Alþýðublaðið - 16.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1924, Blaðsíða 1
tít &$ Alf&^dnfloklmi 1924 Mánudaglnn 16 júa{. 138. tölublað. Kirkjagarðinam verður lokað 17. og 19 júní frá kl. l."e. h. Umsjdnarmaðarinn. Ódýrt Vasaverkfæri Sjálfblekungar Matskeiðar, alum. Gaflar , — TeBkeiöar — Munnhörpur Dúkkur Myndabækur Bollapör Matardiskar kr. 1.00 — 2.00 » — 0.35 — 0.30 — 0.20 — 0.35 — 0.45 — 0.35 — 0.50 — 0.75 K. Einarsson & Bjömsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Erlend símskejtí. Khofn, 14. júní. Kjorfylgi og fyrsta athafnlr Frakklandsforsetans nýja. Frá Paría er símað: I>jóðfundr ur kaus Doumergue forseta með 515 atkvaeðum gegn 309, er Painlevé hlaut. Um Ieið og Dou- mergne tók við forsetadóml með venjulegri viðhöfo, þakkaði hann fyrir kosnlnguna og íét í Ijós von sfna um samvinnu mllli stjórnmálaflokkanna um hin mestu mál töðurlandsins. Síðan Var Herriot kallaður á ráðstefnu við forseta um stjórnarmyndun. Fórnir hergoðsins. Frá Weshington er símað: Við sprengingu í vígsklpinu >Missisippi< biðu 58 monn bana. Allsherjarmót LLL 17.júníl924. Dajskrá: 1. Kl. 3 e. h.: Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelii. 2. Ki. 4 verður lagt at stað suður á íþróttavöll, en staðnæmst við ieiði Jóns Sigurðssonar forseta. Þar heidur prófcssor Sigttrður Nordal ræða, ög blómsveigur lagður á ieiðið. 3. Að því loknu verður niótið sett á íþróttavellinam aí' forseta Í.S.Í. Ræða: Sreinn Bjðrnsson senáiherra. 4 ípróttirnar hefjast í peirri röð, sem hér segir: a) Fimleika- kepni milli >Ármanns< og >í. R.< 'um farandbikar Kristiania Turn- forening. b) íslenzk glíma f 3 þyngdarflokkum. c) 100 stiku hlaup. d) Spjótkast, e) 400 stíku hlaup. t) 5000 stlku hlaup. g) hástökk með atrennu. h) kúiuvarp. Aðgðngnmiðar verða seldir á goíunum og yið innganginn pg kosta: Sæti 2 kr., pallstæði kr, 1,50, onnur stæðl 1 kr. og 25 aora fyrir born. — Til að fo.ðast troðning við innganginn, era menn vinsamlega beðnir að kaupi aðgöngumiða á götunum. Þetta verí'ur fjölbreyttasta og stærsta allsherjarmót, sem enn héfir verið háð hér á landi, Eeppendar eru yfir 100 frá 7 íþróttafélOgum. — Kaupið leikskrána, sem se!d verður á götunum. Veitlnjfar verða á vellinum allan daginn; sörnulaiðís verður hringekjan í gengi og rólurnar. Ðans verður um kvöldið .'kl. 9* Fr;amkvæmdan©faidln. H vít ab.'a.n di.Ö heldur skemtan i K. F. U. M. í kvöid kl. 8 % til ágóða fyrir sjúkling. Sigurður Birkis og Émil Thoroddsen skemta. Gvendur og Grasa-Gudda bjóoa upp"*boggla (Tryggyi Magnússon og og indrioi Waage). — Inngangui' 5 0 aura. r Styðjlð málefnið með því að sækja skemtnnina. Hvítabandið* Iðnsynlngarnar verða oþn- aðár á morgnn, Sambandsþing kennara hefst bér i bænum á föstudagibn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.