Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 4
'f 4 Um ðaginn og veginn. Lúðrasrelt ReybjaTÍknr íer á morgun kl. io árdegis skemti- ferð tll Akraneas. (Sjá augl.) Notsbir ongmennafélrtgar fimm koma meö >Merkúr« á mánudaginn og ferfiast hér um. Framsúbnarbonnrl Munið, að jarðarför Sigrúnar Tómasdóttur fer fram á mánudaginn kl 2 Mætlð allar í Alþýðuhúsinu eigi síðar en kl. 2I Uessnr á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson; eigin sfðdegismessa. í fríkirkj- unni kl. 5 síðd. séra Árni Sig- urðsson. 1 Landakotsklrkju kl. 9 árd. hámessa, ki. 6 sfðd. guðs- þjónusta með prédikun. TL F. K.. Favií) veríur á morgun kl. 1, ef vel viðrar, upp fyrir Álafoss. Pargjaldiö er lágt. Tiikynnið þátttöku ykkar í síma 1417 eða 1588. Sbemtlför nngl.st. >SraTa< nr. 23 verður ekki farin á sunnud. kemur, elns og til stóð, vegna mistingávarnanna. t>au börn, sem ekki geta verlð með f förina annan hvorn næ&ta sunnudag, geta skilað miða sfnnm aftur til gæzlumannsins. — Skemtlnetndln biður félagsmenn að taka vel eftlr tilkynnlngnm um förina sfðar. Uálverkasýnlng.Fyrir skömmu voru nokkur málverk sýnd í glugga Jóh. Norðfjörðs við Vall- arstræti. Voru þau nýlega tekin þaðan, en eru nú komin aftur á sjónarsvlð f sama stað. Eru myndirnar flestar frá Vesturlandi kringum Breiðafjörð, svo sem Lóndrangar, Sjöundá, útsýni úr Gufudal yfir Breiðafjörð o. fl. Ýmslr, sem hjá hafa gengið og lltið á myndirnar, munu hafa spurt sjálfa slg, hvernig á þeim stæði. Skal hér nokkuð leyst úr þvf. Málarinn, sem myndirnar hefir gert, heitir Helgi Guðjóns- son eg er ættáður úr Gu'udals- svelt við Breiðafjörð. Hefír hann frá æsku haft mikla löngun til ALt>y»UlLA01» málara- og drátt-listar 0« þrátt tyrir mikla öcðogieika brotist f þvf að afla sér tilsagnar f þeirn greinum og er nú svo vel á veg kominn, sam myndlr þessar, er hann hefir málað f tómstundum við óhagstæða aðstöðu, bera vitni um. Auk þess hefír hann lagt stnnd á trésknrð og hefir unnið að þvf f vlnnustofu Rfkarðs Jóns- sonar listamanns. Myndirnar mnn hann viija selja vægu verði, og mættu kanp á þeim verða til þess að gera honum auðveldara að fullnægja æskuþrá sinnl að komast sem lengst á braut mál- aralistarinnar. r?>OOOOQOQOQOOOQ< >0000000(3 | Frá Steindóri | á morgun upp «Ö Yarmá, I | tllHafnarfjarðar, | | til Yífilsstaða. jj S Odýpust fapgjöld § Ö Símar 581 (tv»r línur). ð ■)OOOOQOOOOOOOOOQOOOOOO<a KSOOOOOOOOOOOOOOOOOOO(S Hfisa pappi, panelpappi Að Brúarlandi. Á morgun heldur kvenfélag Lágafellsaókn- ar hlutaveltu að Brúarlandi. Er Ifklegt, að Reykvíkingar taki aig npp úr bænum eftir vanda. En strangt eftirlit mnn eiga að verða þar með ólöglégri vfnsölu. Ný templarastúba var stofn- uð f Hornafirði f aprfl með 12 félögum. Stofnandl var Björn Ó. Ingvársson ritarl, umdæmisstúk- unnar á Áusturlandi. Auk hans tóku fieirl áustfirzkir templarar þátt f stúkustofnuninnl. Stúkan heitlr >Stjarnan«. Er hún talln álitleg, endá er betra fylgi en fjölmenni. Umboðsmaður er Jón ívarsson kaupfélagsstjóri. Trelr smáleibir verða sýndir f Iðnó annað kvöld og gaman- vfsur sungnar. Inniend tífiindi. (Frá fréttastofnnni.) Akureyri, 13. júní. - Strand. >GarÖar«, flskveiöagufuskip frá SeyöÍBflröi, eign Wathnes, sigldi upp á sker í gær innan viö Dag- verðareyri. Tilraunir til að ná skipinu út, hafa misheppnast, en er þó ekki vonlauat, þar sem skipið er óskemt. Lík mannsins, sem drukknaði í gærlc eldi, fanst í morgun. t ... ) ávalt fyrlrliggjandl. Heplul Claueen. Síml 39. Hf. rafmf. Hiti & L jds. Laugavcgl 20 B. — Símk880. Símnefni: Hlti. Selnr: Kalclum-þaklakk, Karbolln, Sementol til að berá á steln- veggi og verja þá raka. Tjöru, blackfernis og alls konar máinlngarvörur. — Hvergi ódýrara. Terðlækknn enn. Strausykur 55 og 65 aura, mola- sykur (smáu molarnir) 70 anra, kartöflur 25 aura, smjörifki kr, 1,25, matarkex kr. 1.25, rlkling- ur kr. 1.25. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Ails konar varahlutir til reið- hjóla fást. ódýrast á Frakkastfg 24, einnig viðgerðir á reiðhjólhm. Hvers vegna vex verzlun hjá Hannesi Jónssyni? Vegna þess, að hann seiur góðar og ódýraf vörur. Ritstjórl eg ábyrgðarmaðir: Hallbjörn Halídórssen. PreatfHlðj» HaSIgrrfw* IkinmiilcfBsenar, Sk.«rg«te5a8t*s»0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.