Fréttablaðið - 29.04.2013, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 29.04.2013, Blaðsíða 47
hr.is/mba „MBA-námið við HR reyndist mér afskaplega vel. Það var þroskandi, lærdómsríkt og skemmtilegt. Ég mæli með náminu fyrir alla sem hafa metnað, tíma og löngun til að þróa leiðtogahæfileika sína í hvetjandi og ögrandi umhverfi.“ Magnús Geir Þórðarson Leikhússtjóri Borgarleikhússins MBA-NÁM MEÐ ALÞJÓÐLEGA GÆÐAVOTTUN OPIN KENNSLUSTUND Í HR 2. MAÍ Dr. Joe Pons, prófessor við MBA-nám HR, býður þér í opna kennslustund í markaðsfræði fimmtudaginn 2. maí kl. 11:45 –13:00 í stofu M208. Í kennslustundinni er tekið fyrir raundæmi (e. case study) út frá sjónarhorni markaðsfræðinnar sem þátttakendur lesa fyrir tímann. Dr. Pons var um 14 ára skeið prófessor í markaðsfræðum við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona en er núna prófessor við Babson College í Boston og framkvæmdastjóri markaðsfyrirtækisins AXIOMA & Co. Nánari upplýsingar á hr.is/mba Skráning á mba@hr.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.