Alþýðublaðið - 16.06.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.06.1924, Qupperneq 1
1924 Mánudaglnn i6 júaí. 138 tölublað. Kirk j ugarðinum verður lokað 17. og 19 júní frá kl. 1 e. h. Umsjúnarmaðurinn. Ó flýrt Vasaverkfæri kr. 1.00 Sjálfbiekungar — 2.00 » Matskeiðar, alum. — 0.35 Gaflar — — 0.30 Teskeiðar — — 0.20 Munnhörpur — 0.35 Dúkkur — 0.45 Myndabækur — 0.35 Bollapör — 0.50 Matardiskar — 0.75 K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Erlend s&nskeyti. Khöfn, 14. júní. KJerfylgi og fyrsta athafnir Frabklandsforsetans nýja. Frá París er símað: Þjóðfund- ur kaus Doumergue forseta með 515 atkvæðam gegn 309, er Painlevé hlaut. Um leið og Dou- mergue tók við forsetadóml með venjulegri viðhöfn, þakkaði hann fyrir kosninguna og iét i ijós von sina um samvinnu milii stjórnmálaflokkanna um hin meBtu mái íoðurlandsins. Slðan var Herriot kallaður á ráðstefnu við forseta um stjórnarmyndun. Fórnlr liergoðsins. Frá Weshlngton ®r íímað: Við sprengingu í vígskipinu >MissÍ3Íppi< biðu 58 menn bana. AHsherjarmót kM 17. júní 1924. Dagskrá: 1. Kl. Be.lt.: Lúðrasveit Reykjavlkur spilar á AustutvelSi. 2. Kl. 4 verður lagt at stað suður á íþróttavöll, en staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar forseta. Þar heidur prófessor Sigurður Nordal ræðu, og blómsveigur lagður á leiðið. 3. Að því loknu verður mótið sett á íþróttavellinum af forseta l.S.f. Ræða: Sveinu BjSrnsson senálherra. 4 íþróttirnar hefjast I þelrri röð, sem hér segir: a) Fimleika- kepai milli »Ármanns< og »í. R.< um farandbikar Kristiania Turn- forening. b) íslenzk giíma í 3 þyngdarflokkum. c) 100 stiku hlaup. d) Spjótkast. e) 400 stiku hlaup. t) 5000 stlku hlaup, g) hástökk með atrennu. h) kútuvarp. Aðgöugnmlðar verða seldir á götunum og við innganginn og kosta: Sæti 2 kr.# pallstæði kr, 1,50, onnur stæðl 1 kr. og 25 aura fyrir born. — Til að fo ðast troðning við innganginn, eru menn vinsamlega beðnir að kaupa aðgöngumlða á götunum. Þetta verður fjölbreyttasta og stærsta allsherjarmót, sem enn héfir verlð háð hér á landi. Keppendur eru yfir 100 frá 7 íþróttafélogum. — Kaupið leiksl rána, sem seíd verður á götunum. Veitlngar verða á vellinum alian daginn; sömuleiðis verður hringekjan í gtngi og rólurnar. Dans vérður um kvöidið }kl* 9* Frtmkvæmdanefndín. Hvítabandiö heldur skemtún í K. F. U. M. í kvöld kl. til ágóða fyrir sjúkling. Sigurður Birkis og Emil Thoroddsen skemts. Gvendur og Grasa-Gudda bjóða upp böggla (Tryggyi Magnússon og og Indiiði Waage). — Iunyang u r 5 0 aura. Styðjið máiefnið með því að sækja skemtunina. Hvítabandlð. Iðnsýoingarnar verða oþn- ■ aðar á mergnn, Sambandsþing kennara hefst bér i bænum á föstudaginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.