPHA • SKEIFUNNI 17 • 108 REYKJAVÍK • WWW.REMAX.IS
FRÍTT VERÐMAT
HRINGDU NÚNA
Sylvía G. Walthersdóttir
sylvia@remax.is
820 8081
Haukur Halldórsson, hdl.
Löggiltur fasteignasali