Fréttablaðið - 29.04.2013, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Þetta eru nýju þingmennirnir
2 Þessir hætta á þingi
3 Níu ára stelpa skorin á háls í
Hafnarfi rði
4 „Íslendingar gefa hrunvöldunum an-
nað tækifæri“
5 „Þegar vinir manns verða fyrir áföl-
lum þá faðmar maður þá“
6 Eldræða Árna Páls: Gáfum ekki
vildarvinum bankana
Misstu af vökunni
Kosningavaka RÚV stóð fram undir
morgun í gær en þangað voru boð-
aðir gestir úr öllum áttum. Meðal
þeirra sem voru boðaðir í viðtal voru
þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,
formaður Heimdallar, Stefán Rafn
Sigurbjörnsson, formaður Ungra jafn-
aðarmanna, Hafþór Eide Hafþórsson,
formaður Sambands ungra fram-
sóknarmanna, Atli Fannar Bjarkason,
framkvæmdastjóri Bjartar framtíðar
og Eva Lind Þuríðardóttir, fram-
kvæmdastjóri Pírata. Voru þau mætt
upp í Efstaleiti klukkan
eitt um nóttina en
ekki fór betur en svo
að þau voru látin bíða
í græna herberginu
til klukkan fimm
um morguninn
eftir að komast
að. Hópurinn
missti því af
kosningavöku
sinna flokka en
gat þó gætt sér
á sérríi á meðan
á biðinni löngu
stóð. - áp
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
„... HEILLAÐI MIG
... GER SAMLEGA
UPP ÚR SKÓNUM.“
The Guardian
NÝ
KILJA
H E I L S U R Ú M
10 DAGA
A
R
G
H
!!!
2
4
0
4
1
3
VIÐ GERÐUM ÞETTA Á SÍÐASTA ÁRI
OG GERUM AFTUR NÚNA
KOMDU STRAX AF ÞVÍ AÐ ÞETTA
TILBOÐ GILDIR BARA Í DAG
50%
AFSLÁTTUR Í
Á HVERJUM DEGI
Í TÍU DAGA VELJUM
VIÐ EINA TEGUND AF
RÚMI OG SELJUM
MEÐ 50% AFSLÆTTI
Í DAG ER ÞAÐ DEVINE PLUSH
FULLT VERÐ 282,083 Kr.
NÚ 141,041 Kr.
MEÐ 50% AFSLÆTTI
TILBOÐIÐ GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST
50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM
ROYAL TEXTILE LÖKUM
GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST
DEVINE PLUSH
Queen size (153X203 cm)
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
Mikil umfjöllun
Um helgina var frumsýnt sýnishorn
úr myndinni Prince Avalanche með
þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í
aðalhlutverkum. Myndin er endur-
gerð á íslensku myndinni Á annan
veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars
Sigurðssonar. Sýnishornið hefur
vakið mikla lukku meðal kvikmynda-
rita vestanhafs en það hefur birst
á miðlum á borð við
Entertainment Weekly,
Cinema Blend, Holly-
wood.com, Firstshow-
ing.net og Celebuzz
og eru flestir sammála
um að sýnishornið
lofi góðu. Myndin
verður frumsýnd
í haust en tekur
þátt í Tribeca-kvik-
myndahátíðinni
sem fer fram í
vikunni. - áp